Dagbók: 2023

Leikskólavandi Reykjavíkur - 21.3.2023 10:39

Í stað þess að semja sjálfur við sjálfstætt starfandi leikskóla íhugar borgarstjóri að þrengja að starfsemi slíkra skóla með hertum opinberum reglum og fyrirmælum.

Lesa meira

Kærunefnd særir sósíalista - 20.3.2023 9:24

Ástæðan fyrir að Ögmundur Jónasson gagnrýnir sérþjónustuna sem landflótta Venesúelabúar njóta hér fellur að sósíalískum skoðunum hans.

Lesa meira

Wizz Air sætir gagnrýni - 19.3.2023 10:34

Í fréttinni er vísað til könnunar sem neytendasamtökin Which? létu gera og var nær helmingur dómkrafna á hendur Wizz Air.

Lesa meira

Skrípaleikur Sigmars - 18.3.2023 10:56

Þingmenn Samfylkingar og Viðreisnar fylgdust með hverju skrefi málsins fyrir hönd Frigusar II og Ólafur Arnarson, blaðamaður Fréttablaðsins, gerði það sama.

Lesa meira

Byrlunarmál á lokastigi - 17.3.2023 10:03

Lesendum til glöggvunar skal tekið fram að það sem hér er nefnt byrlunarmál er gjarnan kennt við svonefnda „skæruliðadeild“ Samherja.

Lesa meira

Spjallmennið lærir íslensku - 16.3.2023 10:39

Sögulegur áfangi hefur náðst skref fyrir skref fyrir íslenskuna í stafræna heiminum. Í Morgunblaðinu í morgun (16. mars) ræðir Guðmundur Magnússon við spjallmennið ChatGPT sem segist spennt að læra íslensku

Lesa meira

Katrín í Kyív - 15.3.2023 9:25

Allar hörmungarnar sem Úkraínumenn mega þola stafa af tilefnalausri innrás Rússa og tilraun Vladimirs Pútins til að afmá Úkraínu af landakortinu og uppræta menningu úkraínsku þjóðarinnar með aðferðum sem rússneskir alræðisherrar hafa áður beitt.

Lesa meira

Lygar Lavrovs og annarra - 14.3.2023 9:49

Umræður um innlend mál draga stundum dám af aðferðunum sem Pútin og Lavrov nota, annaðhvort er hreinlega logið eða legið á upplýsingum til að fegra lélegan málstað.

Lesa meira

Vandræðagangur vegna fjölmiðla - 13.3.2023 9:37

Það hefur verið ævintýralegt að fylgjast með því undanfarin ár hvernig gamalgrónir fjölmiðlar laga sig að breyttum aðstæðum, ekki síst með aukinni sókn á netið.

Lesa meira

Uppvakningar á 10 ára ESB-umsóknarártíð - 12.3.2023 12:04

Bjóði ESB-aðildarsinnar ekkert annað en gamlar lummur á 10 ára ártíð íslenska ESB-aðildardraumsins halda uppvakningarnir áfram rölti sínu.

Lesa meira

Frávísun hryðjuverkaákæru - 11.3.2023 11:40

Dómarar gera ríka kröfu til þess að ákæruvaldið leggi fram skýrar upplýsingar um hvað raunverulega vaki fyrir mönnum sem leggja á ráðin um hryðjuverk.

Lesa meira

Orkan eflir háskólana - 10.3.2023 10:24

Hér stefnir í orkuþrot vegna innbyggðra tafa- og hindrana. Á sama tíma minnkar allur áhugi frumkvöðla á sviði iðnaðar, hugvits og þekkingar.

Lesa meira

Munaðarlaust Borgarskjalasafn - 9.3.2023 9:53

Borgarstjórn hefur ákveðið að svipta safnið húsnæðinu og menningarráðherrann lætur eins og það sé bara eftir að velja lóð því að starfshópur sé að taka til starfa.

Lesa meira

Landsvirkjun líður orkuskort - 8.3.2023 9:39

Við erum miklir snillingar við að hanna frumskógarkerfi til að fela markmið svo að ekki sé minnst á mótun leiða til að ná þeim. Að leysa orkukreppu með því að slökkva ljós er varla á dagskrá?

Lesa meira

Skuldafenið og Borgarskjalasafn - 7.3.2023 11:37

Borgarskjalasafnið verður aldrei bjarghringur í skuldafeni meirihlutans. Miklu meira en niðurlagningu þess þarf til að lækka ávöxtunarkröfuna.

Lesa meira

Íslenskur her - varað við TikTok - 6.3.2023 9:33

Hér heyrist hvorki hósti né stuna í þessa veru um TikTok þótt alþingi hafi nýlega samþykkt uppfærslu á þjóðaröryggisstefnu, ekki síst með netöryggismál að leiðarljósi.

Lesa meira

Nýja-Samfylkingin forðast fortíðina - 5.3.2023 10:15

Skipuleg aðför að lykilstofnunum: Samfylkingarmenn vilja loka Borgarskjalasafni og svipta Ríkisendurskoðun sjálfstæði. 

Lesa meira

Vegið að ríkisendurskoðun - 4.3.2023 10:42

Krafa þingmannsins er með öðrum orðum sú að alþingi samþykki að vega að sjálfstæði ríkisendurskoðunar til að þjónusta fjárfesta sem telja að þeir hafi verið hlunnfarnir.

Lesa meira

Ömurleg blaðamennska - 3.3.2023 10:20

Það sem Magnús Ragnarsson lýsir í athugasemd sinni á ekkert skylt heiðarlega blaðamennsku heldur snýst um eitthvað allt annað.

Lesa meira

Deilt um hálfunnið Lindarhvolsskjal - 2.3.2023 11:10

Málarekstur fyrir héraðsdómi hefur vakið upp umræður um Lindarhvol ehf. og skjal sem Sigurður Þórðarson skilaði hálfunnu þegar Skúli Eggert varð ríkisendurskoðandi árið 2018.Dwil 

Lesa meira

Eftirlaunaprófessor brýtur lög - 1.3.2023 9:29

Vakir ekki einmitt fyrir prófessornum fyrrverandi að hleypa deilunni „endanlega út af teinunum“? Hann vill ekki að samið verði. 

Lesa meira

Skerpt á þjóðaröryggisstefnu - 28.2.2023 10:21

Til að íslensk stefna í öryggismálum sé trúverðug gagnvart öðrum þjóðum verður hún að endurspegla skuldbindingar sem stjórnvöld landsins hafa samþykkt undanfarna mánuði. 

Lesa meira

Alþingi og ríkisborgararétturinn - 27.2.2023 10:04

Nú telja evrópskir lögspekingar að nútímamenn sem þannig tala vilji vald sem skoða megi í ljósi stjórnmála 19. aldar. Píratar vilja sem sagt hverfa aftur til stjórnarhátta sem giltu á 19. öld.

Lesa meira

Örlög kóngsbænadagsins ráðast - 26.2.2023 10:45

Við stjórnarmyndun í Danmörku í byrjun desember 2022 var ákveðið að afnema einn helgidag sem síðar kom í ljós að væri kóngsbændagurinn.

Lesa meira

Dýrkeypt deila Eflingar - 25.2.2023 11:58

Deilan er með öðrum orðum í algjörum hnút. Í stað þess að einbeita sér að lausn hennar stofnar formaður Eflingar nú til æsingafunda í miðborg Reykjavíkur.

Lesa meira

Sýnum Pútin í tvo heimana - 24.2.2023 10:06

Pútin skilur og óttast aðeins hervald. Við tómarúm missir hann stjórn á freistingum sínum.

Lesa meira

Rekum rússneska sendiherrann - 23.2.2023 10:00

Hér heyrist hvorki hósti né stuna frá íslenskum stjórnvöldum þótt Mikhail Noskov, sendiherra Rússa, fari móðgandi orðum um utanríkisráðherra Íslands og rægi Íslendinga og íslenskt samfélag í rússneskum fjölmiðlum.

Lesa meira

Efling skapar vanda ekki lögin - 22.2.2023 9:58

Það er rangt að tala um galla á vinnulöggjöfinni í þessu sambandi. Efni miðlunartillögunnar hefur ekki sætt gagnrýni fyrir dómstólum.

Lesa meira

Framkvæmd EES rædd á alþingi - 21.2.2023 10:38

Þingskýrslan nær yfir framkvæmd EES-samningsins árið 2021 og fram á mitt ár 2022. Þá er því lýst sem er nú á döfinni í samskiptum Íslands og ESB og á vettvangi EES-samstarfsins.

Lesa meira

Stigmögnun kjaraátaka - 20.2.2023 9:45

Nú dansar forseti ASÍ sem sagt eftir pípu Sólveigar Önnu og vinnur gegn kjarasamningi sem hann gerði sjálfur og ritað var undir 12. desember 2022.

Lesa meira

Sáttasemjari á ýmsa kosti - 19.2.2023 10:51

Sáttasemjari getur ákveðið að atkvæðagreiðsla um miðlunartillöguna fari fram á ábyrgð aðila hennar eða skotið deilunni um kjörskrána til hæstaréttar.

Lesa meira

Braggi lokar borgarskjalasafni - 18.2.2023 12:10

Nú réttum þremur árum frá því að sviðsstjórinn gagnrýndi safnið vegna frumkvæðis í braggamálinu vilja hann og borgarstjóri bara loka borgarskjalasafninu – helst með hraði og leynd.

Lesa meira

Neitunarvaldi Eflingar hafnað - 17.2.2023 9:37

Að stjórn Eflingar hafi neitunarvald gagnvart miðlunartillögu ríkissáttasemjara er markleysa.  Sé neitunarvaldið viðurkennt með aðgerðarleysi af embætti ríkissáttasemjara leiðir til eyðileggingar á því.

Lesa meira

Veflokun Borgarskjalasafns - 16.2.2023 9:47

Vefir safnsins hafi legið niðri síðan í nóvember 2022 eftir að netárás var gerð á þá. Vefirnir eru að mestu leyti frá árunum 2007 til 2009.

Lesa meira

Kjarni kvótakerfisins - 15.2.2023 10:16

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, skrifar rúmlega 500 orða grein í Morgunblaðið í dag (15. febrúar) undir fyrirsögninni: Aldrei sátt um fiskveiðistjórnarlög.

Lesa meira

Lokaorðið verði í hæstarétti - 14.2.2023 10:18

Nú tekur nýr sáttasemjari við deilu Eflingar og SA. Hefur hann ekki frjálsar hendur?  Hann geti sagt sig óbundinn af samningi um að áfrýja ekki dómi landsréttar?

Lesa meira

Ferðir í félagslega kerfið - 13.2.2023 9:25

Annars vegar er sagt logið að fólki í Venesúela um aðstæður á Íslandi, hins vegar eru þeir sagðir verri hér sem vekja athygli á þessu skipulagða áhlaupi á félagslega kerfi landsins. 

Lesa meira

Viðreisn vill varnarstefnu - 12.2.2023 10:49

Með þessari ályktun kemur Viðreisn til móts við þá gagnrýni að í þjóðaröryggistillögu forsætisráðherra sé skautað fram hjá varnarmálaþættinum, það er hernaðarlegum þætti þjóðaröryggis. 

Lesa meira

Samkeppni afurðastöðva - 11.2.2023 11:01

Samkeppniseftirlitið lagðist gegn frumvarpi sem matvælaráðherra kynnti nýlega. Dró ráðherra það til baka og er nú unnið að smíði nýs lagatexta. 

Lesa meira

Úrganginn til útlanda - 10.2.2023 9:48

Hvarvetna þar sem borið er niður núna, ef marka má fréttir, blasa við stjórnsýsluleg vandamál sem rekja mál til þess hve stjórnkerfi eru óskilvirk, hægfara og flækjufótar margir.

Lesa meira