25.12.2023 10:20

Jóladagur 2023

Friður og kyrrð

IMG_8983

Í anda friðar og kyrrðar sem fylgir jóladegi verður textinn ekki lengri í dag. Myndin var tekin síðdegis aðfangadag 2023 og sýnir Akrafjall í sólarbirtu. Þar fyrir norðan var hins vegar ófærð og snjóflóðahætta. Það skiptast á skin og skúrir en allt leitar þó jafnvægis að lokum.