Birtan á sólstöðukvöldi
Nokkrar myndir teknar að kvöldi 20. júní 2020.
Horft í norður að Þríhyrningi.
Skýjabakkinn í norðaustri líktist fjallgarði.
Eyjafjallajökull baðaður kvöldbirtu.
Geislar á Hlíðarból og Hellishóla en skuggi yfi Seljalandsfossi í suðaustri.
Skýjamyndir í suðri minna á Michelangelo.