Dagbók: júlí 2024
Gjaldþrota kínversk norðurljós
Íslensk stjórnvöld eiga að beita þeim heimildum sem þau hafa í þágu þjóðaröryggis til að setja kínverskum umsvifum á því sviði sem hér um ræðir skorður.
Lesa meiraKosningasvindlari í Venesúela
Einræðisherrar allra landa sameinast til stuðnings Maduro. Það kann að duga honum lítið hafi hann ekki lögreglu- og hervald til að brjóta þjóðina til hlýðni.
Lesa meiraVance til vandræða fyrir Trump
Taldi Heilbrunn að Vance ætti að kynna sér hvernig Richard Nixon brást við gagnrýni á sig eftir að Dwight D. Eisenhower valdi hann sem varaforsetaefni sitt árið 1952.
Lesa meiraSteinunn í Hlöðunni
Myndirnar sem Steinunn brá upp í fyrirlestri sínum sýna einmitt þetta. Ekki-maður hennar en þó ímynd mannsins kallar fram sterkar tilfinningar.
Lesa meiraGrunnskóli án námsmats
Heimasmíðað tól til námsmats er ekki til þess fallið að efla samkeppnishæfni þjóðarinnar eða opna Íslendingum ný tækifæri og leiðir.
Lesa meiraHæsta öryggisstig í París
Ákvörðunin um að setja leikana án sérstakrar öryggisgæslu við innganga á leikvang skapar áður óþekkt verkefni fyrir þá sem gæta öryggis íþróttamanna og áhorfenda.
Lesa meiraÍslendingar í fremstu röð í Bayreuth
Andrúmsloftið á Bayreuth-hátíðinni og í kringum hana minnti mig á setningarhátíðir Ólympíuleikanna í Atlanta og Sydney.
Lesa meiraKamala Harris ógnar Trump
Kamala Harris sagðist ætla að nýta sér reynsluna sem fyrrverandi saksóknari í Kaliforníu. Þar hefði hún lært að glíma við afbrotamenn, dæmda og undir ákæru,
Lesa meiraBorgin ógnar flugöryggi
Dóra Björt snýr málinu á hvolf með orðum sínum. Telji Reykjavíkurborg að aðgerðarleysi sitt ógni ekki flugöryggi ber henni að færa rök fyrir því.
Lesa meiraBiden kveður – Harris bíður
Enn er of snemmt að slá því föstu hver tekur við framboðskeflinu af Joe Biden.
Lesa meiraÞrjátíu ára flugvallarstríð
Þrjátíu ára stríði R-listans gegn Reykjavíkurflugvelli lýkur með ósigri meirihluta borgarstjórnar. Hvernig hann reynir enn einu sinni að klóra sig út úr vandræðum sínum kemur í ljós.
Lesa meiraSkólakerfi í hafvillum
Það er dæmigert að formaður KÍ hrópi nú: Róum í sömu átt! þegar enginn fær vitneskju um hver áttin er.
Lesa meiraForeldrum ýtt til hliðar
Með einhverjum ráðum hefur tekist að telja fólki trú um að það eigi ekkert að skipta sér af skólamálum, það hafi ekkert vit á þeim.
Lesa meiraRáðaleysi í stað námsmats
Frásögn Morgunblaðsins ber með sér að allt þetta ferli einkennist af einhverju ráðaleysi og þar skorti þá pólitísku forystu sem er óhjákvæmileg til að ljúka því.
Aðlögun að Trump
Forysta Verkamannaflokksins hefur undanfarið lagt rækt við tengsl við áhrifamenn meðal repúblikana til að búa í haginn fyrir samstarf, verði Trump forseti að nýju.
Lesa meiraRannsaka ber söfnun Solaris
Að skjóta sér undan ákvæðum laganna með því að sækja ekki um skráningu á fjársöfnun verður alvarlegra en ella vegna þess hernaðar- og hryðjuverkaástands sem ríkir á Gaza.
Lesa meiraKreppa grunnskólans
Segja má að í blaðinu sé vitnað í tvo á móti einum, tveir segja aðalnámskrána gallaða, „óskiljanlega“ og „óljósa“ en formaður KÍ telur hana fullnægjandi sem vinnutæki kennara.
Lesa meiraMorðtilraun við Trump
Þegar skothríðin hófst lagðist Trump á bak við ræðupúltið og öryggisverðir mynduðu honum skjól þegar hann reis upp örstuttu síðar, blóðugur í andliti.
Lesa meiraAfneitunarstefnan og flugvöllurinn
Það verður forvitnilegt að sjá hvernig Dagur B. og félagar bregðast við þessum orðum forstjóra Icelandair. Það er eitur í þeirra beinum að tekið sé af skarið og talað tæpitungulaust.
Lesa meiraLíður að ögurstund Bidens
Loft er lævi blandið í Washington meðal allra sem telja sig hafa stöðu til að deila og drottna og þar með koma sitjandi forseta og frambjóðanda með umboð demókrata frá völdum.
Lesa meiraAðhaldslausir grunnskólar
Með flutningi grunnskólans var stefnt að því að færa stjórn hans og daglegt starf nær þeim sem njóta þjónustu skólanna og virkja foreldra til sem mestrar aðildar að innra starfi skólanna.
Lesa meiraKínverskir sæstrengir til Landsnets
Blaðamaðurinn hefði auðveldlega getað kafað dýpra. Bara með því að fara á Wikipediu má sjá að Hengtong Sumbarine Cable er lýst sem besta vini CCP, Kommúnistaflokks Kína.
Harmóníka þanin í Hlöðunni
Tónlist í einstakri sumarblíðu að Kvoslæk.
Lesa meiraFlókin staða í Frakklandi
Enginn skýr meirihluti er að baki ríkisstjórn í Frakklandi að loknum þingskosningum. Á úrslitastundu höfnðu kjósendur Þjóðarhreyfingu Marine Le Pen.
Lesa meiraDýrkeyptur Farage
Af greininni má ráða að Nigel Farage sé haldinn stórmennskuæði og líti svo á að hann eigi ekkert erindi til samstarfs við Íhaldsflokkinn nema sem leiðtogi hans.
Lesa meiraAfneitun Bidens
Af því sem sagt er og skrifað eftir samtalið á ABC verður ráðið að afneitun Bidens á eigin stöðu dugi ekki til að vekja traust annarra.
Umskipti í Bretlandi
Íhaldsflokkurinn hefur nú farið 14 ár með stjórnarforystu í landinu. Undir lokin bognaði flokkurinn undan álaginu og við blöstu deilur.
Lesa meiraGuðfaðir útlendingalaganna
Líklega hefur Bergþór hætt við að rekja þessa tímalínu og segja frá henni þegar hann var kominn aftur á sumarið 2015 og las ræður Sigmundar Davíðs hér og erlendis.
Lesa meiraBlekkingarstjórn borgar
Nú blasir hins vegar við að þarna brá sjónvarpið með spuna sínum upp Pótemkin-tjöldum. Logið var að áhorfendum í þágu borgarstjórans að allt væri klappað og klárt.
Lesa meiraTvöfeldni Sigmundar Davíðs
Dæmin fimm lýsa tvöfeldni SDG og þar með Miðflokksins. Það er leit að íslenskum stjórnmálamanni sem á skrautlegri feril að þessu leyti en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Lesa meiraEfla verður landamæravörslu
Telur Einar réttilega að ekkert hafi orðið Sjálfstæðisflokknum dýrkeyptara en það sem hann kallar „dekur“ við ólöglega hælisleitendur.
Lesa meira