Morgunbirta í mars
Nokkrar morgunbirtumyndir á sunnudegi í Reykjavík.
Myndin er tekin kl. 07.30 að morgni sunnudags 10. mars – morgunbirtan gleður augað.
Um klukkan 08.45 leika sólargeislarnir um Perluna ....
og um Skálafell í austri,
Skúrabyggð Hlíðaskóla stækkar stöðugt við Hamrahlíðina.