Dagbók: ágúst 2020

Løkke sár og reiður - 31.8.2020 9:34

Nú ári eftir afsögn sína getur Lars Løkke Rasmussen ekki enn hamið reiði sína vegna framkomu í sinn garð eins og fram kom í löngu viðtali í Jyllands-Posten í gær (30. ágúst)

Lesa meira

Kínversk skilyrði friðarverðlauna - 30.8.2020 10:50

Eftir að friðarverðlaun Nóbels fóru til Liu Xiaobo árið 2010 lokuðu ráðamenn í Peking umsvifalaust á innflutning á sjávarafurðum til Kína frá Noregi.

Lesa meira

Ríkisvald gegn veiru - 29.8.2020 10:50

Meðalhófsreglan er ekki aðeins vörn fyrir borgarana heldur einnig fyrir stjórnvöld vilji þau njóta almenns trausts.

Lesa meira

„Galið“ að nefna Sundabraut - 28.8.2020 9:54

Ef Ásgeir Jónsson hefði nefnt hjólastíg til marks um mikilvæga opinbera framkvæmd hefði Smári glaðst en að nefna Sundabraut til sögunnar er „galið“.

Lesa meira

Heilbrigðiskerfi í ríkisfjötrum - 27.8.2020 9:49

Heilbrigðiskerfið er í svipuðum sporum og háskólastarfsemin var fyrir rúmum 20 árum áður en losað var um ríkisfjötrana.

Lesa meira

Fishrot-hneyksli þar og hér - 26.8.2020 12:13

Pólitísk spenna í Namibíu vegna Fishrot-hneykslisins er mikil. Píratar og fleiri reyna að endurspegla hana hér á landi.

Lesa meira

Glíman við Lukasjenko - 25.8.2020 10:33

Varleg afstaða ESB mótast af viðurkenningu á að ekkert breytist í Hvíta-Rússlandi nema með þátttöku Rússa.

Lesa meira

Öryggisnetið gegn veirunni - 24.8.2020 9:53

Deilt er um hvernig unnt er að hefta útbreiðslu heimssóttarinnar sem breiðist út í bylgjum og verður að líkindum ekki unnt að hefta fyrr en bóluefni finnst.

Lesa meira

RÍM-verkefni í fréttum - 23.8.2020 10:39

Nú hafa borist fréttir af framvindu tveggja RÍM-verkefna fornleifagreftri á Þingeyrum í Húnaþingi og Odda í Rangárþingi.

Lesa meira

Óraunhæfur Namibíu-samanburður - 22.8.2020 11:00

Ráðherra í Namibíu ákveður árlegt aflamark fyrir hverja tegund og úthlutar kvóta til handhafa nýtingarréttar eftir eigin hentisemi.

Lesa meira

Einkamál eða opinbert? - 21.8.2020 10:10

Frétt um að fólk vilji ekki skýra blaðamanni frá einkamálum sínum er birt til að gera viðkomandi einstaklingi óleik, oft að tilefnislausu eins og í ofangreindu tilviki.

Lesa meira

Styrkur formanns Sjálfstæðisflokksins - 20.8.2020 10:25

Hann hefur styrk af því að staða ríkissjóðs var sterk undir hans stjórn þegar áfallið vegna veirunnar varð.

Lesa meira

Ekki busað án bóluefnis - 19.8.2020 9:43

Vonir standa til að með bóluefni verði unnt að kippa flestu í liðinn sem aflaga hefur farið þótt enginn segi fyrir um það núna hvaða varanleg áhrif faraldurinn hefur á daglegt líf okkar.

Lesa meira

Þegar frásögnin verður fréttin - 18.8.2020 12:16

Við áhorf á „fréttir“ vissu allir nema fávísustu áhorfendur að þeir fengju aðeins að kynnast annarri hlið mála.

Lesa meira

Hvíta-Rússland og Belarús - 17.8.2020 10:18

Ann Linde segir að heitið Belarus sé nú notað sem viðurkenning á þjóð sem hafi lengi viljað árétta sjálfstæð sérkenni sín og fullveldi lands síns.

Lesa meira

Þroskasaga folalds - 16.8.2020 9:44

Nokkrar sumarmyndir teknar af folaldi

Lesa meira

Tvöföld skimun - 15.8.2020 12:09

Breskir læknaprófessorar telja þá leið sem íslensk stjórnvöld hafa nú valið öruggustu aðferðina til að hemja veiruna á landamærunum.

Lesa meira

Deilt um póstþjónustu og grímur - 14.8.2020 11:36

Þetta verður örugglega til þess að grímurnar verða að hörðu pólitísku ágreiningsefni ekki síður en póstþjónustan.

Lesa meira

Fjörbrot hefðbundinna fjölmiðla - 13.8.2020 9:45

Auðvelt er að komast að þeirri niðurstöðu að stjórn Blaðamannafélag Íslands sé á röngu róli í viðhorfi sínu til fjölmiðlunar og byltingarinnar þar í ályktun sinni.

Lesa meira

Hriktir í fjölmiðlastoðum - 12.8.2020 10:02

Spennan í íslenska fjölmiðlaheiminum snýr þó ekki að þessu heldur því sem segir í upphafi yfirlýsingar RÚV vegna myndbandsins: „Í Fréttablaðinu í dag er fréttamaður RÚV, Helgi Seljan, borinn þungum sökum.“

Lesa meira

Tækifærismennska vandlætarans - 11.8.2020 9:41

Hér er um hefðbundið stjórnarandstöðu glamur að ræða af hálfu flokks sem sjálfur hefur enga stefnu og velur sér aðeins eitt hlutskipti: að sitja á stól vandlætarans.

Lesa meira

Morgunblaðið hampar Viðreisn - 10.8.2020 9:44

Vilji Morgunblaðið „stjórnmálavæða“ COVID-19-umræðuna ætti blaðið að velja sér annan bandamann til þess en formann Viðreisnar.

Lesa meira

Ný strategía gegn veirunni - 9.8.2020 12:15

Það dregur athygli frá raunverulegu hættunni að stofna til deilna um komu útlendinga til landsins. Með þeim er ekki spornað gegn heimagerðu hópsmiti.

Lesa meira

Réttindabarátta í höfn - 8.8.2020 11:07

Þessu er haldið til haga hér af því að afskipti okkar stjórnmálamanna þessa tíma voru óhjákvæmileg og nauðsynleg til að tryggja þau réttindi sem minnt er á og fagnað ár hvert á Hinsegin dögum.

Lesa meira

Eimskip: Narvík - Nuuk - New York - 7.8.2020 11:19

Eftir að fréttin birtist minnti gamall starfsmaður Eimskips mig á að forráðamenn félagsins hefðu í upphafi tíunda áratugarins lagt mikla vinnu í að kanna flutninga til og frá Noregi.

Lesa meira

Minningar frá Beirút - 6.8.2020 10:15

Margt minnisstætt gerðist í Líbanon-ferðinni. Kynnin af François Jabre, aðalræðismanni Íslands, eru ógleymanleg og heimsókn í fallegt heimili hans í hæðunum fyrir norðan Beirút.

Lesa meira

Vaxtarbroddur í varnarstöð - 5.8.2020 10:12

Í gömlu varnarstöðinni er nú fjölþætt hverfi sem vex og dafnar samhliða umsvifunum á Keflavíkurflugvelli, í raun ótrúlegur vaxtarbroddur.

Lesa meira

Skoðanafréttir taka völdin - 4.8.2020 10:10

Þegar Fox, The New York Times og MSNBC, beri hlutdrægni sína utan á sér geti Bandaríkjamenn hætt að gera sér gyllivonir um hreinleika blaðamennskunnar.

Lesa meira

Grænlendingur ekki Eskimói - 3.8.2020 10:47

Hættulegasta afleiðingin er að staðið sé í vegi fyrir rökræðum og upplýstum umræðum um framvindu þjóðfélagsmála.

Lesa meira

Tökum forsetann á orðinu - 2.8.2020 10:35

Við Íslendingar búum við einstök náttúrugæði auk sundlauganna í hverjum bæ. Okkur er ekkert að vanbúnaði að bregðast vel við hvatningu forseta Íslands.

Lesa meira

Skýr skil milli stjórnar og andstöðu - 1.8.2020 11:59

Stjórnarflokkarnir þrír leggja sig fram um að leysa mál en stjórnarandstöðuflokkarnir fimm þrífast á upphrópunum og tilraunum til að auka á vanda frekar en boða lausnir.

Lesa meira