Dagbók: ágúst 2020

Grænlendingur ekki Eskimói - 3.8.2020 10:47

Hættulegasta afleiðingin er að staðið sé í vegi fyrir rökræðum og upplýstum umræðum um framvindu þjóðfélagsmála.

Lesa meira

Tökum forsetann á orðinu - 2.8.2020 10:35

Við Íslendingar búum við einstök náttúrugæði auk sundlauganna í hverjum bæ. Okkur er ekkert að vanbúnaði að bregðast vel við hvatningu forseta Íslands.

Lesa meira

Skýr skil milli stjórnar og andstöðu - 1.8.2020 11:59

Stjórnarflokkarnir þrír leggja sig fram um að leysa mál en stjórnarandstöðuflokkarnir fimm þrífast á upphrópunum og tilraunum til að auka á vanda frekar en boða lausnir.

Lesa meira