Dagbók: 2022

Málpípur Pútins - 21.5.2022 11:27

Lygin sem Lavrov hefur flutt heimsbyggðinni undanfarna mánuði gerir hann að marklausri málpípu. Hann er að því leyti fyrirmynd þeirra Ingibjargar Gísladóttur og Hauks Haukssonar.

Lesa meira

Feilskot fyrir Samfylkingu - 20.5.2022 9:56

Hafi eitthvað gengið sér til húðar í þessum kosningum er það þessi útilokunartilraun gagnvart Sjálfstæðisflokknum.

Lesa meira

Útilokunaraðferð Dags B. - 19.5.2022 11:00

Höfnun Dags B. á símtali við Hildi ætti ekki að koma á óvart miðað við hve honum er tamt að sýna þeim óvirðingu sem hann telur að gangi á sinn hlut.

Lesa meira

Að veðja á hugvitið - 18.5.2022 9:27

Hugvitinu á ekki aðeins að beita til að efla útflutningsgreinar heldur einnig til að takast á við kerfislægan vanda í opinbera stjórnkerfinu sjálfu og í samskiptum launþega og atvinnurekenda.

Lesa meira

Útilokunarafleikur Viðreisnar - 17.5.2022 11:08

Haft er eftir Þórdísi Lóu að hún hafi „lært í pólitík að útiloka aldrei neitt og ég held að það sé bara mjög mikil lexía.“

Lesa meira

Staða Sjálfstæðisflokksins - 16.5.2022 10:11

„Hann er sem fyrr langstærsti flokkurinn með langflesta sveitarstjórnarfulltrúa, alls 110 talsins, og er stærsti flokkurinn í 21 sveitarfélagi, víða langstærstur.“

Lesa meira

Styrkur gömlu flokkanna - 15.5.2022 10:27

Það segir sína sögu fyrir nýja kynslóð innan Samfylkingarinnar að síðasti formaður Alþýðuflokksins skuli ná bestum árangri undir S-merkinu í þessum kosningum.

Lesa meira

Formennsku í Snorrastofu lýkur - 14.5.2022 14:50

Ákveðin tímamót urðu hjá mér fimmtudaginn 12. maí með ákvörðun um að segja skilið við formennsku í Snorrastofu í Reykholti.

Lesa meira

Píratinn vill borgarstjórastólinn - 13.5.2022 10:08

Spekingar Kjarnans segja nú að Píratar muni fleyta sama meirihluta áfram í Reykjavík að loknum kosningum.

Lesa meira

Sögulegt skref í Helsinki - 12.5.2022 10:40

Þess er nú beðið að meirihluti finnskra þingmanna samþykki að sótt verði um aðild og umsókn verði sendi NATO-ríkjunum fyrr en síðar. Verður málið á dagskrá þingsins í næstu viku.

Lesa meira

Ber blak af braggahneykslinu - 11.5.2022 9:20

„Við lítum ekki svo á að við séum í vinstri meirihluta, bara alls ekki,“ segir oddviti Viðreisnar eftir fjögur ár í meirihluta Dags B.

Lesa meira

Lofa stærri og dýrari Strætó - 10.5.2022 10:48

Borgarlína er Strætó í þriðja eða fjórða veldi. Góður fjárhagur Strætó eða hagkvæmni í rekstri fyrirtækisins ber aldrei á góma þegar borgarlína er nefnd.

Lesa meira

Til bjargar stöðnuðum borgarstjóra - 9.5.2022 9:31

Eftir að ráðherrar hafa rétt borgarstjóranum hjálparhönd hefjast síðan deilur um efni samkomulagsins eins og nú sést á umræðum um byggð við brautarenda Reykjavíkurflugvallar í Skerjafirði.

Lesa meira

Borgarmeirihluti og verðbólga - 8.5.2022 11:25

Húsnæðisleysisstefna borgarstjórnarmeirihlutans hækkar húsnæðisverð og er alvarlegur verðbólguvaldur. Ráðaleysi borgarstjóra og atkvæðalítils meirihluta er fyrirstaða í húsnæðismálum.

Lesa meira

Margnota leikskólaloforð Dags B. - 7.5.2022 13:11

Þetta kosningaloforð endist frábærlega vel. Börnin sem fengu það fyrst eru mörg í 10. bekk grunnskóla núna.

Lesa meira

Frelsisborgari fyrir LHÍ - 6.5.2022 10:33

Telji einhverjir réttmætt að vega að sjálfstæðismönnum í nafni LHÍ hundsa þeir upphaf skólans. Þeir þekkja greinilega ekkert til sögu skólans.

Lesa meira

Ráðalaus borgarstjóri – stokkur frá 2006 - 5.5.2022 10:24

Dagur B. er staddur á sama stað við að útfæra Miklubraut í stokk og hann var árið 2006. Útfærslan liggur er enn óljós.

Lesa meira

Pútin sakar Svía um nazisma - 4.5.2022 9:31

Hér hefur oftar en einu sinni verið minnt á þau orð, að saki maður andstæðing sinn um nazisma sýni það ekki annað en eigið rökþrot. Að sjálfgsögðu á þetta við um Pútin og málsvara hans.

Lesa meira

Friðrof vegna leka úr hæstarétti - 3.5.2022 10:00

Ábyrgð dómara er mikil. Þeim ber að virða stjórnarskrá og lög og leysa úr ágreiningi á þann veg að stuðli að friði og jafnvægi í samfélaginu.

Lesa meira

Gamlar lummur í fréttum - 2.5.2022 10:21

Þarna framreiðir fréttastofan fyrir hlustendur stórskemmdan fjölmiðlarétt eins og um nýmeti sé að ræða, rétt sem rann út á tíma fyrir mörgum áratugum.

Lesa meira

Heimagerður rógburður - 1.5.2022 11:45

Angela Rayner átti sjálf upptökin og sigaði síðan Twitter-aðdáendum sínum á blaðamenn og pólitíska andstæðinga.

Lesa meira

Lygavefur Sólveigar Önnu - 30.4.2022 11:42

Undrun sætir hve margir forystumenn innan verkalýðshreyfingarinnar eru tvístígandi og vandræðalegir þegar framgöngu Sólveigar Önnu ber á góma.

Lesa meira

Kreddupólitík í umferðarmálum - 29.4.2022 10:10

Spyr Le Figaro hvort frelsið til að fara ferða sinna teljist ekki til grundvallarréttinda sem vinstrisinnuð borgarstýran verði að virða. Í stað þess gefi hún út alls kyns boð og bönn.

Lesa meira

Vegið að heiðri og sæmd - 28.4.2022 11:01

Eigum við viðurkennt íslenskt orð til að lýsa hugmyndafræðinni að baki þjófnaðinum á styttu Ásmundar Sveinssonar, Fyrstu hvítu móðurinni í Ameríku?

Lesa meira

Stjórnmál nýrra tíma - 27.4.2022 9:53

Áttu stjórnmálamenn sem samþykktu aðferðafræði bankasýslunnar að sjá að þetta yrðu afleiðingar stefnumótandi ákvarðana þeirra? Það er af og frá.

Lesa meira

Valdabarátta í mörgum myndum - 26.4.2022 11:11

Umræðurnar sem nú fara fram eru vissulega átök milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Þær eru þó ekki síður keppni milli stjórnarandstöðuflokkanna og innan þeirra.

Lesa meira

Á valdi aukaatriðanna - 25.4.2022 9:37

Í þjóðfélagi þar sem enginn munur er gerður á aðal- og aukaatriðum, ráða aukaatriðin ferðinni því að þau krefjast einskis.

Lesa meira

Macron – Le Pen, taka 2 - 24.4.2022 10:47

Þau kepptu einnig í seinni umferð forsetakosninganna árið 2017 og þá sigraði Macron með yfirburðum (66,10% – 33,90%). Talið er að munurinn verði minni núna, kannanir benda til 54% – 46%.

Lesa meira

Hnignun borgar í Laugardalnum - 23.4.2022 12:17

Öll stóru íþróttamannvirkin í Laugardalnum eru eldri en 30 ára. Nú ræður borgin ekki við nauðsynlegt viðhald íþróttamannvirkjanna.

Lesa meira

Mikilvægt frumkvæði Baldurs - 22.4.2022 9:22

Baldur Þórhallsson hefur tekið frumkvæði meðal háskólamanna í umræðum um öryggis- og varnarmálin í ljósi innrásar Pútins í Úkraínu.

Lesa meira

Birta yfir máltækni - 21.4.2022 10:31

Í dag er víða bjart í íslensku þjóðlífi þrátt fyrir eltingarleik of margra við skuggahliðarnar. Hér verður vikið að grein sem vekur bjartsýni.

Lesa meira

Nýtt bankasölukerfi boðað - 20.4.2022 9:30

Ríkisstjórnin hefur tekið skýra pólitíska forystu. Viðurkennt er að móta verður nýjan ramma um söluferli fjármálafyrirtækja.

Lesa meira

Laugardalurinn hjá borgarstjóra - 19.4.2022 10:32

Í mörg misseri hefur ráðaleysi Reykjavíkurborgar vegna deilna verktaka við framkvæmdir til endurbóta á íþróttaaðstöðu í Laugardalnum tafið fyrir öllum úrbótum þar.

Lesa meira

Helgistundir í Krosskirkju - 18.4.2022 10:40

Krosskirkja í Austur-Landeyjum hefur nýlega verið endurbætt en þar er söguleg altaristafla sem kirkjunni var gefin árið 1650.

Lesa meira

Popúlistar hér og þar - 17.4.2022 10:51

Að sumu leyti minnir söfnuðurinn sem kom saman á Austurvelli föstudaginn langa á það sem kann að gerast í frönsku forsetakosningunum eftir viku.

Lesa meira

Heimþrá Úkraínumanna - 16.4.2022 10:23

Í byrjun vikunnar taldi landamæraeftirlit Úkraínu að tæplega 900.000 flóttamenn hefðu snúið aftur yfir úkraínsku landamærin. Fréttastofan AFP hefur síðan birt fréttir um að 25.000 til 30.000 Úkraínumenn snúi heim daglega

Lesa meira

Gorgeir Pútins er takmarkalaus - 15.4.2022 13:10

Fjöldamorð, stríðsglæpir og grunsemdir um þjóðarmorð er það sem einkennir orðspor rússneska hersins eftir 50 daga stríð í Úkraínu.

Lesa meira

Rússar hóta Svíum og Finnum - 14.4.2022 14:58

Allar ríkisstjórnir Norðurlandanna nema sú íslenska hafa boðað og kynnt aðgerðir í öryggismálum vegna stríðsins í Úkraínu.

Lesa meira

Kristrún og skjótfenginn gróði - 13.4.2022 9:28

Fyrir Kristrúnu sem breytti þremur milljónum í áttatíu með hlutabréfaviðskiptum er þarna mjög sterkt að orði kveðið um gróða annarra af slíkum viðskiptum.

Lesa meira

Kræklingatínsla fyrir Pútin - 12.4.2022 10:31

Nú efndu Samtök hernaðarandstæðinga til kræklingatínslu í Hvalfirði til að auglýsa sig í tengslum við heræfinguna Norður-víking.

Lesa meira