Dagbók: 2023

Kjarnorkuver styrkjast í Dúbaí - 3.12.2023 10:42

Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur lagt höfuðáherslu á kjarnorkuver í boðskap sínum á COP28. Hann segir að ekki komi til nauðsynlegra orkuskipta nema að kjarnorkan sé nýtt,

Lesa meira

Dagur B. og Dóra Björt ósammála - 2.12.2023 10:32

Í fréttaviðtali mátti skilja Dóru Björt á þann veg að ummæli Dags B. um að skipulagsvaldið dygði til að meirihluti borgarstjórnar næði markmiðum sínum væru röng.

Lesa meira

Fullveldi til framtíðar - 1.12.2023 9:32

Fullveldisumræður eiga að snúast um framtíðina þótt hún sé óráðin. Viðfangsefni líðandi stundar er að íhuga hvernig þjóðin getur nýtt fullveldið best til að búa í haginn fyrir framtíðina. 

Lesa meira

Kissinger kvaddur - 30.11.2023 10:36

Oftar en einu sinni hlustaði ég á Kissinger flytja ræður eða taka til máls í pallborðsumræðum, dimmri röddu á ensku með bæverskum hreim sem aldrei hvarf. 

Lesa meira

Klíkustjórn húsnæðismála - 29.11.2023 9:40

Í tíð Dags B. sem borgarstjóra hefur þróast lokað klíkukerfi við úthlutun lóða í Reykjavík. Eins og orð Kristins Þórs sýna býr vinstri hugsjónin um að enginn megi græða að baki. 

Lesa meira

Bragð er að .... - 28.11.2023 10:37

Sú opinbera stofnun sem býr við mestan álitshnekki vegna alls þessa er sjálft ríkisútvarpið. Þar hafa menn greinilega eitthvað að fela.

Lesa meira

Tvö óupplýst pólitísk mál - 27.11.2023 11:49

Hitt málið snýr að Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur, þingmanni Pírata. Hún var handtekin á föstudag eftir að hafa verið of lengi inni á salerni á skemmtistaðnum Kiki.

Lesa meira

Á hálum jaðarís - 26.11.2023 9:52

Þeir sem skipa sér á jaðar umræðna um utanríkismál eða annað gera það oft á heimatilbúnum forsendum sem eiga ekki við nein rök að styðjast.

Lesa meira

Afmælissamtal við Ólaf Ragnar - 25.11.2023 9:39

Afmælissamtal Morgunblaðsins við Ólaf Ragnar er enn ein áminningin um að við lifum breytingartíma. Þekking á sögunni auðveldar skilning á því.

Lesa meira

Wilders vann stórsigur - 24.11.2023 10:11

Í tæp 20 ár hefur Wilders verið hvern sólarhring undir öryggisvernd vegna morðhótana. Hann hefur látið þung orð falla um múslíma í áranna rás.

Lesa meira

Undrun vegna stöðugjaldabrota - 23.11.2023 11:26

Kvarta má vegna „álagningar stöðubrotagjalds“ til umboðsmanns alþingis. Í umferðarlögum er grátt svæði „svipaðir staðir“ tilgreint með gangstéttum, gangstígum og umferðareyjum.

Lesa meira

Rússar reyna á þolrif Finna - 22.11.2023 10:23

Rússnesk stjórnvöld hafa nú gripið til fjölþátta aðgerðar (e. hybrid operation) gegn Finnum með því að senda hælisleitendur yfir finnsku landamærin. 

Lesa meira

Trump berst við „meindýr“ - 21.11.2023 10:22

Trump líkir pólítískum andstæðingum sínum við „meindýr“ sem verði að „útrýma“.

Lesa meira

Bannfæring á hátíð og í háskóla - 20.11.2023 12:13

Það er mikil þverstæða að hafna þátttöku í bókmenntahátíð vegna þess sem rithöfundar segja og skrifa. 

Lesa meira

Isavia lyftir íslenskunni – Skírnisgrein um hæstaréttarsögu - 19.11.2023 18:55

Það var ánægjulegt að sjá sýnileg merki um áhrif ákvörðunar stjórnar Isavia við komuna í Flugstöð Leifs Eirikssonar í dag.

Lesa meira

Lufsuleg stjórnarandstaða - 18.11.2023 9:56

Grindvíkingar standa í senn frammi fyrir köldum veruleika og óvissu um hvort hann verður enn verri. Óvissan er kannski erfiðari en veruleikinn þótt sársaukafullt sé að horfast í augu við hann.


Lesa meira

Faraldurinn breytti Brussel - 17.11.2023 8:46

Á vefsíðum segir að fáar evrópskar borgir hafi mátt þola jafnmikið og Brussel vegna faraldursins. 

Lesa meira

Tæknivæðing íslenskunnar - 16.11.2023 9:45

Ritað íslenskt mál er eitt og virðing við notkun þess. Það þyrfti að finna leið til að gefið sé hljóðmerki þegar slett er ensku í talmáli útvarpsstöðvanna. 

Lesa meira

Hádegisverður á Lipp - 15.11.2023 9:35

Þrengsli eru töluverð, hvert skot er nýtt fyrir gesti og þjónarnir skáskjóta sér á milli borða. Andrúmsloftið er mettað af góðum mat, samtíð og sögu.

Lesa meira

Skroppið til Waterloo - 14.11.2023 6:29

Orrustan við Waterloo var háð 18. júní 1815 og þar sigruðu herir Breta og Þjóðverja undir stjórn Wellingtons og Blüchers her Frakka undir stjórn Napóleons keisara. 

Lesa meira

Dóra Björt vill ritskoðun - 13.11.2023 9:56

Ef Dóra Björt sæti ekki í borgarstjórn Reykjavíkur og hefði ekki boðað ritskoðunarstefnu sína sem stjórnmálamaður í Pírata-flokknum hefði enginn veitt orðum hennar athygli.

Lesa meira

Gyðingar útilokaðir - 12.11.2023 14:50

Sú spurning vaknar hvort ráðuneytinu beri ekki að hafa frumkvæði að athugun á gildi ferðaþjónustuleyfis sé opinberlega tilkynnt um mismunun ferðamanna í pólitískum tilgangi. 

Lesa meira

Grindavík mannauð - 11.11.2023 10:41

Í fréttum á ruv.is að morgni laugardagsins 11. nóvember sagði að rýmingu Grindavíkur hefði verið lokið um klukkan hálf tvö aðfaranótt laugardagsins.

Lesa meira

Upplýsingaóreiða um jarðelda - 10.11.2023 9:59

Á sama tíma og þessar dramatísku lýsingar eldfjallafræðinga birtast eru yfirlýsingar þeirra sem koma fram í nafni stofnana hófstilltari. 

Lesa meira

Pírati gegn frelsi fjölmiðla - 9.11.2023 10:24

Ekkert af þessu er sagt í fljótræði í hita leiksins heldur er hér um skrifaðan, ígrundaðan texta að ræða sem fluttur er í þeim markvissa tilgangi að ritskoðun skuli tekin upp.

Lesa meira

Viðsnúningur Dags B. - 8.11.2023 9:32

Miðað við fyrri reynslu af yfirlýsingum og kosningaloforðum Dags B. Eggertssonar í borgarstjórastólnum er skynsamlegt að taka með fyrirvara tali hans um sögulegan viðsnúning í fjármálum borgarinnar.

Lesa meira

Kristrún í Hamas-klemmu - 7.11.2023 11:31

Kristrún veit að hún kastar sprengju inn í eigin flokk með því að lýsa einhverri skoðun á Hamas og átökunum á Gaza. Hún situr því hjá án þess að gefa nokkra efnislega skýringu.

Lesa meira

Óvissuástandið á Reykjanesi - 6.11.2023 9:38

Þessar rannsóknir og gerð rýmingaráætlana að þeim loknum í Rangárvallasýslu rifjast upp núna þegar rætt er um hugsanlegar afleiðingar þriðja gossins á Reykjanesi.

Lesa meira

Báknið gegn kræklingum - 5.11.2023 10:44

Kræklingarækt er unnt að stunda á svæðum sem af opinberri hálfu eru skilgreind sem „brothættar byggðir“ og gert er átak í þágu byggðafestu. 

Lesa meira

Um „tilverurétt minnismerkis“ - 4.11.2023 12:11

Eins og áður sagði spurði Morgunblaðið um „tilverurétt minnismerkisins“ fyrir rúmri viku. Þá var skriflegt svar borgarinnar að „málið væri nýuppkomið“.

Lesa meira

Viðskiptaráð um hagsældina - 3.11.2023 9:20

„Þessi mikli hagvöxtur kom samhliða mikilli gerjun á húsnæðismarkaði og aukinni innlendri eftirspurn sem orsakaði mikla verðbólgu.“

Lesa meira

Rörsýni RÚV - 2.11.2023 10:47

Þessi fréttaflutningur er aðeins staðfesting á því að líta verður til erlendra miðla til að átta sig á gangi stríðshörmunganna á Gaza. Séu gleraugu RÚV notuð er myndin brengluð.

Lesa meira

Støre í vörn - 1.11.2023 9:28

Jonas Gahr Støre tók spurningu íslenska blaðamannsins sem gagnrýni á sig.

Lesa meira

Nei til EU tapar orkupakkamálinu í hæstarétti - 31.10.2023 10:12

Efnisleg niðurstaða hæstaréttar Noregs staðfestir það sem fylgismenn þriðja orkupakkans sögðu hér á landi í langvinnum deilum um málið – fullveldinu er alls ekki ógnað.

Lesa meira

Rasisminn í Verkamannaflokknum - 30.10.2023 9:59

Í raun er ótrúlegt að leiðtogi vinstri flokks í nágrannalandi okkar telji sig knúinn til að kveða svona fast að orði um rasisma og taka af allan vafa um að hver sem gerist sekur um hann sé brottrækur úr flokknum.

Lesa meira

Ísraelsríki lýst sem „mistökum“ - 29.10.2023 12:45

Slagorðið: From the river to the sea, Palestine will be free er slagorð sem heyra má í mótmælagöngum víða um heim núna.

Lesa meira

Óheppilegir meginstraumar - 28.10.2023 10:40

Það sem sameinar þetta þrennt sem hér er nefnt er að ekki er um nein náttúrulögmál að ræða heldur mannanna verk sem þeir geta breytt til batnaðar.

Lesa meira

Heilsufar Pútíns - 27.10.2023 10:31

Þetta er ekki fyrsta sinn sem kvittur um heilsuleysi Pútíns fer um fjölmiðlaheiminn. 

Lesa meira

Heiftin í Efstaleiti - 26.10.2023 11:02

Hótanirnar og illmennskan sem Auðun Georg sætti er ekkert einsdæmi. Sömu aðferðum er beitt gagnvart ráðherrum og þingmönnum „dirfist“ þeir að snerta hár á höfði fjölmiðlarisans í Efstaleiti.

Lesa meira

Nú eru það nagladekkin - 25.10.2023 9:24

 Í Noregi vinna samtökin Trygg Trafikk að því að bæta umferðaröryggi. Þau birtu nýlega áskorun til bifreiðaeigenda um að sem flestir létu setja nagladekk undir bíla sína.

Lesa meira