Dagbók: desember 2023
Hetjur gegn harðstjórn
Fréttir frá Rússlandi, Íran, Norður-Kóreu og Kína eru þessu marki brenndar. Í engu þessara ríkja mega þeir sín nokkurs sem einræðisherrarnir þola ekki.
Lesa meiraVegið að EES-samningnum
Nú þegar 30 ár eru liðin frá því að samningurinn tók gildi sameinast þeir um að gera lítið úr honum sem vilja slíta samningnum og fjarlægjast ESB og hinir sem vilja ganga í ESB.
Lesa meiraKöld kveðja frá Austurvelli
Hælisleitendakerfið á Íslandi sprakk undan álaginu og á því verður að taka. Það er því köld kveðja sem Íslendingar fá nú úr tjaldbúðum á Austurvelli.
Lesa meiraGreining á lýðskrumi
Til að greina lýðskrum í opinberum umræðum má beita ýmsum aðferðum. Ein er að skoða fullyrðingar sem slegið er fram.
Lesa meiraSnjór á hitaári
Með árinu 2023 kveður hlýjasta ár sögunnar í 174 ár og að sögn í 125.000 ár hvað sem menn hafa fyrir sér í því.
Lesa meiraÓtvírætt gildi textunar
Á þeim tíu árum sem liðin eru frá því að textun hófst í ríkissjónvarpinu hafa orðið miklar framfarir á þessu sviði. Enn má þó gera betur.
Lesa meiraJóladagur 2023
Friður og kyrrð
Lesa meiraGleðileg jól!
Samband ríkis og kirkju er flókið fyrirbrigði sem tekur á sig ýmsar myndir.
Lesa meiraFrjáls för Grindvíkinga
Sé ekki farið vel með valdið sem almannavarnalögin heimila er hætta á að grafið sé undan kerfinu. Þar ræður hættumat, greining á váboðum og viðbrögð við þeim.
Lesa meiraVilja Rússagull til Úkraínu
Verði gengið að svo miklum frystum rússneskum eignum í vörslu á Vesturlöndum yrði um „fordæmalausa aðgerð“ að ræða.
Lesa meiraVillur í fullveldismynd
Fullveldið er ekki óumbreytanlegt heldur er það tæki í þágu borgara viðkomandi ríkis til að tryggja frelsi þeirra og hagsæld í breytilegum heimi.
Lesa meiraKjörgengi Trumps hafnað
Aldrei fyrr hefur reynt á þetta ákvæði gagnvart forsetaframbjóðanda eða fyrrverandi forseta. Niðurstaðan veldur uppnámi í kosningabaráttunni.
Lesa meiraEnn gýs á Reykjanesi
Framvinda gossins er óljós. Mörgum er létt við að kvika streymi nú upp á yfirborðið og óvissa vegna frétta um ferðir hennar í iðrum jarðar sé úr sögunni.
Lesa meiraGervigreind ógnar flugumferðarstjórum
Það semur sig enginn frá hátæknilegum breytingum. Flugumferðarstjórar búa við þann veruleika eins og aðrir.
Lesa meiraFrá lýðræði til foringjaræðis
Samfylkingin hefur tekið á sig svipaða mynd og aðrir innlendir smáflokkar þar sem um foringjaræði er að ræða í kringum stofnendur flokkanna.
Lesa meiraSamfylkingin óttast lýðræði
Þessar ólíku aðferðir og tölur við kjör á formanni Samfylkingarinnar sýna hve dregið hefur úr lýðræðisáhuga við val á flokksformanninum.
Lesa meiraKlofningur opinberast
Innan Samfylkingarinnar hefur þar til nú tekist að skrúfa fyrir alla málefnalega gagnrýni með þeim rökum að hún spilli gengi flokksins í skoðanakönnunum.
Lesa meiraPólitíska landslagið breytist
Við kjör Kristrúnar var nafni Samfylkingarinnar breytt og einnig merki flokksins. Hún gjörbreytti einnig stefnu flokksins.
Lesa meiraKúvending í orkustefnu
Jóhann Páll ryðst fram og boðar nýja Samfylkingarstefnu í orkumálum án þess að spyrja annan en Kristrúnu – hafi hann þá gert það.
Lesa meiraKerfið fær PISA-falleinkunn
PISA-prófin halda gildi sínu. Séu þau mælikvarði á ágæti kerfa eins og fulltrúi menntastofnunar segir hefur íslenska kerfið fengið falleinkunn.
Lesa meiraOrkuhöft skapa hættu
Um 1930 voru höft sett vegna kreppunnar miklu og árið 2008 vegna fjármálahrunsins mikla. Nú koma orkuhöft hins vegar til sögunnar vegna heimatilbúins vanda.
Lesa meiraESB: Sögulegt samkomulag um gervigreind
Litið er til þessa frumkvæðis á vettvangi ESB um heim allan. Á sínum tíma mörkuðu persónuverndarreglur ESB þáttaskil til verndar einstaklingum í netheimum.
Lesa meiraPútin til eilífðar
Nú er þess aðeins beðið hverja Kremlverjar velja til að vera strengjabrúður í sviðsettri kosningabaráttu þeirra við endurkjör Pútin svo krýna megi hann sem stórsigurvegara.
Lesa meiraVantraust Kristrúnar á Degi B.
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, treystir því ekki að Dagur B. fari með rétt mál, það er að borgaryfirvöld hafi tök á húsnæðismarkaðnum með skipulagsvaldi sínu.
Lesa meiraVörðukönnun og formælingar Ingu
Í umræðum um PISA er bent á að einhverjir kunni að reyna að afvegaleiða þjóðina í skjóli skilningsleysis hennar á texta.
Lesa meiraPISA og kerfisleyndin
Það er til marks um öfugþróun í skólakerfinu að nú er upplýsingum um útkomu PISA-könnunarinnar í einstökum skólum haldið leyndum fyrir stjórnendum skólanna og foreldrum
Lesa meiraEnn eitt Pisa-áfallið
Líklegt er að skýringa sé frekar að leita í innri starfi skóla og þeirri staðreynd að íslenskir nemendur á þessum aldri fá ekki næga þjálfun í að taka próf.
Lesa meiraOlíuforseti COP28 veldur uppnámi
Bað hann Robinson vinsamlega að sýna sér hvaða leið væri fær til að losna við jarðefnaeldsneyti og viðhalda sjálfbærri félagslegri og efnahagslegri þróun „nema þú viljir fara með heiminn aftur inn í hella“.
Lesa meiraKjarnorkuver styrkjast í Dúbaí
Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur lagt höfuðáherslu á kjarnorkuver í boðskap sínum á COP28. Hann segir að ekki komi til nauðsynlegra orkuskipta nema að kjarnorkan sé nýtt,
Lesa meiraDagur B. og Dóra Björt ósammála
Í fréttaviðtali mátti skilja Dóru Björt á þann veg að ummæli Dags B. um að skipulagsvaldið dygði til að meirihluti borgarstjórnar næði markmiðum sínum væru röng.
Lesa meiraFullveldi til framtíðar
Fullveldisumræður eiga að snúast um framtíðina þótt hún sé óráðin. Viðfangsefni líðandi stundar er að íhuga hvernig þjóðin getur nýtt fullveldið best til að búa í haginn fyrir framtíðina.
Lesa meira