Dagbók: mars 2024

Steininum var velt - gleðilega páska! - 31.3.2024 11:22

Frans páfi benti hins vegar á að konurnar sem báru þetta myrkur í hjörtum sínum að gröfinni segðu okkur einnig eitthvað algjörlega einstakt.

Lesa meira

Örlög ráðin 30. mars 1949 - 30.3.2024 11:44

Setjum Ísland í stað Kúbu og við sjáum hvílíka aðstöðu Sovétmenn hefðu fengið til að breyta heimsmyndinni með stuðningi grjótkastaranna á Austurvelli 30. mars 1949.

Lesa meira

Áminning föstudagsins langa - 29.3.2024 10:47

Föstudagurinn langi er áminning um grimmd og miskunnarleysi mannskepnunnar. 

Lesa meira

Upphafinn Trump - 28.3.2024 12:19

Hlýtur þetta að þykja undarlegt í augum fleiri en þetta skrifar. Vonandi á kosningabarátta eða sjálfsdýrkun frambjóðanda aldrei eftir að komast á þetta stig hér.

Lesa meira

Fortíðin er þrautseig - 27.3.2024 8:57

Lokaorð forseta verða ekki til þess að slá á baráttu þeirra sem vilja að hann sitji áfram á Bessastöðum. 

Lesa meira

Anders Åslund um Moskvuárásina - 26.3.2024 10:42

Í færslu á X (áður Twitter) sunnudaginn 24. mars nefndi Åslund 10 atriði sem hann taldi styðja skoðun sína um einhvers konar opinbera hlutdeild í ódæðisverkinu í Moskvu.

Lesa meira

Hryðjuverkið í Moskvu - 25.3.2024 11:46

Á vefsíðunni Desk Russie sem landflótta Rússar standa að baki í París er að morgni mánudagsins 25. mars fjallað um árásina inn í 6.200 manna tónleikasalinn.

Lesa meira

Vandræði Jóhanns Páls - 24.3.2024 10:20

Féll boðskapur Jóhanns Páls vægt til orða tekið í grýttan jarðveg innan þingflokksins en þingmanninum var ekki haggað og naut hann stuðnings Kristrúnar flokksformanns.

Lesa meira

Opinber stefna að engu höfð - 23.3.2024 10:25

Framkvæmdin á eigendastefnu ríkisins vegna fjármálafyrirtækja hvetur ekki til þess að mikil vinna sé lögð í að móta opinbera stefnu um allt milli himins og jarðar.

Lesa meira

Eftirlitsþörfin gegn landbúnaði - 22.3.2024 10:02

Hvarvetna er viðurkennt að samkeppnisreglur verði að víkja þegar fæðuöryggi er í húfi svo ekki sé minnst á gildi byggðafestu.

Lesa meira

Meiri flugfarþegaupplýsingar - 21.3.2024 10:41

Fram kemur í frásögn Brussel-vaktarinnar að við smíði þessara reglna hafi verið tekið tillit til séróska íslenskra stjórnvalda um notkun gagnanna í þágu löggæslu. 

Lesa meira

Óreiða í boði Samfylkingar - 20.3.2024 10:17

Samfylkingarfólkið þrífst einmitt best með Pírötum í slíkri óreiðu og ýtir því undir hana hvenær sem tækifæri gefast og þá jafnan með þeim aðferðum að segjast vilja sporna gegn óreiðunni.

Lesa meira

Landsbanki á villigötum - 19.3.2024 10:44

Af þessu má ráða að það var ásetningur stjórnenda bankans að hafa afstöðu ráðherrans að engu enda staðfesti bankastjórinn það í fjölmiðlum 18. mars. 

Lesa meira

Gervikosningar Pútins - 18.3.2024 10:39

Á kjördag fór þó ekki allt fram eins og Pútin óskaði sér. Andstæðingar hans léku á hann og niðurlægðu.

Lesa meira

Óvissan um næsta forseta - 17.3.2024 10:25

Það er ekki síður vandasamt að velja réttu stundina til að hætta sem forseti en til að bjóða sig fram til embættisins.

Lesa meira

Leigubílaakstur á íslensku - 16.3.2024 11:44

Umræður um réttindi til leigubílaaksturs komust í hámæli eftir að Morgunblaðið birti frétt um að Ökuskólinn efndi til prófs á íslensku fyrir verðandi leigubílstjóra sem kunna ekki íslensku.

Lesa meira

Nýskipan landamæravörslu - 15.3.2024 9:30

Að Ísland segi skilið við Schengen-samstarfið á þessum forsendum verður ekki. Miklu meira er í húfi og það er í valdi íslenskra stjórnvalda að herða hér landamæravörslu. 

Lesa meira

Vegið að sjálfstæði sveitarfélaga - 14.3.2024 9:27

Með flutningi grunnskólans var alls ekki komið á nýju stjórnsýslustigi, milli ríkis og sjálfstæðra sveitarfélaga. 

Lesa meira

Þjarkað um þjóðarhöll - 13.3.2024 9:24

Reynslan af öllu sem að sameiginlegum framkvæmdum Reykjavíkurborgar og ríkisins snýr sýnir að þar gengur hvorki né rekur.

Lesa meira

Skrípaleikur með íslensku - 12.3.2024 12:14

Í greinargerð íslenskrar málnefndar með málstefnunni segir að mikilvægt sé að íslenska dafni í atvinnulífinu og hverfi ekki úr ýmsum greinum þess. Þetta á ekki við um „harkaraprófin“.

Lesa meira

Útlendingaályktun Varðar – söfnun Solaris - 11.3.2024 10:05

Þess gætir um of að talsmenn opinna landamæra komist upp með að hafa íslensk lög að engu. Þetta á til dæmis við um samtökin Solaris sem segjast nú hafa safnað 60 milljónum króna.

Lesa meira

Morgunbirta í mars - 10.3.2024 10:04

Nokkrar morgunbirtumyndir á sunnudegi í Reykjavík.

Lesa meira

Að vinna gegn sjálfum sér - 9.3.2024 10:13

Leiðin til að ná árangri er ekki að tala flokkinn niður heldur hvetja til svo mikils stuðnings við hann að tekið sé meira tillit til stefnu hans.

Lesa meira

Stöðugleikasamningur í höfn - 8.3.2024 9:56

Hitt ræður úrslitum að skynsamlega sé samið á milli aðila vinnumarkaðarins og þar séu forystumenn sáttir þegar upp er staðið að loknum löngum og ströngum fundum mánuðum saman.

Lesa meira

Fjargviðrast vegna Gaza-fólks - 7.3.2024 10:03

Fjarstæðukenning af þessu tagi verður aðeins til hjá þeim sem eru andvígir útlendingafrumvarpinu. Hún endurspeglar djúpan klofning innan sex manna þingflokks Samfylkingarinnar.

Lesa meira

Bruðlstefna pírata - 6.3.2024 9:32

Þetta er fátæklegur grobblisti miðað við rúmu 20 milljarðana sem borgin hefur varið í þessar umbreytingar. Í öllum tilvikum hefði mátt treysta á lausnir sem einkaaðilar hafa þróað og notað.

Lesa meira

Vébönd alþingis rofin - 5.3.2024 9:41

Ein af þversögnum þess sem nú gerist hér á landi er að það er talið undirrót vaxandi spennu í samfélaginu að þeir sem standa vörð um véböndin og frelsið innan þeirra vegi að friði í samfélaginu.

Lesa meira

Lygar í útlendingamálum - 4.3.2024 9:35

Þeir sem vilja breytta stefnu í útlendingamálum eiga ekki að láta stjórnast af lygum andstæðinga Sjálfstæðisflokksins.

Lesa meira

Óskráð söfnun Solaris - 3.3.2024 10:29

„Hverjum þeim aðila, er að fjársöfnun stendur, á einnig að vera það ljúft að sýna allt á hreinu...“

Lesa meira

Ótti Egils - 2.3.2024 11:52

Sanngirni ræður ekki afstöðu til manna og málefna í stjórnmálum. Kalt mat Katrínar er að stjórnin eigi bara að vinna áfram að því sem boðað var á liðnu hausti.

Lesa meira

Fjölmiðlun á krossgötum - 1.3.2024 9:38

Undanfarin ár hefur stöðugt hallað á ógæfuhlið íslenskra fjölmiðla. Fjárhagslega umgjörðin hefur gjörbreyst samhliða tæknilegri byltingu. 

Lesa meira