Dagbók: júní 2023

Frá Dölum í Reykhólasveit - 30.6.2023 8:23

Meðal þeirra sem unnu við smíðar í gamla skólahúsinu fimmtudaginn 29. júní var Steinþór Logi Arnarson, bóndi í Stórholti, formaður Ungra bænda og formaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu.

Lesa meira

Tækifæragreining hefst - 29.6.2023 9:01

Dagana 28. júní til 4. júlí verðum við á ferð um Dalabyggð, Reykhólasveit, Strandabyggð, Kaldrananeshrepp, Árneshrepp og Húnaþing vestra til að hlusta og fræðast.

Lesa meira

Mannréttindastjóri í íbúaráði - 28.6.2023 5:53

Þess skal getið að þöggunina í borgarstjórn og borgarráði rökstuddi meirihlutinn með því að umræður yrðu til þess að varpa sök á starfsmenn mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu.

Lesa meira

Forherðing í Íslandsbanka - 27.6.2023 9:21

Eftir allt sem á undan er gengið í íslensku banka- og fjármálakerfi er dapurlegt að hugarfarið sem birtist í þessum dæmum þrífist enn innan íslensks banka.

Lesa meira

Lýðræðisskrifstofa í vanda - 26.6.2023 10:38

„Alltaf gott að þegja og gera ekki neitt. Láttu eins og þetta komi þér ekki við.“ DV greindi fyrst frá atvikinu.

Lesa meira

Svikalogn í Rússlandi - 25.6.2023 11:43

Pútín og félagar héldu völdum vegna samkomulagsins. Enginn veit hvað Prígósjín fékk í sinn hlut, annað en að verða útlægur í Belarús að sögn Kremlverja.

Lesa meira

Borgarastríð í Rússlandi - 24.6.2023 10:25

Pútin segist halda uppi lögum í landinu og ætla að brjóta Prígósjín á bak aftur og refsa honum enda hefði hann gerst sekur um landráð og rekið hníf í bakið á rússnesku þjóðinni.


Lesa meira

Afrekshugur með virðisaukaskatti - 23.6.2023 10:56

Þá má skilja útdráttinn á þann veg að hefðu þeir í New York sem gáfu þrívíddarskönnunina staðið straum af kostnaði við gerð afsteypunnar hefði málið horft á annan veg við yfirskattanefnd.

Lesa meira

Sprungið hælisleitendakerfi - 22.6.2023 10:42

Það er með öllu ástæðulaust að sá efasemdum um réttmæti orða bæjarstjórans. Að kalla á fulltrúa Rauða krossins til að gera það í Kastljósi breytir engu í alvarlegu myndinni.

Lesa meira

Lærum af Finnum - 21.6.2023 9:42

Þegar finnski ráðherrann ber stöðuna í útlendingamálum saman við það sem er annars staðar á Norðurlöndunum er augljóst að hún lítur ekki til Íslands þegar hún skoðar slaka útlendingalöggjöf og stefnu.

Lesa meira

Viðvörunarljós í ferðaþjónustu - 20.6.2023 9:48

Það vita allir sem skoða þróun íslenskrar ferðaþjónustu hvert stefnir. Ætla menn að bíða þar til upp úr sýður eins og í útlendingamálunum? 

Lesa meira

Guðrún verður ráðherra - 19.6.2023 10:23

Hlutur Sjálfstæðisflokksins er glæsilegur þegar litið er til þess trúnaðar sem flokksmenn, kjósendur og þingflokkur hafa sýnt konum í áranna rás. 

Lesa meira

Þórðargleði vegna Hvammsvirkjunar - 18.6.2023 11:19

Þórðargleðin vegna Hvammsvirkjunar er skaðagleði yfir fyrirsjáanlegum orkuskorti sem ekki verður mætt með því að hætta rafmyntagreftri.

Lesa meira

Varðveisla Múlakots - 17.6.2023 10:26

Enn er þörf á stórátaki til að ljúka endurreisn gamla bæjarins í Múlakoti. Staðurinn hefur mikið aðdráttarafl.

Lesa meira

Nátttröllamál á þingi - 16.6.2023 9:31

Fjögur mál sem nú ber hátt vekja enn spurningar um hvort svo sé komið að á alþingi sitji svo mörg nátttröll að bilið aukist stöðugt á milli þings og þjóðar.

Lesa meira

Dapurleg örlög Trumps og Borisar - 15.6.2023 10:02

Sorglegt er að fylgjast með örlögum tveggja fyrrverandi forystumanna lýðræðisþjóða, Donalds Trumps Bandaríkjaforseta og Boris Johnsons, fyrrverandi forsætisráðherra Breta.

Lesa meira

Raunsæi Þórdísar Kolbrúnar - 14.6.2023 9:14

Þetta er í raun kjarni þeirrar ákvörðunar að loka sendiráði Íslands í Moskvu tímabundið og vísa jafnframt Rússum á brott héðan án þess að krafist sé lokunar sendiráðs þeirra eða stjórnmálasambandi slitið.

Lesa meira

Harry prins og Páll skipstjóri - 13.6.2023 9:56

Gögnum úr síma Páls var stolið á meðan hann lá meðvitundarlaus á Landspítalanum eftir byrlun í maí 2021. 

Lesa meira

Hollvinir Rússa sýna lit - 12.6.2023 10:28

Svo eru það þeir sem segja að við eigum að sýna Putín velvild af því að Rússar hafi verið sérstakir vinir okkar í áranna rás. Þessi goðsögn er lífseig.

Lesa meira

Ekkert í undirdjúpunum - 11.6.2023 12:58

Arnar Þór sakar mig um að ráðast „á persónu formanns utanríkismálanefndar“. Það hef ég hvergi gert heldur gagnrýnt vinnubrögð sem ég tel forkastanleg hjá nefndarformanni. 

Lesa meira

Rússneski sendiherrann úr landi - 10.6.2023 9:53

Ekki er nánar útskýrt hvað felst í kröfunni um að starfsemi sendiráðsins verði lágmörkuð „til samræmis við þessa ákvörðun“. Verða aðeins húsverðir starfandi þar?

Lesa meira

Varnaðarorð seðlabankastjóra - 9.6.2023 10:34

Seðlabankastjóri trúir ekki öðru en allir sem áttu hlut að sundrungunni innan ASÍ (þar var Sólveig Anna í fremstu röð) hljóti að hafa lært eitthvað af því sem þá gerðist.

Lesa meira

Af eldhúsdegi þingmanna - 8.6.2023 10:02

Þingsalurinn er vissulega ekki stór. Þar hafa menn þó í áranna rás horft til stöðu þjóðarinnar af hærri sjónarhóli og meira víðsýni en birtist í ræðunum í gær. 

Lesa meira

Biðlistar til vinsælda - 7.6.2023 9:21

Þess verður örugglega ekki langt að bíða að borgarstjóri komist að þeirri niðurstöðu að biðlistarnir séu til marks um vinsældir hans.

Lesa meira

Verkfall vegna mistaka - 6.6.2023 10:41

Sé það rétt að þetta sé allt stór misskilningur bæði vegna mistaka í COVID og vegna rangrar hugtakanotkunar verður enn undarlegra en ella að lausn hafi ekki fundist.

Lesa meira

Biðlistaborgin Reykjavík - 5.6.2023 9:01

Í ráðhúsi Reykjavíkur eru þeir kallaðir „teymisstjórn athafnaborgarinnar“ sem raða þeim á biðlista sem hafa áhuga á að láta til sín taka við verklegar framkvæmdir.

Lesa meira

Á sjómannadegi - 4.6.2023 10:25

Reynsla Kanadamanna á þessum árum vakti nokkurn óhug hér. Blundar sá ótti líklega enn hjá þeim sem muna þessar náttúruhamfarir við Atlantshafsströnd Kanada að sama getið gengið yfir þorskstofninn hér.

Lesa meira

NATO ræður framkvæmdastjóra - 3.6.2023 10:36

Raunar sameina Danir hagsmuni Norður-Ameríku og Evrópu í öryggismálum vegna ábyrgðar sinnar á öryggi og vörnum Grænlands.

Lesa meira

Skortstefna í skömmtunarborg - 2.6.2023 10:03

Skortstefna getur jafnan af sér skömmtunarvald og þá verða til forgangshópar sem njóta sérkjara hjá handhöfum skömmtunarvaldsins.

Lesa meira

Kristrún og Inga treysta ríkisstjórninni - 1.6.2023 9:58

Það sjá allir sem skoða þennan málatilbúnað Kristrúnar Frostadóttur og Ingu Sæland að þær hafa ákveðið að leggja á flótta undan ábyrgðinni sem á þeim hvílir.

Lesa meira