Dagbók: 2024
Uppfærum forritið
Áramót eru rétti tíminn til að velta fyrir sér hvort eitthvað mikilvægt hafi farið fram hjá manni og nauðsynlegt sé að uppfæra eigið forrit til að átta sig á samtímanum.
Lesa meiraLandsfundur hér og þar
Til landsfundar Flokks fólksins hefur ekki verið boðað síðan 2019 þegar hann var kallaður saman aukalega til að uppfæra flokkssamþykktir frá stofnlandsfundi flokksins 2018.
Lesa meiraÖrlagadagar í Georgíu
Áhugi meirihluta íbúa Georgíu á að rækta þessi tengsl við Evrópu og NATO er ástæða þess að þar ríkir pólitísk háspenna um þessar mundir.
Lesa meiraBorgarlína um land allt
Það kemur í hlut fulltrúa Flokks fólksins, Eyjólfs Ármannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, að laga samgönguáætlun að „hugmyndafræði Borgarlínunnar“ á landsvísu.
Lesa meiraUmskiptin í varnarmálum
Það er fagnaðarefni að Þórdís Kolbrún og utanríkisáðuneytið brutu þagnarmúrinn sem hér hefur ríkt af opinberri hálfu um aukinn hernaðarlegan viðbúnað í þágu varna landsins.
Lesa meiraBiskup spyrnir við fæti
Það var engin samfélagssátt um það þegar ákveðið var af yfirvöldum grunnskóla í Reykjavík að skera á tengsl skólanna við kirkjuna.
Lesa meiraStyrkur kristninnar
Þá minnir hann á að í heiminum aðhyllist flestir kristndóminn þegar litið sé til útbreiðslu trúarbragða, hann sé til dæmis í mikilli sókn í Afríku, fyrir sunnan Sahara.
Lesa meiraJól á stríðstímum
Skjólið og friðurinn sem María fékk í fjárhúsinu þegar hún fæddi Jesúbarnið minnir á að hvarvetna geta menn skapað sér friðarskjól leiti þeir leiða til þess.
Lesa meiraStrandveiðar – ESB-umsókn
Eftir því sem dýpra er skyggnst inn í stjórnarsáttmálann þeim mun betur skýrist hve lítil vinna hefur verið lögð í gerð hans og staðreyndakönnun af hálfu forystumanna flokkanna og þingmanna.
Lesa meiraSprengiefni í stjórnarsáttmála
Allt bendir til að í raun hafi verið illa staðið að gerð sáttmálans og þess í stað treyst á stemninguna sem skapaðist milli kvennanna þriggja sem leiða stjórnarflokkana. Slík stemning súrnar fljótt.
Lesa meiraNý ríkisstjórn mynduð
Talsmenn Viðreisnar hrópa að þeir séu að mynda „frjálslynda miðjustjórn“ og Samfylkingin sé í raun miðflokkur. Við kynnumst kannski dæmigerðu vinstra miðjumoði við lestur stjórnarsáttmálans síðar í dag?
Lesa meiraSáttamálagerð útvistað til ASÍ
Þessi útvistun verðandi stjórnarflokka á gerð stjórnarsáttmálans til ASÍ er kannski leið formanna flokkanna til að firra sig ábyrgð á honum.
Lesa meiraSvartsýni við stjórnarmyndun
Það sem er kvíðvænlegast við svartsýni stjórnarmyndunarfólksins er ekki raunveruleikinn heldur hitt hvernig þau sjá sjálf afleiðingar eigin stefnu.
Lesa meiraViðreisn snýr sér til vinstri
Viðreisn stendur að myndun vinstri stjórnar hvernig sem Helgi og co. reyna að fela það. Feluliturinn verður alltaf rauður með Samfylkingunni.
Lesa meiraStjórnarmyndunin og Virðing stéttarfélag
Það er ekki nýtt að forkólfar verkalýðshreyfingarinnar fari hörðum orðum um stéttarfélög sem stofnuð eru án atbeina þeirra. Hreyfingin á gífurlegra fjárhagslegra hagsmuna að gæta.
Lesa meiraSímaþjónusta borgarinnar líka í molum
Í lok álits síns gerir umboðsmaður meira að segja athugasemd við lélega símaþjónustu á þessu sviði borgarinnar og veltir fyrir sér hvort hann verði að grípa til sérstakrar athugunar á henni.
Lesa meiraÁlfabakkaskemman: stefna en ekki slys
Álfabakkaskemman er minnisvarði stefnunnar sem Jón Gnarr, Dagur B. Eggertsson og Pawel Bartoszek mótuðu og framkvæmdu með skipulagi Reykjavíkurborgar. Framsóknarmenn horfa á ósköpin kalla þau „stórslys“.
Lesa meiraViðvörun frá Mette
Af hverju spyr enginn þær, sem nú standa glaðbeittar og segjast ætla að mynda ríkisstjórn á Íslandi fyrir áramót, hvaða skoðun þær hafa á þessari stöðu og hvernig þær ætla að taka á henni?
Lesa meiraNorskir skattaflóttamenn
Í greininni segir að á undanförnum tveimur árum hafi 100 af 400 hæstu skattgreiðendum Noregs, sem standi fyrir um 50% af eignaverðmætum hópsins, flúið Noreg til að bjarga fyrirtækjum sínum.
Brothættar viðræður
Það lofar ekki góðu um framhaldið sé þessi spá haldreipi til að skýra vandræðin í viðræðunum. Í þessu sambandi má minnast þess að 12 ársfjórðunga í röð hafa bráðabirgðatölur hagstofunnar verið vanmat.
Lesa meiraBrestir í glansmyndinni
Engar yfirbreiðslur duga til að fela brestina í glansmyndinni sem stjórnarmyndunarflokkarnir sýna nú í fjölmiðlum.
Lesa meiraViðvörunarljósin blikka
Þar á í raun ekkert að koma á óvart því að á Keflavíkurflugvelli hefur undanfarin ár verið búið að nýju í haginn fyrir aðgerðir og eftirlit sem héðan hefur verið stundað áratugum saman.
Lesa meiraHarðstjóra steypt af stóli
Allar ófarir Assads nú má í raun rekja til 7. október 2023 þegar Hamas framdi illvirkin ógurlegu í Ísrael og kveikti ófriðarbálið sem enn logar fyrir botni Miðjarðarhafs.
Lesa meiraMessað að nýju í Notre-Dame í París
Fyrir Guðs mildi björguðust gluggar og ómetanleg listaverk úr eldinum. Þá hafa þeir sem komu að verkinu ekki hikað við að setja svip nútímans á margt sem blasir við augum þess sem lítur til altarisins, helgasta hluta kirkjuhússins.
Lesa meiraNotre-Dame opnuð að nýju
Myndir sem birtar hafa verið innan úr Notre-Dame bera vott um mikinn glæsileika hennar og hljómburaðarmeistarar segja að tónlist muni njóta sín í kirkjunni sem aldrei fyrr.
Lesa meiraRökrétt leyfi til hvalveiða
Ráðherra í starfsstjórn hefur fulla heimild til að afgreiða umsókn um leyfi til hvalveiða. Að því er pólitíkina varðar má segja að umboðið til leyfisveitingarinnar hafi styrkst með falli VG og Pírata.
Lesa meiraFlokkur fólksins líkist kennitölu
Þegar samþykktir Flokks fólksins eru lesnar mætti ætla að þar væri um lýðræðislegt flokksskipulag að ræða en í reynd líta þeir sem þekkja vel til innan flokksins frekar á hann sem kennitölu en hefðbundinn stjórnmálaflokk.
Lesa meiraSkarð fyrir skildi
Óli Björn er í hópi þeirra sem munaði um í þingstörfum vegna málefnalegrar afstöðu og áhrifa í þágu hugsjóna.
Lesa meiraSamfylkingin myndar ekki borgaralega stjórn
Þá heyrist hugmyndinni um minnihlutastjórn hampað. Inga Sæland sé ekki stjórntæk en nógu góð til að láta flokk sinn verja minnihlutastjórn Samfylkingar og Viðreisnar falli.
Lesa meiraStyrkur Sjálfstæðisflokksins
Sjálfstæðisflokkurinn á að líta inn á við eftir þessar kosningar, ekki til þess að snúa til baka heldur til þess að skilgreina sig betur og slípa sem aflvaka tækifæra og breytinga í íslensku nútímasamfélagi.
Lesa meiraÞegar vinstrið hvarf
Sé litið á úrslitin í þingkosningunum 30. nóvember með þessa mynd í huga eru stærstu tíðindi að í stað fjögurra flokka í efra vinstra horni er þar aðeins einn núna, Samfylkingin, með rúm 21% atkvæða.
Lesa meiraVarnir úr skúffu í ráðuneyti
Eðli málsins samkvæmt snúast störf varnarmálaráðuneytis um hernaðarleg málefni en hér hefur ekki verið stigið skref í átt að íslenskum her.
Lesa meiraVörn fyrir það sem blómstrar
Valdboð til að breyta ferðavenjum og lífsháttum auk meiri skattheimtu er meðal þess sem kjósendur geta valið sér á kjördag. Hinn kosturinn er að kjósa D-lista Sjálfstæðisflokksins.
Lesa meiraSkýr stefna í varnarmálum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hefur nú sent frá sér tímabæra og markverða samantekt um áherslur og aðgerðir í varnarmálum á kjörtímabilinu sem er að ljúka.
Lesa meiraHugverkalandið Ísland
Hér er vikið að gífurlega mikilvægum þætti atvinnulífsins sem stuðlar að því að Ísland er kjörið land tækifæra á hátækniöld. Þetta gerist ekki af sjálfu sér þótt byltingin hafi verið hljóðlát.
Lesa meiraStefna mörkuð um landnotkun
Ætlunin er að flokka land í fjóra flokka í samræmi við útgefnar leiðbeiningar um flokkun á landbúnaðarlandi. Megináhersla verður lögð á land sem skilgreint er í flokkana mjög gott ræktunarland og gott ræktunarland.
Lesa meiraLangt frá Kanturk til Akureyrar
Bera má saman atvikið í VMA á Akureyri og það sem gerðist í kjörbúðinni í írska bænum Kanturk. Í báðum tilvikum voru flokksleiðtogar í kosningaleiðangri.
Lesa meiraBoða metnað í menntamálum
Sjálfstæðisflokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn sem leggur áherslu á menntamál í kosningabaráttunni.
Lesa meiraÍslandi lýst sem Trjóuhesti Kínverja
„Það er tímabært að sýna Íslendingum fulla hörku (e. play hardball) þar til þeir átta sig á að kínverskir fjármunir muni ekki vega upp á móti kostnaðinum við að stofna öryggi Norður-Atlantshafs og norðurslóða í hættu.“
Lesa meiraTrúverðugleiki Bergþórs
Sé ætlunin með setningunni að telja lesendum trú um að trúverðugleiki eigi við um stjórnmálastarf Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar eru orð Bergþórs ekki trúverðug.
Lesa meira