Dagbók: febrúar 2023
Skerpt á þjóðaröryggisstefnu
Til að íslensk stefna í öryggismálum sé trúverðug gagnvart öðrum þjóðum verður hún að endurspegla skuldbindingar sem stjórnvöld landsins hafa samþykkt undanfarna mánuði.
Lesa meiraAlþingi og ríkisborgararétturinn
Nú telja evrópskir lögspekingar að nútímamenn sem þannig tala vilji vald sem skoða megi í ljósi stjórnmála 19. aldar. Píratar vilja sem sagt hverfa aftur til stjórnarhátta sem giltu á 19. öld.
Lesa meiraÖrlög kóngsbænadagsins ráðast
Við stjórnarmyndun í Danmörku í byrjun desember 2022 var ákveðið að afnema einn helgidag sem síðar kom í ljós að væri kóngsbændagurinn.
Lesa meiraDýrkeypt deila Eflingar
Deilan er með öðrum orðum í algjörum hnút. Í stað þess að einbeita sér að lausn hennar stofnar formaður Eflingar nú til æsingafunda í miðborg Reykjavíkur.
Lesa meiraSýnum Pútin í tvo heimana
Pútin skilur og óttast aðeins hervald. Við tómarúm missir hann stjórn á freistingum sínum.
Rekum rússneska sendiherrann
Hér heyrist hvorki hósti né stuna frá íslenskum stjórnvöldum þótt Mikhail Noskov, sendiherra Rússa, fari móðgandi orðum um utanríkisráðherra Íslands og rægi Íslendinga og íslenskt samfélag í rússneskum fjölmiðlum.
Efling skapar vanda ekki lögin
Það er rangt að tala um galla á vinnulöggjöfinni í þessu sambandi. Efni miðlunartillögunnar hefur ekki sætt gagnrýni fyrir dómstólum.
Lesa meiraFramkvæmd EES rædd á alþingi
Þingskýrslan nær yfir framkvæmd EES-samningsins árið 2021 og fram á mitt ár 2022. Þá er því lýst sem er nú á döfinni í samskiptum Íslands og ESB og á vettvangi EES-samstarfsins.
Lesa meiraStigmögnun kjaraátaka
Nú dansar forseti ASÍ sem sagt eftir pípu Sólveigar Önnu og vinnur gegn kjarasamningi sem hann gerði sjálfur og ritað var undir 12. desember 2022.
Lesa meiraSáttasemjari á ýmsa kosti
Sáttasemjari getur ákveðið að atkvæðagreiðsla um miðlunartillöguna fari fram á ábyrgð aðila hennar eða skotið deilunni um kjörskrána til hæstaréttar.
Lesa meiraBraggi lokar borgarskjalasafni
Nú réttum þremur árum frá því að sviðsstjórinn gagnrýndi safnið vegna frumkvæðis í braggamálinu vilja hann og borgarstjóri bara loka borgarskjalasafninu – helst með hraði og leynd.
Lesa meiraNeitunarvaldi Eflingar hafnað
Að stjórn Eflingar hafi neitunarvald gagnvart miðlunartillögu ríkissáttasemjara er markleysa. Sé neitunarvaldið viðurkennt með aðgerðarleysi af embætti ríkissáttasemjara leiðir til eyðileggingar á því.
Lesa meiraVeflokun Borgarskjalasafns
Vefir safnsins hafi legið niðri síðan í nóvember 2022 eftir að netárás var gerð á þá. Vefirnir eru að mestu leyti frá árunum 2007 til 2009.
Lesa meiraKjarni kvótakerfisins
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, skrifar rúmlega 500 orða grein í Morgunblaðið í dag (15. febrúar) undir fyrirsögninni: Aldrei sátt um fiskveiðistjórnarlög.
Lokaorðið verði í hæstarétti
Nú tekur nýr sáttasemjari við deilu Eflingar og SA. Hefur hann ekki frjálsar hendur? Hann geti sagt sig óbundinn af samningi um að áfrýja ekki dómi landsréttar?
Lesa meiraFerðir í félagslega kerfið
Annars vegar er sagt logið að fólki í Venesúela um aðstæður á Íslandi, hins vegar eru þeir sagðir verri hér sem vekja athygli á þessu skipulagða áhlaupi á félagslega kerfi landsins.
Lesa meiraViðreisn vill varnarstefnu
Með þessari ályktun kemur Viðreisn til móts við þá gagnrýni að í þjóðaröryggistillögu forsætisráðherra sé skautað fram hjá varnarmálaþættinum, það er hernaðarlegum þætti þjóðaröryggis.
Lesa meiraSamkeppni afurðastöðva
Samkeppniseftirlitið lagðist gegn frumvarpi sem matvælaráðherra kynnti nýlega. Dró ráðherra það til baka og er nú unnið að smíði nýs lagatexta.
Lesa meiraÚrganginn til útlanda
Hvarvetna þar sem borið er niður núna, ef marka má fréttir, blasa við stjórnsýsluleg vandamál sem rekja mál til þess hve stjórnkerfi eru óskilvirk, hægfara og flækjufótar margir.
Lesa meiraStofnað til kynna við spjallmenni
Hraði breytinga á þessu sviði er mikill því stóru tæknirisarnir keppa sín á milli af mikilli hörku um að ná þarna fótfestu.
Drottningarviðtal til varnar lögbroti
Hatrammar árásir formanns Eflingar á ríkissáttasemjara í eintali i sjónvarpssal leysa ekki hnútinn sem herðist meira og meira.
Lesa meiraFirring stjórnarandstöðunnar
Annars vegar er alþingi haldið í gíslingu með málþófi Pírata og hins vegar neita sósíalistar að fara að lögum og fyrirmælum ríkissáttasemjara.
Lesa meiraAlþingi í gíslingu pírata
Á sama tíma og þetta gerist við landamærin
standa þingmenn pírata og tala dag og nótt hver við annað í ræðustól alþingis
vegna lágmarksráðstafana í útlendingamálum.
Frá neti til gervigreindar
UTmessan 2023 bar vissulega ekki svip nýjunga frá því fyrir um aldarfjórðungi. Allt sem nú var sýnt stóð þó á þeim grunni sem þá var lagður.
Lesa meiraKlofin Samfylking
Innan Samfylkingarinnar er hart deilt milli þeirra sem vilja fylgja Sólveigu Önnu Jónsdóttur og sósíalistunum sem ráða ferðinni í Eflingu og hinna sem telja að fara eigi að lögum.
Lesa meiraReynslan af TF-SIF
Hér skal haldið til haga ummælum þriggja sérfræðinga
sem birtust á ruv.is fimmtudaginn 2. febrúar 2023 um reynsluna af TF-SIF
TF-SIF má ekki selja
TF-SIF var tekin í notkun 1. júlí 2009. Tækjakostur hennar olli byltingu í öllu eftirliti á Norður-Atlantshafi.
Lesa meiraÞingmaður gegn sáttasemjara
Það verður forvitnilegt að sjá hve langt Efling gengur með lagaþrætum til útiloka að Sólveig Anna þurfi að axla ábyrgð á samningi við viðræðuborðið.
Lesa meira