Dagbók: júní 2020

Brotalamir í grunnkerfum - 30.6.2020 9:22

Fréttir af brotalömum innan íslenska stjórnkerfisins eru því miður of algengar. Þá vekur athygli hve erfitt virðist vera að hrinda umbótum í framkvæmd þrátt fyrir ábendingar um nauðsyn þeirra.

Lesa meira

Safn til heiðurs Charcot - 29.6.2020 11:09

Í Þekkingarsetrinu í Sandgerði er fróðleg sýning um franska landkönnuðinn og heimskautafarann Jean-Baptiste Charcot sem fórst hér 16. september 1936.

Lesa meira

Spennulaus kosning að baki - 28.6.2020 10:16

Kosningabaráttan var lágsigld og kosningasjónvarpið jafnvel enn minna spennandi en hún.

Lesa meira

Í fjórða sinn gegn forseta - 27.6.2020 10:35

Nú er í fjórða sinn boðið fram gegn sitjandi forseta og í fyrsta sinn eftir að hann hefur aðeins setið í eitt kjörtímabil.

Lesa meira

Hollendingar um Kína í norðri - 26.6.2020 11:40

Hvatt er til þess að Hollendingar beiti sér fyrir meira frumkvæði af hálfu ESB á norðurslóðum. Hollensk stjórnvöld efli stjórnmálasamband sitt við Ísland og Grænland.

Lesa meira

Ísland sagt í tröllahöndum - 25.6.2020 9:39

Höfundur segir að á þessu stigi hafi Kínverjar komið til sögunnar. Smátt og smátt hafi þeir fyllt tómarúmið sem ESB skildi eftir sig.

Lesa meira

Forsetakosningar - 24.6.2020 9:28

Stjórnmálamenn eða forsetar hér á landi orða óskir um heill þjóðarinnar ekki lengur á þennan veg, boðskapurinn á þó jafnmikið erindi til þjóðarinnar nú og fyrir 76 árum.

Lesa meira

Borgarmeirihluti í blekkingarheimi - 23.6.2020 11:05

Formaður borgarráðs les ekki fundargögn komi þau henni illa og skammar svo borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokkinn fyrir að vitna í þau.

Lesa meira

Ekki-fréttir af kjaradeilum - 22.6.2020 10:14

Nú er lokið ekki-fréttalotu vegna kjaradeilu hjúkrunarfræðinga. Síðast í gærkvöldi stóð fréttakona ríkissjónvarpsins í beinni útsendingu fyrir framan Karphúsið og sagði ekki-frétt um deiluna.

Lesa meira

Birtan á sólstöðukvöldi - 21.6.2020 10:36

Nokkrar myndir teknar að kvöldi 20. júní 2020.

Lesa meira

Penninn aftur til haftatímans - 20.6.2020 10:23

Þótt Pennanum takist vegna afskiptaleysis samkeppnisyfirvalda að drepa Uglu útgáfu stöðva hvorki Penninn né yfirvöldin tækniþróunina heldur verða sér rækilega til skammar.

Lesa meira

Miðflokksmenn í sumarskapi - 19.6.2020 13:43

Fyrir Ólafi Ísleifssyni vakir ef til vill að efla fylgi miðflokksmanna við Guðmund Franklín Jónsson í forsetakosningunum með því að halda áfram ófaglegum umræðum um orkumál.

Lesa meira

Píratar í umboði stjórnarandstöðu - 18.6.2020 10:30

Verði píratinn Jón Þór Ólafsson undir á alþingi segir hann ekki af sér heldur klagar til forseta lýðveldisins!

Lesa meira

Það er kominn 17. júní! - 17.6.2020 13:57

Ræður sr. Elinborgar og forsætisráðherra og ávarp fjallkonunnar snerust eðlilega að verulegu leyti um COVID-19-farsóttina og áhrif hennar fyrri hluta árs 2020.

Lesa meira

Þórhildur Sunna hættir - 16.6.2020 9:41

Tóninn í þessari bókun nefndarformannsins ber ekki vott um mikla virðingu fyrir samnefndarfólki Þórhildar Sunnu.

Lesa meira

Glæpir og COVID-19 - 15.6.2020 9:42

Ef ekki var talið unnt að banna þessu fólki að koma hér í land hefði átt að skylda það til að hlaða rakninga-appinu í síma sína.

Lesa meira

Skálholt: Minningartónleikar um Jaap - 14.6.2020 14:50

Um miðbik 20. aldar varð Jaap einn helsti frömuður þess sem kallað er „upprunamiðaður flutningur“ tónlistar.

Lesa meira

Víkingar á tímum endurskoðunarsinna - 13.6.2020 10:49

Skrælingja kölluðu Leifur og aðrir landkönnuðir þá heimamenn þeir sáu á ferðunum til Grænlands og Vínlands (Norður-Ameríku).

Lesa meira

Hagfræði ferðaþjónustunnar - 12.6.2020 9:14

Þetta er tímabær ádrepa nú þegar ferðaþjónustan er endurræst og menn hafa lært af reynslu undanfarinna 10 ára.

Lesa meira

Bábiljur í opinberum umræðum - 11.6.2020 9:39

Að nefndir tryggi sátt um skipan manna í embætti er blekking. Það verður ávallt deilt um val á milli einstaklinga.

Lesa meira

Þjóðverjar til reynslu á Mallorka - 10.6.2020 10:06

Yfirvöld á Spáni hafa til dæmis ákveðið að leyfa til reynslu allt að 10.900 þýskum ríkisborgurum að heimsækja Mallorka og nágrannaeyjar.

Lesa meira

Eymundsson óttaðist ekki nýjungar - 9.6.2020 9:35

Afneitun gagnvart nýrri tækni breytist á skömmum tíma í afturhald eða eyðileggingarstarf.

Lesa meira

„Yfirgengilegt ofbeldi“ pírata - 8.6.2020 9:44

Stjórnarhættir Sigurborgar Óskar Halldórsdóttur, formanns skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur og borgarfulltrúa Pírata, sæta margvíslegri gagnrýni.

Lesa meira

Bandaríkjamenn í Nuuk - 7.6.2020 10:09

Bandaríkjastjórn opnar formlega ræðisskrifstofu í Nuuk, höfuðborg Grænlands, miðvikudaginn 10. júní.

Lesa meira

Hrópandi þögn í Eflingu - 6.6.2020 10:39

Nú tveimur vikum eftir aðalfundinn hefur hvorki heyrst hósti né stuna frá neinum stjórnarmanna Eflingar vegna alvarlegra ásakana á hendur Sólveigu Önnu.

Lesa meira

Sænskur sendiherra fyrir rétti - 5.6.2020 9:31

Málið gegn Lindstedt snýst um fund í janúar 2019. Fyrir hennar milligöngu hitti Angela Gui, dóttir fangelsaða bókaútgefandans Guis Minhais, tvo Kínverja.

Lesa meira

Mattis gagnrýnir Trump - 4.6.2020 9:59

Nú er ekki lengur unnt að segja að aðeins „öfgamenn frá vinstri“, „falsfréttamiðlar“, „glóbalistar“ og „djúpríkið“ vegi að Trump.

Lesa meira

Tegnell vildi hafa gert betur í Svíþjóð - 3.6.2020 10:25

Allt sýnir þetta að lengi enn munu sérfræðingar velta fyrir sér hvaða ráð duga best gagnvart óþekktum veirum sem valda heimsfaraldri.

Lesa meira

Trump magnar deilur - 2.6.2020 9:42

Nú á örlagastund hvetur hann til hörku og átaka úr Hvíta húsinu í stað þess að reyna að sætta þjóðina.

Lesa meira

Netið eflir bókaútgáfu - 1.6.2020 10:38

Netið er ekki aðeins til þess fallið að hlaða niður bókum, prentuðum eða lesnum, heldur einnig til að ýta undir útgáfu bóka.

Lesa meira