Dagbók: október 2024
Breskt fordæmi Samfylkingarinnar
Staðreynd er að skattahækkanir vinstri stjórna mælast sjaldan vel fyrir og hugmyndafræðileg fjárlög þeirra ýta frekar undir vanda en að leysa hann.
Lesa meiraSir Keir í frjálsu falli
Þegar Sir Keir myndaði stjórn sína hafði Verkamannaflokkurinn ekki verið við völd í 14 ár. Strax seig á ógæfuhliðina fyrir flokknum vegna dómgreindarleysis forustumanna hans við landstjórnina.
Lesa meiraEngin afsökun frá Kristrúnu
Nú óttast Kristrún að Dagur skyggi á sig í fyrstu kosningabaráttunni undir hennar stjórn. Hún hefur sett hann „på plads“ þar sem hann samþykkir að dúsa án afsökunar frá henni fram yfir kosningar.
Lesa meiraZelenskíj á Íslandi
Það yrði dýrmætur árangur fyrir Zelenskíj ef hann fengi stuðning norrænu ríkjanna fimm við þetta lykilatriði friðaráætlunar sinnar.
Lesa meiraKristrún afneitar Degi B.
Úr því að Dagur B. hlaut annað sæti við uppstillingu grípur Kristrún til þess ráðs að minna á réttinn til að strika hann út af lista.
Lesa meiraPólitískar milljónir í kosningum
Ekki er útilokað að nýja kerfið til að fjármagna stjórnmálastarf með skattfé kalli á fleiri framboð en ella væri. Von um meira fylgi en 2,5% er jafnframt von um styrk til fjögurra ára úr ríkissjóði.
Lesa meiraDanir gera úttekt á COVID-19
Pólitísk þátttaka lykilgerenda í viðbrögðum við heimsfaraldrinum verður hugsanlega til þess að eftir kosningar vakni áhugi alþingismanna á að feta í fótspor danskra starfsbræðra.
Lesa meiraFramsókn og flugvöllurinn
Árið 2014 bjargaði framsókn lífi sínu í borgarstjórnarkosningum með flugvallarvinum. Nú verður að bjarga borgarstjóra framsóknar með aðför að Reykjavíkurflugvelli.
Lesa meiraKárhóll í 99 ár fyrir Kínverja
Engin spurning er um að Kínastjórn leigir þetta land hér undir stöð í hernaðarlegum tilgangi. Gildi hennar fyrir Kínaher vex samhliða sókn þeirra á norðurslóðir og út í geiminn.
Lesa meiraFormannaföndur við framboð
Sé litið er á framboð til alþingis sem gluggaskreytingu flokksformanna er það óheillaþróun, andstæð gegnsæi og lýðræðislegum starfsháttum.
Lesa meiraLýðræði eða handvalið framboð
Hér er Miðflokkurinn á stigi „sterka mannsins“ sem telur sig til dæmis hafa umboð til að handvelja á framboðslistana. Samfylkingin ber sama svip.
Vinstrið að hverfa
Raunar hafa undanfarin sjö ár leitt til þess að enginn flokkur telur samstarf við VG koma til álita. Flokkurinn og stefnumál hans hafa gengið sér til húðar.
Lesa meiraRaunsæi forsætisráðherra
Ræða forsætisráðherra var í algjörri andstöðu við kenninguna sem lögð var til grundvallar við upphaf Hringborðs norðurslóða fyrir 11 árum.
Lesa meiraLygasaga um rússaviðskipti Skagans
Nú má lesa þá lygasögu til að sverta hlut Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra að gjaldþrot tæknifyrirtækisins Skagans megi rekja til hennar.
Lesa meiraÞingrofsfundur
Ef til vill dregst til jóla að þing komi saman. Verður að búa þannig um hnúta að gangverk samfélagsins sem sækir afl í ríkissjóð stöðvist ekki um áramótin.
Lesa meiraÓheillaráð Össurar - Svandís úti í horni
Þarna fór Össur út af sporinu og síðan Svandís með honum eins og birtist í sjónvarpsumræðum flokksformanna að kvöldi mánudagsins 14. október.
Lesa meiraFurðukenningum hafnað
Framganga Svandísar var á skjön við allt annað í þættinum og sýndi að hún telur VG best borgið með því að flytja sig út á jaðar sérvisku og óraunsærra krafna á hendur öðrum.
Lesa meiraFrumkvæði Bjarna - fáviska Kristrúnar
Haustmyndir í sveit
Mikil birta og logn hefur verið undanfarið í Fljótshlíðinni - norðurljós á nóttunni og sól á daginn. Hér eru nokkrar sólríkar haustmnyndir úr sveitinni.
Lesa meiraAnton Sveinn um EES
Svarið verður hins vegar flóknara í höndum Antons Sveins vegna þess að hann misskilur gjörsamlega, vísvitandi eða vegna flokkspólitískra hagsmuna, umræðurnar um bókun 35.
Lesa meiraMálþing um landbúnað
Ég tel að þar sé um að ræða styrkingu á innlendum fyrirtækjum til að standast aukna erlenda samkeppni sem má rekja til niðurfellingar tolla á landbúnaðarvörum.
Lesa meiraBaktjaldamakk í Efstaleiti
Stefán skuldar auðvitað engum skýringar á því hvers vegna hann boðaði brotthvarf sitt fyrir ári en vill nú sitja áfram. Var hann hvattur til þess?
Lesa meiraForseti í Kristjánsborgarhöll
Í fyrsta sinn voru Friðrik X. konungur og Mary drottning gestgjafar í slíkri heimsókn. Þetta var því frumraun bæði hjá gestgjöfum og gestum.
Sérstaða Íslands eykst
Þegar litið er til norrænu ríkjanna utan Íslands með hliðsjón af allsherjarvörnum í hernaði standa stjórnvöld þar á allt annan hátt að málum en hér er gert.
Lesa meiraÍsrael og leiksoppar Írana
Alls staðar þar sem Íranir hafa staðið að baki óvinum Ísraels ríkir ótti og uppnám í stjórnlausum ríkjum. Eftirleiknum vegna alls þessa er ekki lokið.
Lesa meiraLagareldi = gullkista
Rýnt í sérblað Morgunblaðsins vegna ráðstefnunnar Lgarlíf 2024 um nýja atvinnubyltingu á Íslandi.
Lesa meiraVG á endastöð
Það er rækilega staðfest í þessari ályktun að VG er á endastöð. Sjálfstæðismönnum er einnig nóg boðið. Nú snýst stjórnarsamstarfið meira um tímasetningar en efni málsins.
Lesa meiraMálstofa um NATO - leynd á Kárhóli
Leitað er með leynd leiða til að bjarga umgjörð kínversku „vísindarannsóknanna“ á Kárhóli í Þingeyjarsveit frá gjaldþroti.
Lesa meiraDelluyfirlýsingar Frosta
Frosti Sigurjónsson ætti að lesa sér til um málefni áður en hann ber utanríkisráðherra röngum sökum, aðeins til að skemmta skrattanum.
Hvassahraun í bið – grisjun hafin
Þegar vakin er vonarglæta um nýtt flugvallarstæði í nágrenni höfuðborgarsvæðisins er aðeins haldið lífi í umræðum sem staðið hafa áratugum saman án endanlegrar niðurstöðu.
Lesa meiraUppgjör Ólafs Ragars
Í sögulegu ljósi má segja að Ólafur Ragnar hafi sýnt einveldistilburði sem forseti og val á eftirmönnum hans bendi til að það sé ekki kjósendum að skapi.
Lesa meira