Dagbók: október 2022

Lars Løkke með lykilinn - 31.10.2022 9:40

Løkke var ýtt til hliðar í Venstre af því að hann boðaði samstarf yfir miðjuna á milli blokka. Nú er hann í lykilhlutverki.

Lesa meira

Stefna Kristrúnar og borgin - 30.10.2022 10:20

Breytingarnar sem Kristrún talaði um snúast um að leggja ofuráherslu á húsnæðismál, heilbrigðismál, samgöngur, góða atvinnu og kjör fólks.

Lesa meira

Umskipti í Samfylkingu - 29.10.2022 10:36

Í fréttum af Samfylkingunni er gjarnan talað um hana eins og hún keppi í einum þyngdarflokki fyrir ofan getu sína miðað við þingmannafjölda og atkvæðamagn.

Lesa meira

Píratar krefjast sérréttinda - 28.10.2022 10:02

Má helst skilja á þingmönnunum að það sé móðgun við þá að sérreglur gildi ekki að öllu leyti um þá sem senda þinginu umsókn um ríkisborgararétt.

Lesa meira

SV í Noregi breytir um NATO-stefnu - 27.10.2022 11:19

Kýs VG að sigla í sömu átt í NATO-málum og SV en meirihluti stefnunefndar flokksins leggur til að á næsta landsfundi SV verði horfið frá andstöðunni við NATO-aðild Noregs?

Lesa meira

Málþóf um ekkert - 26.10.2022 9:13

Þetta er alkunn aðferð hjá þeim þingmönnum sem hafa ekkert efnislega til málanna að leggja en heimta að ráðherra annars málaflokks sé í þingsalnum.

Lesa meira

Óttinn við félagafrelsið - 25.10.2022 11:07

Félagsgjöld renna sjálfkrafa í sjóðina, þau eru hluti af réttinum til að vinna hér á landi. Skyldugreiðslur til ráðstöfunar fyrir verkalýðsforystunnar eru ekki stjórnarskrárvarðar.

Lesa meira

Sunak næsti forsætisráðherra - 24.10.2022 9:32

Verði Sunak sjálfkjörinn gæti hann fræðilega farið beint í Buckinghamhöll, hitt Karl III. konung og orðið forsætisráðherra í dag. Að hraðinn verði slíkur er ólíklegt.

Lesa meira

Mikilvægi EES áréttað - 23.10.2022 10:36

Mat íslenskra ráðamanna er að breyting á skipulagi innan framkvæmdastjórnar ESB hafi styrkt stöðu EES-samningsins gagnvart risavöxnu stjórnkerfi ESB.

Lesa meira

Andvaka sjóðstjórar - 22.10.2022 11:47

Með lögum var fjármálaráðherra falið að vinna að lausn málsins og fimmtudaginn 20. október kynnti hann þrjá kosti í stöðunni, enginn þeirra er eðli málsins samkvæmt góður.

Lesa meira

Fjölþáttastríð fjær og nær - 21.10.2022 9:58

Rannsóknir fræðimanna sýna að aðferð Rússa til að brjóta Úkraínumenn á bak aftur með loftárásum muni ekki bera þann árangur sem að er stefnt.

Lesa meira

Hjaðningavíg í Samfylkingu - 20.10.2022 11:02

Þetta er ekki aðeins köld kveðja til Sighvats heldur einnig til leiðtoga Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, Guðmundar Árna.

Lesa meira

Útlendingamál í ólestri - 19.10.2022 9:26

Fari fjölmiðlamenn á vefsíður héraðsdómstóla má lesa dóma í málum nafngreindra einstaklinga sem snerta t.d. skjalafals við komu til landsins.

Lesa meira

JP fagnar Svíum í raunheimi - 18.10.2022 9:36

Jyllands-Posten  segir það núverandi kynslóð sænskra stjórnmálamanna til tekna að hún geri blekkingarlaust upp við ójarðbundna draumóra forvera sinna.

Lesa meira

HBO-aðstoð – leiðin frá Venesúela - 17.10.2022 9:30

Við getum ekki náð HBO í venjulegu streymi og skildi fyrirtækið Ísland út undan með fáeinum öðrum Evrópulöndum á þessu ári.

Lesa meira

Qr kóði á tónleikum – kolefnisbúskapur - 16.10.2022 10:26

Tónleikagestir skönnuðu kóðann eða strikamerkið með appi í síma sínum og lásu tónleikadagskrána á skjá símans. Á

Lesa meira

Þöggunarkrafa og rasistastimpill - 15.10.2022 12:19

Þöggunarkrafa um þingnefnd sem fjallar um málefni sem snertir grundvallarþátt fullveldisins, að ákveða hverjir njóti réttar til að vera ríkisborgarar.

Lesa meira

Verðfelling ríkisborgararéttar - 14.10.2022 9:23

Verðfelling ríkisborgararéttarins á þennan hátt snertir þó alla íslenska ríkisborgara og hvern þann sem ber íslenskt vegabréf.

Lesa meira

Píratar og Viðreisn þétta raðirnar - 13.10.2022 11:35

Arndís Anna grípur til óheiðarleika til að þagga niður í þeim sem ræða útlendingamál á öðrum forsendum en hún kýs að gera.

Lesa meira

Þríeykið sprengdi ASÍ - 12.10.2022 9:25

Án þess að gert sé lítið úr áfalli Ragnars Þórs er sú skýring á útgöngu þríeykisins nærtækust að þau sáu fram á að tapa kosningum á þinginu.

Lesa meira

Örvænting Pútins magnast - 11.10.2022 11:17

Stríðsglæpir duga Pútin ekki til sigurs í Úkraínu þótt blóðtaumurinn sem fylgir honum og mönnum hans stækki.

Lesa meira

Ónóg landamæravarsla - 10.10.2022 9:21

Þar sem 98% fólks sem kemur hingað til lands fer um sömu landamærastöðina er undarlegt að ekki skuli hert eftirlit þar.

Lesa meira

Brúaráfall Rússa - 9.10.2022 10:20

Bent er á að niðurlæging Pútins vegna atviksins á brúnni sé meira en ella þar sem það varð daginn eftir að hann fagnaði 70 ára afmæli sínu.

Lesa meira

Sérstaða ESB-flokka – uppnám Ingu - 8.10.2022 11:01

Er það eitt af sér-íslensku fyrirbærunum að þingmenn taka undir með þeim með vilja brjóta framkvæmd reglna um brottvísunarhluta Schengen-kerfisins á bak aftur.

Lesa meira

Óvild í garð Dana - 7.10.2022 11:57

Líklega hefði engum af dönsku stjórnmálaflokkunum 14 dottið í hug að setja þær á lista sinn í kosningunum 1. nóvember vegna skoðana sem þær reifa í mbl-samtalinu.

Lesa meira

Útlendingamál í molum - 6.10.2022 10:31

Í ferðinni kynntust alþingismennirnir af eigin raun að með ákvörðunum sínum í útlendingamálum og afskiptum af framkvæmd útlendingalaganna hafa þeir skapað Íslandi varasama sérstöðu.

Lesa meira

Ósætti í Flokki fólksins - 5.10.2022 9:13

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, lýsir því sem svikum við kjósendur að kjörnir fulltrúar sem hafi sagt sig úr flokknum sitji áfram í bæjarstjórn og skipulagsráði Akureyrar.

Lesa meira

Rannsóknir auka öryggi - 4.10.2022 10:29

Á sviði EES-mála og öryggis- og varnarmála skortir innlendar rannsóknir og viðmið sem nýtist stjórnvöldum við mótun og framkvæmd ábyrgrar stefnu.

Lesa meira

Pútin og lygaáróðurinn - 3.10.2022 9:30

Hvarvetna í Evrópu árétta stjórnmálamenn að ekki sé unnt að leyfa Pútin að ná yfirhöndinni í upplýsingastríði í löndum þeirra á sama tíma og Úkraínumenn yfirbugi rússneska herinn á vígvellinum.

Lesa meira

Ofsóknir í Flokki fólksins - 2.10.2022 10:28

Hvort hann gekk í Miðflokkinn eða úr honum er ekki upplýst. Hann stofnaði hins vegar til framboðs Flokks fólksins á Akureyri og lýkur ferli sínum þar undir „árásum og einelti“.

Lesa meira

Blaðamennska eða almannatengsl? - 1.10.2022 10:28

Hér sést stundum bregða fyrir í meginmiðlum frásögnum af lögreglurannsókninni sem mikið er rædd á samfélagsmiðlum og snýr að stuldi á síma Páls Steingrímssonar skipstjóra.

Lesa meira