Dagbók: september 2021
Gildi frjálsrar farar í EES
Hér hefði aldrei verið unnt að endurræsa ferðaþjónustuna af þeim krafti sem við blasir án EES-aðildarinnar og frjálsrar farar.
Lesa meiraHlutleysisbrot í Kastljósi
Það braut gegn öllum hlutleysisreglum ríkisútvarpsins að efna til umræðnanna í Kastljósi á þann hátt sem gert var 28. september. Þar var kastað steinum úr glerhúsi.
Lesa meiraHringekja jöfnunarsæta
Að endurtalning atkvæða leiði til nýrrar niðurstöðu hefði ekki vakið neina athygli út fyrir landsteinana nema vegna þess að meirihluti kvenna á alþingi valt á henni.
Lesa meiraLogi leiðtogi félagshyggjuafla
Eftir kosningar lætur Logi Már eins og hann sé talsmaður stærri hóps en eigin smáflokks og hafi stöðu til að leiða „félagshyggjufólk“ til samstöðu.
Lesa meiraJákvæð kosningaúrslit
Sé litið til úrslitanna hér í ljósi þess sem er á Norðurlöndunum blasir við að stóru jafnaðarmannaflokkarnir sem fengu áður fyrr öflugan stuðning með um 40% fylgi eru nú á svipuðu róli og Sjálfstæðisflokkurinn.
Lesa meiraAuðvelt val: xD
Í kosningunum í dag er öruggasta leiðin til að forða þjóðinni frá pólitísku upplausnarástandi að kjósa Sjálfstæðisflokkinn: xD.
Lesa meiraMeð bændum í Miðfirði
Í ráðherratíð Kristjáns Þórs hafa allar umræður um landbúnaðarmál snúist til betri vegar og gróska setur svip á dreifbýli landsins.
Lesa meiraVilla Viðreisnar
Allt tal Viðreisnar um evruna og aðildina að ESB er einhver mesta furðusaga þessarar kosningabaráttu.
Lesa meiraFramsókn í skotlínu
Vegna athyglinnar sem Framsóknarflokkurinn nýtur og spádóma um að hann styrki stöðu sína beina andstæðingar hans í vaxandi mæli spjótum að flokknum.
Lesa meiraFundarferð í hausthvelli
Í máli manna var lýst undrun yfir hve fjölmiðlamenn létu þetta mál sig litlu varða auk þess sem kjósendur settu landbúnaðarmál í neðstu skúffu með ESB-málum.
Lesa meiraSkýr kostur í flokkageri
Annaðhvort verði Sjálfstæðisflokkurinn áfram í ríkisstjórn og hafi áhrif á að móta ábyrgan stjórnarsáttmála eða ný stefna kemur til sögunnar með skattahækkunum.
Lesa meiraBálreiðir Frakkar
Þegar fréttir um kafbátasamninginn bárust fór allt á annan endann í París og föstudaginn 17. september kallaði forseti Frakklands sendiherra sína í Canberra og Washington heim.
Lesa meiraESB-ölmusustefna í landbúnðarmálum
Í Fréttablaðinu hafa birst leiðarar tvo daga í röð til stuðnings öðru helsta sameiningarmáli vinstri flokkanna, ESB-aðildinni.
Lesa meiraRáðaleysi í ráðhúsinu
Það sýnir svo dómgreindarleysi þeirra sem styðja þessa stjórnarhætti í Reykjavík að þeir vilji kalla það yfir alla þjóðinni með sambærilegu stjórnleysi í stjórnarráðinu.
Lesa meiraMisheppnuð vinstri Viðreisn
Þröng sýn gerir Viðreisn að jaðarflokki og tengir hann við Samfylkinguna á vinstri væng stjórnmálanna. Viðreisn skipar sér þannig vinstra megin við miðju.
Lesa meiraFerlið við landbúnaðarstefnu
Reynsla mín af verkefnum af þessu tagi er að þau verði að nálgast af opnum huga, án þess að telja sér trú um það fyrir fram að maður sé þátttakandi í þeim til að hafa vit fyrir öðrum.
Lesa meiraSósíalistar og fylkishugmyndin
Hér skal engu spáð um samstarf Gunnar Smára og norskra Rauðra en innan beggja flokka eru nú forystumenn sem þekkja fylkishugmyndina.
Lesa meiraJafnaðarmenn breyta um svip
Fyrir nokkrum árum var á það bent að evrópskir jafnaðarmannaflokkar yrðu að engu ef þeir tileinkuðu sér ekki ábyrgari stefnu og nýjan svip.
Lesa meiraRaforka í norskum stjórnmálum
Orkuverð verður til umræðu þegar Jonas Gahr Støre, formaður Verkamannaflokksins, tekur til við stjórnarmyndun að kosningum loknum.
Lesa meiraLitlahlíð í hers höndum
Hér eru birtar myndir frá framkvæmdum í Litluhlíð, 105 Reykjavík. Þar fara borgaryfirvöld enn einu sinni sínu fram án tillits til sjónarmiða borgaranna.
Gerviloforð Pírata
Krafa Pírata er að viðmælendur um stjórnarsamstarf fallist á „nýju stjórnarskrána“. Geri þeir það ekki hafa þeir ekkert við þá að tala.
Lesa meiraNorrænn fjarfundur í Berlín
Það var áréttað á fjarfundinum sem finnska sendiráðið í Berlín boðaði til miðvikudaginn 8. september hve norrænt samstarfs skiptir miklu.
Lesa meiraKolbrún hittir í mark
Sé þessi lýsing færð á knattspyrnumál felur hún í sér að flokkarnir sem Kolbrún hefur í huga eiga einfaldlega ekkert erindi inn á völl stjórnmálanna.
Lesa meiraNorræna skýrslan til umræðu
Tillögur eins og finna má í skýrslunni snúa eðli málsins fyrst og síðast að þeim sem vinna að framkvæmd norrænnar stefnu í utanríkis- og öryggismálum.
Lesa meiraOfstopi sósíalista magnast
Ofstopi forystufólks Sósíalistaflokksins færist í aukana eftir því sem kjördagur nálgast.
Lesa meiraRingulreið í komusal
Sextán flugvélar lentu milli 15.00 og 16.00 þennan laugardag á Keflavíkurflugvelli og ringulreiðin í komusalnum var algjör.
Lesa meiraDapurleg kosningabarátta Kjarnans
Hanna Katrín og ritstjóri Kjarnans létu að því liggja að efnistökin í skýrslunni bentu til þess að ráðherrann væri vísvitandi að villa um fyrir almenningi.
Lesa meiraBotninn í fjölmiðlun
Formaður blaðamannafélagsins bindur allar vonir við að stjórnmálaflokkarnir átti sig á að þeir verði að taka fjölmiðlana upp á sína arma.
Lesa meiraVínviður á heimsminjaskrá
Frá Lutry er unnt að fara í ferð með smálest um Lavaux-vínekrurnar sem voru skráðar á heimsminjaskrá UNESCO árið 2007.
Lesa meiraÖfgar í útlendingamálum
Vill Sema Erla að aðeins séu þeir skipaðir til setu í áfrýjunardómstóli sem ávallt hafa í héraðsdómi dæmt á þann veg að áfrýjun máls leiði ekki til nýrrar niðurstöðu?
Lesa meira