Dagbók: janúar 2018

Trump við lesvélina - 31.1.2018 10:52

Trump hvatti til einingar um í Bandaríkjunum og fagnaði miklum efnahagslegum árangri á fyrsta ári sínu við stjórnvölinn. Hér skulu nefnd atriði sem rata almennt ekki í fréttir þegar Trump á í hlut.

Lesa meira

Chelsea Manning skráir kosningasíðu sína á Íslandi - 30.1.2018 13:09

Það vekur athygli í Bandaríkjunum að Chelsea

Manning skráði vefsíðu sína á Íslandi þegar hún opnaði kosningasíðu vegna framboðs síns á vegum demókrata til öldungadeildar Bandaríkjaþings.

Lesa meira

Fyrirgreiðslugjald í skjóli borgarlínu - 29.1.2018 12:10

Í Reykjavík og ef til vill í öðrum sveitarfélögum hefur innviðagjald verið sett í samninga við verktaka án þess að fyrir því sé nokkur lagaheimild.

Lesa meira

Eyþór sigraði - VG og dómsmálaráðherra - 28.1.2018 11:10

Sumir fjölmiðlamenn fóru að tillögu Björns Vals og gerðu stöðu dómsmálaráðherra að einu helsta álitamálinu innan VG.

Lesa meira

Vagnstjóri telur of í lagt með borgarlínu - 27.1.2018 12:47

Segist Brynjólfur hafa ekið strætisvagni í mörg ár og greinina skrifi hann vegna reynslu sinnar og umræðna um Strætó undanfarið vegna næturstrætó og borgarlínu.

Lesa meira

Vill 9 milljarða í nefskatt til RÚV - 26.1.2018 10:16

Skýrsla fjölmiðlanefndar kallar enn á ný á deilur um ríkisútvarpið og stöðu þess
Lesa meira

Ráðherravaldir dómarar settir í annan flokk - 25.1.2018 11:03

Píratar segjast í öðru orðinu vilja láta hrikta í stoðum kerfisins en í hinu birtast þeir sem örgustu kerfiskarlar.

Lesa meira

Dómarabandalag Pírata og Samfylkingar - 24.1.2018 13:34

Dómarabandalag Pírata og Samfylkingar var kynnt til sögunnar 23. janúar og sama dag lagði fréttastofa ríkisútvarpsins blessun sína yfir markmið þess.

Lesa meira

Alþingi rannsakar sjálft sig öðru sinni vegna landsréttardómara - 23.1.2018 10:53

Þetta er ekki fyrsta orrustan í þessu stríði. Jafnan leggjast fréttamenn ríkisútvarpsins á sveif með dómurunum enda vilja þeir ráða hver situr í stól fréttastjóra ríkisútvarpsins. 

Lesa meira

Óljóst inntak umræðu um borgarlínu - 22.1.2018 13:26

Snúist borgarlínumálið um að ákvarða höfuð-umferðaræðar um höfuðborgarsvæðið í sameiginlegu skipulagi svæðisins er það nauðsynlegt viðfangsefni.

Lesa meira

Einstakt gildi menningararfsins - 21.1.2018 10:29

Á vegum Miðaldastofu verður íslenski menningararfurinn ljóslifandi fyrir augum og eyrum áheyrenda. Þessi arfur er uppspretta margvíslegra rannsókna og athugana. 

Lesa meira

Valdaafsal stjórnmálamanna gagnrýnt - 20.1.2018 15:16

Breytingu í þá veru sem hér er lýst láta stjórnmálamenn almennt ekki yfir sig ganga. Þróunina má rekja til ákvarðana stjórnmálamanna. Þeir hafa einfaldlega afsalað sér völdum.

Lesa meira

Miðlar fjarskipti ráða fréttastjóra - 19.1.2018 13:47

Í raun er ekki erfitt að hasla sér annan völl við gerð ljósvakafrétta en gert er í ríkisútvarpinu, frétta sem taka mig af öðru en opinberum hagsmunum eða kröfum á hendur opinberra aðila.

Lesa meira

Lega landsins - efnahagsleg auðlind - 18.1.2018 10:54

Afstaðan til Íslands vegna strategískra hagsmuna var allt önnur árið 2008 en í upphafi sjötta áratugarins.

Lesa meira

Einstaklingur í ljósi sögunnar - 17.1.2018 11:33

Til þessara atburða verður vitnað eins og til bréfsins sem Magnús Stephensen ritaði Sir Joseph Banks fyrir rúmum 200 árum.

Lesa meira

Mengunarslys - skortir fyrirbyggjandi viðhald? - 16.1.2018 10:19

Allt minnir þetta dálítið á það sem gerðist við strendur Reykjavíkur sl. sumar þegar magn saurgerla fór yfir ákveðið mark.

Lesa meira

Dýrkeypt tilraun til að styrkja Strætó - 15.1.2018 10:15

Kjarni greinar Eyþórs er einmitt sá að síðan 2013 hafi verið gerð dýrkeypt en árangurslaus tilraun á vegum meirihlutans í Reykjavík til að breyta umferðarvenjum fólks.

Lesa meira

Ferðamennska dafnar hér og á Spáni - 14.1.2018 11:23

Tölur sýna mikinn vöxt í ferðaþjónustu hér á landi og er forvitnilegt að líta á hann í samanburði við það ferðamannaland sem er annað vinsælasta í heimi og kallar marga Íslendinga til sín allan ársins hring: Spán

Lesa meira

Landhelgisgæslan er stofnun á tímamótum - 13.1.2018 12:03

Þegar rætt er um LHG verður sjónarhornið að vera mun víðara en snýr að árlegum fjárveitingum. Að þær dugi til að halda starfseminni gangandi er að sjálfsögðu lífsnauðsynlegt...

Lesa meira

Lokaáfanginn undir forystu Angelu Merkel - 12.1.2018 11:26

Líklegt er að þetta verði síðasta ríkisstjórnin undir forystu Angelu Merkel og innan raða CDU hefjist nú umræður um eftirmann hennar sem taki við stjórnartaumum í tæka tíð til að sanna sig fyrir næstu þingkosningar.

Lesa meira

Umboðsmanni ber að kanna starfshætti dómnefndar - 11.1.2018 11:54

Umboðsmenn dómara við val á dómurum líta greinilega á umboðsmann alþingis sem liðsmann sinn.

Lesa meira

Bannon missir, völd, áhrif og fé - 10.1.2018 10:15

Fréttaskýrendur segja ris og fall Bannons einstakt í nútímasögu bandarískra stjórnmála – að maður hafi náð svo langt og tapað svo miklu á skömmum tíma.

Lesa meira

Borgarlína smjörklípa til að fela stjórnleysi - 9.1.2018 10:45

Niðurlægingu höfuðborgarinnar er fagnað af því að hún er talin koma Sjálfstæðisflokknum illa þótt hann beri ekki ábyrgð á henni.

Lesa meira

Borgarlína verður kosningamál - 8.1.2018 10:12

Óhjákvæmilega verður tekist á um ólík sjónarmið vegna borgarlínu í komandi sveitarstjórnarkosningum.

Lesa meira

Sádískir prinsar mótmæla jöfnuði - 7.1.2018 10:33

MBS stendur nú fyrir þjóðfélagsbyltingu að ofan í Sádí-Arabíu. Hann lét fyrir skömmu handtaka fjölda auðmanna og prinsa og loka þá inni í gullslegnu Ritz-hótelinu í Riyadh.

Lesa meira

Mengun skapar enn vanda í Reykjavík - 6.1.2018 10:46

Mengunarslysinu í hafinu átti að leyna en svifrykinu verður ekki sópað undir teppi borgarbúa. Hreinsun þess er í verkahring borgaryfirvalda, á ábyrgð borgarstjórnar.

Lesa meira

Deilan vegna dómaranna - 5.1.2018 10:56

Löggjafarvaldinu mistókst að finna skynsamlega leið til að skapa hæfilegt jafnvægi milli þriggja arma ríkisvaldsins.

Lesa meira

Bálkakeðja eða blokkkeðja, bitmynt eða bitamynt - 4.1.2018 10:18

Í upphafi nýs árs er gott að fá þessar skýringar. Til að festa nýjungar í sessi er ekki aðeins nauðsynlegt að skilja hvað í þeim felst heldur einnig að sameinast um hvaða orð á að nota um þær á móðurmálinu.

Lesa meira

Skattaglaður álitsgjafi ríkisútvarpsins - 3.1.2018 10:08

Það eru ekki aðeins skattaglaðir stjórnmálamenn sem tala á þennan veg heldur einnig hagfræðiprófessorinn sem er helsti álitsgjafi ríkisútvarpsins um efnahagsmál.

Lesa meira

Samfélagsbylting frá Hollywood - 2.1.2018 10:15

Eitt var sameiginlegt með nýársræðum Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, Agnesar Sigurðardóttur biskups og Guðna Jóhannessonar forseta Íslands, öll tóku þau undir málstað #metoo-hreyfingarinnar sem á upptök sín í Hollywood.

Lesa meira

Líklega slegið mengunarmet á nýársnótt - 1.1.2018 14:22

Óvarlegt fyrir lungnaveika að fara út fyrir hússins dyr vegna loftmengunar eftir nýárs-skoteldana.

Lesa meira

Innblástur að utan - gleðilegt ár! - 1.1.2018 11:22

Þegar litið er fram á veg og til viðfangsefna sem við þjóðum blasa við upphaf nýs árs er vandinn vegna útlendingamála mörgum ofarlega í huga.

Lesa meira