Dagbók: maí 2023
Nefndarformaður á röngu róli
Þetta svar formanns utanríkismálanefndar ber með sér algjört virðingarleysi fyrir meginreglunni sem Betty Boothroyd hafði að leiðarljósi sem þingforseti.
Lesa meiraFlokkadrættir í Noregi vegna GG
Hægri ákveður að setja af stað þessa sérfræðivinnu á flokkslegum grundvelli vegna þess að norskir vinstrisinnar, Rødt og SV, lýsa áhyggjum yfir gervigreindinni (GG).
Lesa meiraRÚV gegn lögreglu með Pírötum
Daginn eftir að þingmaður Pírata skrifaði þessa grein gegn lögreglybbi náði fréttamaður ríkisútvarpsins (RÚV) tali af dómsmálaráðherra.
Lesa meiraÁ hvítasunnu
Á hvítasunnu minnumst við kristnir menn þess þegar heilagur andi birtist lærisveinum Krists í Jerúsalem og þeir öðluðust styrk og þrek til að útbreiða boðskap hans.
Lesa meiraBjargar spjallmenni ráðherra
Á bandarísku vefsíðunni Axios birtist föstudaginn 26. maí útlistun á áhrifum gervigreindar á fjölmiðlun og var því spáð að fyrirtæki sem tileinkuðu sér greindina mundu halda lífi og þrífast
Norskir auðmenn flýja til Sviss
Norska ríkisstjórnin bregst illa við allri gagnrýni á auðlegðarskattinn og ætlar að bregða fæti fyrir þá sem ætla að flytja úr landi vegna hans með því að leggja á útgönguskatt.
Lesa meiraESB-skjálfti vegna vaxta
Nú er að sjá hvernig hún stendur af sér þrýsting ESB-aðildarsinnanna í Samfylkingunni vegna vaxtahækkunarinnar sem seðlabankastjórinn kynnti miðvikudaginn 24. maí.
Lesa meiraPírati gegn efldri löggæslu
Málflutningur píratans og hugurinn sem þar birtist í garð lögreglunnar og löggæslu almennt kemur í sjálfu sér ekki á óvart.
Lesa meiraBSRB í ólgusjó
Tilefni alls þessa er að kjarasamningur opinberu starfsmannanna rann út 1. apríl en BSRB vill launahækkanir frá áramótum af því að aðrir starfsmenn hafa annan samningstíma og fengu hækkun launa í samræmi við það.
Lesa meiraAðfluttir í Reykjavík - enginn þjóðsöngur
Á sömu blaðsíðu Morgunblaðsins og þessi frétt um að alla aukningu íbúa Reykjavíkur frá 1996 megi rekja til aðfluttra útlendinga er frétt um að þjóðsönginn eigi ekki að syngja 17. júní á Egilsstöðum.
Sæmundur fróði í spjallheimi
Uppnuminn af fróðleik og áformum um að halda minningu Sæmundar fróða á loft spurði ég spjallmennið ChatGPT hvort það gæti kynnt mér texta í anda Sæmundar fróða.
Lesa meiraStríðshanski í silkihanskaviðtali
Lesandi viðtalsins er engu nær um nein málefni og úrlausn þeirra. Áhuginn á utanríkismálum nær ekki lengra en til afdönkuðu stefnunnar um aðild Íslands að Evrópusambandinu.
Lesa meiraFrumhlaup Kristrúnar
Þeir sem stóðu að skipulagi leiðtogafundarins eiga lof skilið fyrir allt sem að því snýr og enn sannaðist hve Harpa er vel hönnuð til fjölnota.
Lesa meiraFramkvæmd bókunar 35
Þeir sem vilja leggja bókun 35 við EES-samninginn „til hliðar“ eins og það er orðað í umsögn Heimssýnar vilja í raun rifta þessu farsæla samstarfi.
Lesa meiraKjarni evrópskra gilda
Norski forsætisráðherrann segir réttilega að Evrópuráðið sé dálítið í skugga ESB og NATO en þar sé þó að finna kjarna þeirra gilda sem séu í mestum metum í Evrópu.
Lesa meiraKristrún og rússneski sendiherrann
Kristrúnu Frostadóttur hentaði einmitt að koma úr fæðingarorlofi í þessari viku þegar ráðherrar voru með hugann við Evrópuráðsfundinn.
Lesa meiraPot Sigmundar Davíðs
Að óathuguðu máli hefði mátt ætla að formaður tveggja þingmanna flokks legði áherslu á jákvæða baráttu til að auka eigið fylgi í stað þess að gerast hælbítur Sjálfstæðisflokksins.
Lesa meiraBlekkt með tölum og orðum
Þessi ábyrgðarlausa afstaða og dreifing á illa ígrunduðum niðurstöðum er ekki bundin við skoðanakannanir.
Lesa meiraFrá friðlýsingu til skjólgarða
Í orðabókinni er þessi skýring gefin þegar spurt er um orðið skjólgarður: veggur eða garður til að skapa skjól gegn sjógangi, veðri og vindum. Nú hafa vinstrisinnar ákveðið nýja merkingu orðsins: flóttamannabúðir.
Lesa meiraÓhæf stjórnarandstaða
Formaður eftirlits- og stjórnskipunarnefndar ætti að segja af sér til að vera sjálfum sér samkvæmur. Þá hlýtur þingmaðurinn Sigmar Guðmundsson að íhuga stöðu sína af alvöru.
Lesa meiraTrump í CNN-samtali
Hann dró spyrjandann og áheyrendur, sem voru úr hópi repúblikana og óflokksbundinna kjósenda, með sér inn í heim lyga og blekkinga, þar stenst enginn Trump snúning.
Lesa meiraOhf-væðingin mistókst
OR er opinbert hlutafélag, stjórnendur þess hafa haldið upplýsingum leyndum ekki aðeins fyrir borgarbúum heldur einnig fyrir sjálfri borgarstjórn.
Lesa meiraIllindi innan MÍR
Kaldar eru kveðjurnar til þessara forvera hans í forystu MÍR og ekki farið um þá silkihönskum.
Lesa meiraÞriðja tilraun Dags B.
Hvorki Dagur B. né verðandi borgarstjóri, Einar Þorsteinsson, hafa sagt neitt eða gert sem sýnir vilja til að horfast í augu við fjárhagsvanda borgarinnar.
Lesa meiraFjárveitingarvald kærunefndar
Sósíalistinn Ögmundur Jónasson sagði í grein í Morgunblaðinu að útlendingastofnun og kærunefnd útlendingamála færu að fyrirmælum Bandaríkjastjórnar við svartsýna matið í júlí 2022 á ástandinu í Venesúela.
Karl III. krýndur
Engri annarri þjóð en Bretum er betur lagið að standa að atburðum sem tengjast þjóðhöfðingja sínum og samveldisþjóðanna með sambærilegum glæsibrag.
Lesa meiraOfsóknaræði í Kremlarkastala
Nú er aðferð stríðsglæpamannsins í Kreml að reyna að draga alla niður í svaðið til sín með lygi og blekkingum.
Lesa meiraFlugvallarkreppa framsóknar
Framsóknarmenn sneiða nú af flugöryggi í Vatnsmýrinni af því að þeir eygja borgarstjórastólinn fyrir ný-framsóknarmanninn Einar Þorsteinsson.
Lesa meiraForystuhlutverk LHG
Vegna borgaralegs hlutverks LHG á gæslan að taka að sér forystu um skipulag leitar og björgunar á hafsvæðunum umhverfis Ísland.
Lesa meiraEnn vegið að öryggi Reykjavíkurflugvallar
Skýrslan er með öðrum orðum til marks um að meirihluti borgarstjórnar telur sér fært að sauma áfram að flugvellinum og draga úr öryggi þar.
Lesa meiraSættir um ASÍ-forystu
Er fagnaðarefni að ASÍ-forystan sé einhuga í dag 1. maí þegar farið er hér í kröfugöngu í 100. skipti.
Lesa meira