Dagbók: október 2020
Blekkingar vegna borgarlínu
Þetta er skarpleg hagfræðilýsing á þeim óskapnaði sem er að fæðast með borgarlínunni á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meiraStefnuskekkja í útlendingamálum
Atvik sem hér verða reglulega vegna hælisleitenda og uppnámið sem þau valda í samfélaginu eru á skjön við hagsmuni allra sem hlut eiga að máli.
Lesa meiraMenningarverðlaun Suðurlands 2020
SASS, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, heiðruðu okkur Rut í dag fyrir menningarstarfið að Kvoslæk
Umræður í stað valdaráns
Vegna þess að tillögur stjórnlagaráðsins eru innbyrðis ósamrýmanlegar þegar grannt er skoðað forðast Ragnar Aðalsteinsson og félagar að ræða efnisatriði málsins.
Lesa meiraFjötrar í heilbrigðismálum
Sem betur fer hafa íslensk stjórnvöld ekki gripið fram fyrir hendur þeirra sem stuðla að nýsköpun sem þessari á heilbrigðissviðinu.
Lesa meiraHvatning vegna stafrænnar tækni
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem vakin er athygli á að hér á landi hefur alls ekki tekist að halda í við þróunina annars staðar í þessu efni.
Lesa meiraValdarán vegna nýrrar stjórnarskrár
Þarna eru dregnar nýjar átakalínur í stjórnarskrármálinu. Talsmaður nýju stjórnarskrárinnar mælir fyrir valdaráni.
Lesa meiraDagrenning - að vaxa úr grasi
Jökullinn vaknar – folaldið vex úr grasi
Af peningaþvættislistanum
Það eru þó ekki allir sem búa til „gráa lista“ og gefa þar með alþjóðlega viðvörun um að hættulegt sé að eiga viðskipti við viðkomandi ríki eða fyrirtæki innan þess.
Lesa meiraBiden hefur undirtökin
Ekki er undarlegt að Biden leggi áherslu á „karakter“ þegar hann glímir við Trump og vinni fylgi með því.
Lesa meiraSérsniðið fyrir Huawei
Hvernig rökstyðja sérfræðingar íslenskra stjórnvalda að allt önnur skilyrði eigi að gilda hér gagnvart Huawei en annars staðar í Evrópu?
Lesa meiraDagur B. óttast reikningsskil
Sérhagsmunagæsla á kostnað borgarbúa birtist þegar borgarfulltrúi Viðreisnar á forsetastóli borgarstjórnar brýtur á lýðræðislegum rétti borgarstjórnarflokks til að ráða fulltrúa
sínum í nefnd.
Stjórnarskrárklukkan færð til baka
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur á kjörtímabilinu beitt sér fyrir samstarfi formanna allra flokka um áfangaskiptar breytingar á stjórnarskránni. Þetta samstarf formannanna er nú í uppnámi.
Lesa meiraLeitin að uppljóstrara Ásmundar
Undarlegast við afstöðu fréttastofu ríkisútvarpsins og Kjarnans til þess máls er að blaðamönnunum þyki ekki sjálfsagt að opinberar stofnanir upplýsi skattgreiðendur frá degi til dags eða a.m.k. vikulega um ferðir hælisleitenda um landamærin.
Lesa meiraEvrópudagur gegn mansali
Barátta EUROPOL gegn mansali er nátengd starfi Evrópulögreglunnar til að berjast gegn skipulögðum glæpahópum að baki smygli á fólki almennt til Evrópu og innan álfunnar.
Lesa meiraBarist um fylgi Lýðræðisvaktarinnar
Lýðræðisvaktin fékk 2,46461546601762% atkvæða í kosningum til þings 27. apríl 2013. Það er því eftir miklu að slægjast hjá Pírötum og Samfylkingu með því að endurflytja tillögur stjórnlagaráðsins.
Lesa meiraTvöföld falleinkunn frá Feneyjanefnd
Í nýja álitinu er vísað til þess sem sagði um texta stjórnlagaráðs í áliti nefndarinnar frá árinu 2013. Falleinkunn Feneyjanefndarinnar um „nýju stjórnarskrána“ er tvöföld.
Lesa meiraHentistefna Viðreisnar
Hentistefna þeirra sem sögðu skilið við Sjálfstæðisflokkinn vegna ESB-aðildar er alkunn. Þorsteinn kýs að bregða aðeins ljósi á þann hluta þessarar sögu sem hentar honum.
Lesa meiraMonthús til marks um hroka
Umræðuhefð útúrsnúninga, hroka og illmælgi hóf innreið sína í borgarstjórn Reykjavíkur með R-listanum. Hugarfarið birtist best í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur.
Lesa meiraGoogle beitt í veiruumræðum
Myers segir að það veki skelfingu að beitt sé ritskoðun til að hindra umræður um annan kost gegn kórónuveirunni.
Lesa meiraBretar verða sjálfstæð fiskveiðiþjóð
Fiskveiðar í breskri lögsögu eru viðkvæmt þrætuepli í brexit-viðræðunum. Fréttir bárust á dögunum um að Bretar væru til viðtals um þriggja ára umþóttunartíma
Lesa meiraFeneyjanefnd gegn upplýsingaóreiðu
Full ástæða er til að efna til úttektar á vegum forsætisráðuneytisins vegna „upplýsingaóreiðu“ í tengslum við stjórnarskrármálið.
Lesa meiraÓlík viðhorf og COVID-19
Að ætla að nota faraldurinn til gera þá tortryggilega sem viðra önnur sjónarmið en þau sem talin eru „pólitískt korrekt“ er skaðlegt.
Lesa meiraTorskilin stjórnarskrármál
Í því felst mikil einföldun að halda að val á
nýjum hæstaréttardómara verði til þess að rétturinn til fóstureyðinga verði
afnuminn í Bandaríkjunum.
Lækningin sögð verri en veikin
Lýst er „þungum áhyggjum“ af því að sú stefna sem nú ráði í baráttunni gegn COVID-19-faraldrinum valdi líkamlegum og geðrænum skaða.
Lesa meiraLeynd svipt af lesskimunarprófi
Liður í að bæta skólastarf er að auka aðgengi foreldra og forráðamanna barna að upplýsingum um árangur innan veggja skólanna.
Lesa meiraTrump gefur vont fordæmi
Fordæmi og eftirgjöf ráða mestu um hvort veiran nær að dreifa sér í samfélögum þar sem yfirvöld hafa á annað borð tök á að stýra samskiptum fólks.
Lesa meiraListrænn stjórnarskrárgjörningur
Tillögur stjórnlagaráðs lifa nú sem listrænn gjörningur. Stjórnarskrármálið sjálft tekur aðra stefnu.
Lesa meiraSameinað Þýskaland í 30 ár
Á 75 árum hefur Evrópuhugsjónin orðið svo rótgróin meðal þýskra ráðamanna að skilin milli hennar og ótrúlegs árangurs þýsku þjóðarinnar verða ekki dregin.
Lesa meiraStjórnarskráin klýfur Samfylkinguna
Verðandi varaformaður Samfylkingarinnar vill færa klukkuna aftur fyrir 6. mars 2013.
Lesa meiraStyrk stjórn – skýr stefna
Stjórnarandstaðan býður ekkert betra en það sem felst í hugmyndum, störfum og tillögum ríkisstjórnarinnar.
Lesa meiraTrumpískt orbragð á íslensku
Eitt er að hafa áhuga á átökunum og skipa sér að baki ólíkum frambjóðendum. Annað er að smitast af því hvernig Trump talar um andstæðinga sína.
Lesa meira