Dagbók: maí 2023

Nefndarformaður á röngu róli - 31.5.2023 9:09

Þetta svar formanns utanríkismálanefndar ber með sér algjört virðingarleysi fyrir meginreglunni sem Betty Boothroyd hafði að leiðarljósi sem þingforseti.

Lesa meira

Flokkadrættir í Noregi vegna GG - 30.5.2023 10:29

Hægri ákveður að setja af stað þessa sérfræðivinnu á flokkslegum grundvelli vegna þess að norskir vinstrisinnar, Rødt og SV, lýsa áhyggjum yfir gervigreindinni (GG).

Lesa meira

RÚV gegn lögreglu með Pírötum - 29.5.2023 10:40

Daginn eftir að þingmaður Pírata skrifaði þessa grein gegn lögreglybbi náði fréttamaður ríkisútvarpsins (RÚV) tali af dómsmálaráðherra.

Lesa meira

Á hvítasunnu - 28.5.2023 10:27

Á hvítasunnu minnumst við kristnir menn þess þegar heilagur andi birtist lærisveinum Krists í Jerúsalem og þeir öðluðust styrk og þrek til að útbreiða boðskap hans.

Lesa meira

Bjargar spjallmenni ráðherra - 27.5.2023 9:41

Á bandarísku vefsíðunni Axios birtist föstudaginn 26. maí útlistun á áhrifum gervigreindar á fjölmiðlun og var því spáð að fyrirtæki sem tileinkuðu sér greindina mundu halda lífi og þrífast

Lesa meira

Norskir auðmenn flýja til Sviss - 26.5.2023 10:37

Norska ríkisstjórnin bregst illa við allri gagnrýni á auðlegðarskattinn og ætlar að bregða fæti fyrir þá sem ætla að flytja úr landi vegna hans með því að leggja á útgönguskatt.

Lesa meira

ESB-skjálfti vegna vaxta - 25.5.2023 9:27

Nú er að sjá hvernig hún stendur af sér þrýsting ESB-aðildarsinnanna í Samfylkingunni vegna vaxtahækkunarinnar sem seðlabankastjórinn kynnti miðvikudaginn 24. maí.

Lesa meira

Pírati gegn efldri löggæslu - 24.5.2023 9:20

Málflutningur píratans og hugurinn sem þar birtist í garð lögreglunnar og löggæslu almennt kemur í sjálfu sér ekki á óvart. 

Lesa meira

BSRB í ólgusjó - 23.5.2023 9:26

Tilefni alls þessa er að kjarasamningur opinberu starfsmannanna rann út 1. apríl en BSRB vill launahækkanir frá áramótum af því að aðrir starfsmenn hafa annan samningstíma og fengu hækkun launa í samræmi við það.

Lesa meira

Aðfluttir í Reykjavík - enginn þjóðsöngur - 22.5.2023 9:33

Á sömu blaðsíðu Morgunblaðsins og þessi frétt um að alla aukningu íbúa Reykjavíkur frá 1996 megi rekja til aðfluttra útlendinga er frétt um að þjóðsönginn eigi ekki að syngja 17. júní á Egilsstöðum.

Lesa meira

Sæmundur fróði í spjallheimi - 21.5.2023 10:35

Uppnuminn af fróðleik og áformum um að halda minningu Sæmundar fróða á loft spurði ég spjallmennið ChatGPT hvort það gæti kynnt mér texta í anda Sæmundar fróða. 

Lesa meira

Stríðshanski í silkihanskaviðtali - 20.5.2023 10:51

Lesandi viðtalsins er engu nær um nein málefni og úrlausn þeirra. Áhuginn á utanríkismálum nær ekki lengra en til afdönkuðu stefnunnar um aðild Íslands að Evrópusambandinu. 

Lesa meira

Frumhlaup Kristrúnar - 19.5.2023 11:34

Þeir sem stóðu að skipulagi leiðtogafundarins eiga lof skilið fyrir allt sem að því snýr og enn sannaðist hve Harpa er vel hönnuð til fjölnota.

Lesa meira

Framkvæmd bókunar 35 - 18.5.2023 10:23

Þeir sem vilja leggja bókun 35 við EES-samninginn „til hliðar“ eins og það er orðað í umsögn Heimssýnar vilja í raun rifta þessu farsæla samstarfi.

Lesa meira

Kjarni evrópskra gilda - 17.5.2023 9:31

Norski forsætisráðherrann segir réttilega að Evrópuráðið sé dálítið í skugga ESB og NATO en þar sé þó að finna kjarna þeirra gilda sem séu í mestum metum í Evrópu.

Lesa meira

Kristrún og rússneski sendiherrann - 16.5.2023 10:40

Kristrúnu Frostadóttur hentaði einmitt að koma úr fæðingarorlofi í þessari viku þegar ráðherrar voru með hugann við Evrópuráðsfundinn. 

Lesa meira

Pot Sigmundar Davíðs - 15.5.2023 9:46

Að óathuguðu máli hefði mátt ætla að formaður tveggja þingmanna flokks legði áherslu á jákvæða baráttu til að auka eigið fylgi í stað þess að gerast hælbítur Sjálfstæðisflokksins.

Lesa meira

Blekkt með tölum og orðum - 14.5.2023 10:06

Þessi ábyrgðarlausa afstaða og dreifing á illa ígrunduðum niðurstöðum er ekki bundin við skoðanakannanir.

Lesa meira

Frá friðlýsingu til skjólgarða - 13.5.2023 11:42

Í orðabókinni er þessi skýring gefin þegar spurt er um orðið skjólgarður: veggur eða garður til að skapa skjól gegn sjógangi, veðri og vindum. Nú hafa vinstrisinnar ákveðið nýja merkingu orðsins: flóttamannabúðir.

Lesa meira

Óhæf stjórnarandstaða - 12.5.2023 10:04

Formaður eftirlits- og stjórnskipunarnefndar ætti að segja af sér til að vera sjálfum sér samkvæmur. Þá hlýtur þingmaðurinn Sigmar Guðmundsson að íhuga stöðu sína af alvöru.

Lesa meira

Trump í CNN-samtali - 11.5.2023 10:08

Hann dró spyrjandann og áheyrendur, sem voru úr hópi repúblikana og óflokksbundinna kjósenda, með sér inn í heim lyga og blekkinga, þar stenst enginn Trump snúning.

Lesa meira

Ohf-væðingin mistókst - 10.5.2023 9:21

OR er opinbert hlutafélag, stjórnendur þess hafa haldið upplýsingum leyndum ekki aðeins fyrir borgarbúum heldur einnig fyrir sjálfri borgarstjórn.

Lesa meira

Illindi innan MÍR - 9.5.2023 10:37

Kaldar eru kveðjurnar til þessara forvera hans í forystu MÍR og ekki farið um þá silkihönskum.

Lesa meira

Þriðja tilraun Dags B. - 8.5.2023 9:52

Hvorki Dagur B. né verðandi borgarstjóri, Einar Þorsteinsson, hafa sagt neitt eða gert sem sýnir vilja til að horfast í augu við fjárhagsvanda borgarinnar.

Lesa meira

Fjárveitingarvald kærunefndar - 7.5.2023 10:36

Sósíalistinn Ögmundur Jónasson sagði í grein í Morgunblaðinu að útlendingastofnun og kærunefnd útlendingamála færu að fyrirmælum Bandaríkjastjórnar við svartsýna matið í júlí 2022 á ástandinu í Venesúela.

Lesa meira

Karl III. krýndur - 6.5.2023 9:34

Engri annarri þjóð en Bretum er betur lagið að standa að atburðum sem tengjast þjóðhöfðingja sínum og samveldisþjóðanna með sambærilegum glæsibrag.

Lesa meira

Ofsóknaræði í Kremlarkastala - 5.5.2023 9:33

Nú er aðferð stríðsglæpamannsins í Kreml að reyna að draga alla niður í svaðið til sín með lygi og blekkingum.

Lesa meira

Flugvallarkreppa framsóknar - 4.5.2023 9:59

Framsóknarmenn sneiða nú af flugöryggi í Vatnsmýrinni af því að þeir eygja borgarstjórastólinn fyrir ný-framsóknarmanninn Einar Þorsteinsson.

Lesa meira

Forystuhlutverk LHG - 3.5.2023 9:17

Vegna borgaralegs hlutverks LHG á gæslan að taka að sér forystu um skipulag leitar og björgunar á hafsvæðunum umhverfis Ísland.

Lesa meira

Enn vegið að öryggi Reykjavíkurflugvallar - 2.5.2023 10:15

Skýrslan er með öðrum orðum til marks um að meirihluti borgarstjórnar telur sér fært að sauma áfram að flugvellinum og draga úr öryggi þar.

Lesa meira

Sættir um ASÍ-forystu - 1.5.2023 10:23

Er fagnaðarefni að ASÍ-forystan sé einhuga í dag 1. maí þegar farið er hér í kröfugöngu í 100. skipti.

Lesa meira