Dagbók: október 2017

Umboðið er hjá stjórnmálamönnunum - 31.10.2017 9:45

Forsetinn hefur engan töfrasprota sem hann getur notað til að breyta úrslitum kosninga. Stjórnmálamennirnir fengu umboð frá kjósendum til að stjórna landinu en ekki forsetinn.

Lesa meira

Forsetinn kominn í spilið - 30.10.2017 10:18

Viðræðurnar við forseta Íslands eru fyrst og síðast formlegs eðlis. Ekkert knýr á um að hann setji forystumönnum flokkanna nein sérstök tímamörk.

Lesa meira

Ekkert ákall um vinstri stjórn - 29.10.2017 11:47

Vinstri blokkin fær aðeins 38,2% atkvæða. Að segja það ákall um vinstri stjórn er fráleitt. Það hvílir á borgaraflokkunum að mynda stjórn.

Lesa meira

Skýr kostur: Sjálfstæðisflokkinn eða glundroða - 28.10.2017 12:19

Kjördagur, við höfum tækifæri til að leggja okkar af mörkum hvernig málum okkar verður stjórnað næstu fjögur árin.

Lesa meira

Helga Vala vill auka tekjur lögmanna með fjölgun hælisleitenda - 27.10.2017 20:51

Verði Helga Vala Helgadóttir dómsmálaráðherra eins og að er stefnt verður þröskuldurinn fyrir hælisleitendur lækkaður á sama tíma og hann er hækkaður annars staðar í Evrópu. Síðan verði lögmönnum tryggt fjármagn úr ríkissjóði til að sinna málum þessara hælisleitanda.

Lesa meira

Vinstristjórn í kortunum - 27.10.2017 12:27

Þetta er álíka svört mynd og við blasti í vikunni fyrir kosningar fyrir ári þegar Píratar leiddu viðræður Bjartrar framtíðar, VG og Samfylkingar um stjórnarmyndun.

Lesa meira

Katrín boðar ESB-stjórn undir forsæti VG - 26.10.2017 12:56

Í ESB-málinu er vissulega enginn „pólitískur ómöguleiki“ hjá Katrínu Jakobsdóttur. Hún sér það þvert á móti sem tækifæri til stjórnarmyndunar að svíkja stefnuna sem hún segist hafa.

Lesa meira

Svört skýrsla um skipulagða glæpastarfsemi - 25.10.2017 9:56

Stjórnmálamenn verða að bregðast við nýrri skýrslu um skipulagða glæpastarfsemi í landinu á þann veg að framkvæma nauðsynlegar úrbætur.

Lesa meira

VG leikur áfram tveimur skjöldum í ESB-málinu - 24.10.2017 10:10

Ástæðan fyrir því að Katrín Jakobsdóttir vill ekki loka neinum dyrum varðandi aðildarferli að ESB er augljós: Væntanlegir samstarfsflokkar VG í ríkisstjórn, Samfylking og Píratar, vilja í ESB.

Lesa meira

Staða FRÚ vegna Glitnis-skjalanna versnar - 23.10.2017 10:10

Umræður um miðlun FRÚ úr gögnum Glitnis leiða í ljós bein tengsl fréttamanns við Stundina og Reykjavík Media og auk þess að hann sneri öllu á hvolf í lýsingu á samskiptum þingmanna Sjálfstæðisflokksins við Glitni.

Lesa meira

Átakanleg leit FRÚ í tölvubréfum Bjarna - 22.10.2017 10:35

Sannast sagna er átakanlegt að FRÚ telji sér sæma að birta þennan samtíning um Bjarna Benediktsson, þáv. alþingismann, sem átti ekki í neinum óvenjulegum samskiptum við Glitni en ræddi um einkahagi sína í tölvubréfum sem er að finna í skjalabunkanum.

Lesa meira

Þolmörk þjóða gagnvart alþjóðavæðingunni - 21.10.2017 10:41

Það er einmitt ein af þverstæðum hnattvæðingarinnar að í byggðum og bæjum finnst fólki mikilvægara en áður að standa vörð um sitt, þar á meðal menningarlega arfleið sína

Lesa meira

Viðskiptablaðamenn vara við vinstri vítunum - 20.10.2017 12:04

Viðskiptablaðamennirnir Hörður Ægisson á Markaði Fréttablaðsins og Helgi Vífill Júlíusson á ViðskiptaMogganum benda á hætturnar sem felast í útgjalda- og skattahugmyndum vinstri grænna og Samfylkingarinnar.

Lesa meira

Erlend íhlutun í kosningabaráttuna - 19.10.2017 14:03

Að sjálfsögðu getur Harlem Désir ekki gefið íslenskum dómstólum fyrirmæli, Mannréttindadómstóll Evópu í Strassborg getur ekki einu sinni gert það.

Lesa meira

Hannes Hólmsteinn ræðir bankahrunið - 18.10.2017 10:11

Íslenska samfélagið hefur náð nýjum efnahagslegum styrk. Í hruninu varð hins vegar siðrof sem setur enn svip á þjóðlífið og stjórnmálabaráttuna eins og við sjáum nú í öðrum þingkosningunum á einu ári.

Lesa meira

Brauðfótaaðför vegna lögbanns - 17.10.2017 14:47

Ekkert af þessari uppsetningu allri var tilviljun frekar en viðbrögð óvinahers Bjarna í heimi bloggara. Aðförin að Bjarna hefur auk þess alþjóðlega hlið þar með breska blaðið The Guardian er með í spilinu.

Lesa meira

Galopin útlendingastefna VG - 16.10.2017 13:54

Vegna ofstækis þingmanns VG er ástæða að óska eftir upplýsingum um stefnu flokks hans í útlendingamálunum sem vega sífellt þyngra í stjórnmálaumræðum hér og meðal nágrannaþjóða.

Lesa meira

Frá Austurríki til kosninganna 28. október - 15.10.2017 10:35

Almannatenglar hafa greinilega ráðlagt Katrínu og VG að slá úr og í málefnalega til að „stuða“ ekki þá sem lýsa yfir stuðningi við flokkinn í skoðanakönnunum án þess að vita til hlítar fyrir hvað flokkurinn stendur í raun í skattamálum eða öðrum stórum málaflokkum eins og ESB-málinu.

Lesa meira

Jón Gnarr málaliði Samfylkingarinnar - 14.10.2017 14:31

Uppgjör innan smáflokka eru hörð í kosningabaráttunni. Benedikt Jóhannesson, stofnandi Viðreisnar, var settur af sem formaður vegna þess að hann fældi atkvæði frá flokknum. Jón Gnarr hugmyndafræðingurinn að baki Betri framtíð vegur nú að flokknum.

Lesa meira

Látum norðurslóðir og Ísland blómstra - 13.10.2017 10:01

Fimmta Hringborð norðursins (Arctic Circle) hefst í dag (13. október) í Hörpu. Dagskráin er 68 bls. að lengd sem segir sína sögu um umfangið en um 2.000 manns sitja ráðstefnuna hvaðanæva að úr heiminum.

Lesa meira

Benedikt bylt í eigin flokki - 12.10.2017 9:00

Fréttir hermdu 19. september, fjórum dögum eftir fall ríkisstjórnarinnar, að allt logaði innan Viðreisnar og sterkar raddir væru um nauðsyn þess að skipta um formann.

Lesa meira

VG spennir skattagildruna - 11.10.2017 10:05

Því verður seint trúað að Íslendingar ætli á kjördag að skipa sér í flokk með þeim sem boða aukna skattheimtu. Þá er Bleik brugðið.

Lesa meira

Að standa ekki í lappirnar - 10.10.2017 10:06

Þess er skemmst að minnast að ekki aðeins innan Bjartrar framtíðar misstu menn stjórn á atburðarásinni heldur hóf ráðgjafaráð hins smáflokksins í ríkisstjórninni, Viðreisnar, kapphlaup um illa ígrundaðar yfirlýsingar við Bjarta framtíð.

Lesa meira

Meiri hagsæld af landbúnaði en háum sköttum - 9.10.2017 11:30

Skörp sýn á gildi íslensks landbúnaðar í andstöðu við ofurtrú of margra stjórnmálaforingja á hærri skatta og aukin ríkisumsvif. Lesa meira

Allt eða ekkert í stjórnarskrármálinu - 8.10.2017 11:54

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, lýsir ekki afstöðu til efnislegra þátta í stjórnarskrármálinu eins og forveri hans Ólafur Ragnar Grímsson gerði á afdráttarlausan hátt.

Lesa meira

Brenglaður siðfræðikvarði - 7.10.2017 13:25

Að fjalla um pólitískar árásir á stjórnmálamann án þess að taka pólitísku breytuna með í reikninginn er að sjálfsögðu siðferðilega ámælisvert.

Lesa meira

Kosningabomba Stundarinnar - 6.10.2017 11:42

Nú er spurning hvort kosningabomban hafi verið sprengd á réttum tíma eða ekki. Höfundar hennar höfðu það í hendi sér að ákveða tímasetninguna því að hér er um endurunnið efni að ræða sem margsinnis hefur verið til umræðu áður.

Lesa meira

Krónan, misskipting og popúlistar - 5.10.2017 11:19

Viðreisn barðist ótrauð fyrir ESB/evru-stefnu sinni fyrir kosningar 2016. Hún gufaði upp í stjórnarmyndun í janúar 2017 og ekki er minnst á hana fyrir kosningar 2017.

Lesa meira

Skattastjórn í kortunum - 4.10.2017 10:29

Við myndun ríkisstjórnar VG, Samfylkingar og Pírata verður ágreiningur í skattamálum ekki vegna krafna um lækkun skatta heldur um það hvort allir flokkarnir nái fram hækkunaráformum sínum.

Lesa meira

Allir óttast vinstri stjórn - 3.10.2017 10:06

Jafnan þegar vakið er máls á vinstri stjórn í íslenskum stjórnmálum er vegið að þeim sem það gera með ásökunum um hræðsluáróður.

Lesa meira

Framboðslistar fæðast - 2.10.2017 9:28

Mikið gerist á bakvið tjöldin í mörgum flokkum þessa sólarhringana. Kosningarnar eru 28. október og ekki seinna vænna að sýna hvað er í boði, menn og málefni. Á meðan það er ekki gert eru allar kannanir frekar haldlitlar.

Lesa meira

Harka og óbilgirni einkenni ESB - 1.10.2017 11:41

Þótt ólíku sé saman að jafna líta ráðamenn ESB atburðina í Katalóníu sömu augum og það sem gerðist í Grikklandi. Sýna verði fyllstu hörku því að annars sé gefið fordæmi sem geti dregið dilk á eftir sér í öðrum löndum.

Lesa meira