Dagbók: 2022

Áramót í skugga stríðs - 31.12.2022 11:29

Hér verður sérstaklega hugað að því hvað fulltrúar flokkanna höfðu að segja um mál málanna á árinu, stríðið í Úkraínu.

Lesa meira

Með Sjálfstæðisflokkinn á heilanum - 30.12.2022 10:00

Þegar þetta er lesið vaknar spurning um hvernig unnt er að líta á Íslandsdeild Transparency International sem óhlutdrægan aðila undir forystu Atla Þórs.

Lesa meira

Öryggismál í nýju ljósi - 29.12.2022 10:00

Umræður um öryggismál taka á sig einkennilegar myndir hér á landi. Sú skoðun lifir lengi að hér gildi allt önnur lögmál í þeim efnum en annars staðar.

Lesa meira

Þjóðaröryggi á hættutímum - 28.12.2022 9:49

Hér á landi á sá misskilningur hljómgrunn, meðal annars í flokki forsætisráðherra Katrínar Jakobsdóttur, að fæling og friður séu andstæður.

Lesa meira

Listaverkaslaufun í Leiden háskóla - 27.12.2022 10:16

Deilur í Leiden háskóla í Hollandi um málverk sem hangið hefur í stjórnarherbergi skólans. Verkið er frá áttunda áratugnum og sýnir karla sem í stjórn skólans sitja á fundi reykjandi vindla.

Lesa meira

Frá Völuspá til qi gong - 26.12.2022 11:03

Í qi gong er líkamanum líkt við tré (Ask Yggdrasil). Trjástaðan er grunnstaða qi gong, maðurinn skýtur rótum í jörðina, jarðtengir sig, og tengir hvirfilinn í himinfestinguna – opnar hann fyrir birtu.

Lesa meira

Hlýja til Úkraínu – kuldi frá Rússum - 25.12.2022 11:03

Samhliða því sem hlýjar kveðjur eru sendar Úkraínumönnum á sýna Rússum þann kulda sem leiðir af dónaskap þeirra hér og stríðsglæpunum í Úkraínu.

Lesa meira

Að gleyma ekki jólunum - 24.12.2022 11:53

Í lok greinar Le Figaro er minnt á að nú sé víða frekar talað um vetrarmarkaði en jólamarkaði; páskafrí sé orðið að vorfríi í frönskum skólum, tímatalinu sé ekki lengur skipt með því að tala um fyrir og eftir Krist heldur fyrir og eftir okkar tímatal.

Lesa meira

Færeyingar fá nýja stjórn - 23.12.2022 10:11

Vegna breyttra aðstæðna í öryggismálum undanfarin misseri hefur bandaríski flotinn látið sig Færeyjar meira varða en áður enda skiptir aðstaða á eyjunum miklu.

Lesa meira

Klúður vegna hríðarhvells - 22.12.2022 11:39

Vandinn í Reykjavík er eitt. Hitt er ekki síður alvarlegt að við blasir að þeir sem bera ábyrgð á greiðri umferð um Reykjanesbraut reyndust ekki heldur starfi sínu vaxnir þegar á reyndi vegna hríðarinnar.

Lesa meira

Þögnin um Ljósleiðarann ehf. - 21.12.2022 9:29

Allar þessar upplýsingar liggja á lausu þótt ekki megi ræða mál Ljósleiðarans ehf. í borgarstjórn eða borgarráði. Hvers vegna þessi leyndarhjúpur? Hvaða hagsmuni er meirihluti borgarstjórnar að verja með þögninni?

Lesa meira

Fréttablað finnur sökudólg - 20.12.2022 9:55

Í Fréttablaðinu í dag (20. desember) er haft eftir framsóknarmanninum Einari Þorsteinssyni, formanni borgarráðs, að „ágætlega hafi tekist til með viðbrögð við erfiðar aðstæður“ þegar rætt er við hann um snjómokstur.

Lesa meira

Nýsköpun á matarmarkaði - 19.12.2022 9:19

Við hittumst nú að nýju á matarmarkaðnum í Hörpu þar sem Jamie Lai Boon Lee kynnti framleiðslu fyrirtækis síns Kraftur úr hafinu eða Fine Foods Íslandica.

Lesa meira

Vetrarsólstöður nálgast - 18.12.2022 10:34

Sólstöður vísa til þess að sólin stendur kyrr, það er hættir að hækka eða lækka á lofti. Vetrarsólstöður verða hér að þessu sinni miðvikudaginn 21. desember klukkan 21:48:10.

Lesa meira

Píratar og pólitísk hræsni - 17.12.2022 11:43

Menn geta rétt ímyndað sér ramakvein þingmanna leyndarhyggjuflokkanna í borgarstjórn ef sambærileg andstaða gegn gagnsæi ríkti í þinghúsinu og nú í ráðhúsinu.

Lesa meira

Velvild til sölu á þingi - 16.12.2022 9:44

Ríkisvaldið tryggir RÚV á silfurfati um sjö milljarða króna fyrir utan alls konar önnur forréttindi. Að samkeppniseftirlitið skuli ekki að eigin frumkvæði hefja rannsókn vegna þessa er forkastanlegt.

Lesa meira

Þá var Walesa óvinurinn - 15.12.2022 10:35

Á þennan hátt voru atburðir í öðrum löndum Evrópu tvinnaðir inn í íslensk stjórnmál með það fyrir augum að sverta málstað Bandaríkjamanna og NATO en bera lof á einræðisöflin sem stjórnuðu Sovétríkjunum og leppríkjum þeirra.

Lesa meira

Pírati í kuldakasti - 14.12.2022 9:21

Píratar hafa lært af Degi B. Eggertssyni borgarstjóra að kenna ríkisstjórninni um allt sem miður fer við stjórn borgarinnar og þjónustu við íbúa hennar.

Lesa meira

Mútuhneyskli á ESB-þingi - 13.12.2022 10:32

Þingforsetinn sagði að illvirkjar tengdir einræðisríki hefðu virkjað frjáls félagasamtök, verkalýðsfélög, einstaklinga, starfsmenn ESB-þingsins og þingmenn í viðleitni til að hafa áhrif á afgreiðslu mála á þinginu.

Lesa meira

Samflotið í höfn - 12.12.2022 14:34

Þetta samflot liggur nú fyrir og ríkisstjórnin boðar aðgerðir. Allt er þetta eftir bókinni og einnig að Sólveig Anna Jónsdóttir er ein á báti.

Lesa meira

Friðarverðlaun gegn Pútin - 11.12.2022 10:42

Oleksandra Matvistjuk sagði að aðfarir rússneska hersins í Úkraínu minntu á þjóðarmorð. „Pútin hættir ekki fyrr en hann verður stöðvaður,“ sagði hún í Osló.

Lesa meira

ÍL-sjóðurinn og lögfræðiálitin - 10.12.2022 10:51

Fjármálaráðherra hefur jafnframt minnt þingmenn hvað eftir annað á að hann hafi ekkert þingmál lagt fram ÍL-sjóðinn enda sé það enn á athugunarstigi.

Lesa meira

Flytjum forsætisráðuneytið - 9.12.2022 9:30

Má efast um að nokkrum hafi þá eða nokkru sinni fyrr en nú dottið í hug að troða nýbyggingu fyrir aftan Stjórnarráðshúsið.

 

Lesa meira

Nei til EU tapar orkupakkamálinu - 8.12.2022 10:27

Þegar dómararnir líta á efni málsins eru þeir ekki í neinum vafa um að valdframsalið til ESA/ACER sé takmarkað. Það snúi að tæknilegum og faglegum málum á afmörkuðu sviði og umfangið sé takmarkað.

Lesa meira

Hagfellda bankasalan - 7.12.2022 9:39

Úttektarskýrslan hefur orðið tilefni harðra deilna milli ríkisendurskoðanda og stjórnenda bankasýslunnar sem bar ábyrgð á framkvæmd sölunnar.

Lesa meira

Ljósmynda stríðsógnina - 6.12.2022 10:02

Myndin hefur borist um heim allan og vakið óhug þeirra sem átta sig á hvaða vítisvélar það eru sem blasa við úkraínsku hermönnunum tveimur sem standa fremst á myndinni.

Lesa meira

Vilhjálmur tekur forystu - 5.12.2022 9:15

Á Facebook síðu sinni segir Vilhjálmur Birgisson og rökstyður að þessi samningur sé sá „langbesti“ fyrir verkafólk á almennum vinnumarkaði sem hann hafi komið að á 20 ára ferli sínum.

Lesa meira

BBC tekur sér tak - 4.12.2022 10:40

Stjórnarformaður BBC segir að hann og Tim Davie útvarpsstjóri hafi samið tíu punkta áætlun um óhlutdrægni, þjálfun gegn slagsíðu og auk þess verði fréttatengd efnistök rýnd.

Lesa meira

Afbrotavarnir efldar - 3.12.2022 10:39

Áréttað er mikilvægi þess að lögregla geti gripið fyrr inn í atburðarás og þannig fyrirbyggt að framin séu alvarleg afbrot.

Lesa meira

Siðlaus meinbægni Pírata - 2.12.2022 9:33

Í reglum um trúnað í þingnefndum er ekki nein undanþága um efni skjala eða annað. Björn Leví hefur þessar reglur einfaldlega að engu og gortar sig af því!

Lesa meira

Sjálfstæði í síbreytilegum heimi - 1.12.2022 9:28

Hart verið deilt um öll stór skref sem tekin hafa verið til að tryggja öryggi þjóðarinnar og til að laga efnahagslíf hennar að innri markaði Evrópu.

Lesa meira

Píratar brutu starfsreglur - 30.11.2022 9:30

Staðfest er að fulltrúi Pírata í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd alþingis (SEN), Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, braut starfsreglur alþingis sunnudaginn 13. nóvember 2022.

Lesa meira

Þingmenn í ógöngum - 29.11.2022 11:18

Hér er enn eitt dæmið um að þingmenn sem hafa hæst um að farið skuli að reglum gefa lítið fyrir reglur sem gilda um þá sjálfa. Fleiri dæmi má nefna.

Lesa meira

Afmá verður Kínastimpilinn - 28.11.2022 9:29

Hver svo sem ástæðan er fyrir þessum Kínastimpli á Ísland ættu íslenskir stjórnmálamenn og sendimenn Íslands erlendis að leggja sig fram um að afmá hann.

Lesa meira

Litlahlíð, 3,5 milljarðar - 27.11.2022 11:01

Allt bendir til þess að engum fjármunum vegna þessara miklu framkvæmda við Litluhlíð hafi átt að ráðstafa að til að auðvelda notkun þeirra.

Lesa meira

Flogið heim - 26.11.2022 7:55

Tímasetning erfiðra ákvarðana getur verið flókin

Lesa meira

Fundað í Sussex - 25.11.2022 8:10

Stjórnarandstaða í öngstræti - 24.11.2022 7:53

Á þessum tíma hefur sífellt hallað meira á stjórnarandstöðuna og málflutning þingmanna hennar. Auk þeirra hefur fréttastofa ríkisútvarpsins farið verst út úr þessum umræðum.

Lesa meira

Villandi þjóðskrá - 23.11.2022 9:17

Hlýtur þessi munur á raunverulegum íbúafjölda landsins og þeim fjölda sem skráður er í þjóðskrá að hafa verið athugunarefni innan  opinbera kerfisins.

Lesa meira

Neikvæðni Viðreisnar magnast - 22.11.2022 10:49

Þingmaður Viðreisnar gaf sér heimasmíðaðar forsendur til að geta haldið neikvæða spunanum um söluna á Íslandsbanka áfram.

Lesa meira