Dagbók: ágúst 2021
Tvö Alpavötn
Í nágrenni Alpanna má finna mikil vötn. Hér er sagt frá tveimur og birtar myndir.
Lesa meiraBólusetningin ein dugar
Bólusetning og aftur bólusetning er eina sem dugar. Óþarfi er að halda að annað skipti máli – þess vegna á að hætta því.
Lesa meiraRaunhæft loftslagsskref
Tímamót með samningi Loftslagsskrár Íslands, rafræns skráningargrunns fyrir kolefniseiningar, við eignarhaldsfélagið Festi hf. um skráningu fyrsta vottaða kolefnisbindingarverkefnisins.
Lesa meiraRafrænn áskiftarmiðill
Breska vikuritið The Spectator sem komið hefur út í 193 gekk í endurnýjun lífdaga í faraldrinum. Vönduð rafræn áskriftarútgáfa réð mestu um það.
Lesa meiraFramsókn og Viðreisn bítast um miðjuna
Meginstefna Viðreisnar er reist á jaðarsjónarmiðum þeirra sem vilja Ísland í ESB og að íslensku krónunni sé kastað fyrir róða.
Lesa meiraSA gegn biðlistamenningunni
Ber að fagna því að þeir sem láta sig almenn þjóðfélagsmál varða, utan stjórnmálaflokka, segi skoðun sína á þessum mikilvæga málaflokki.
Lesa meiraForsíðufréttir um Landspítalann
Er ljóst af lestri úttektar ViðskiptaMoggans að spítalinn engist sundur og saman vegna þess að hann er rekinn í algjörum ríkisfjötrum.
Lesa meiraKunna ekki að skammast sín
Að sveitarfélag hafi ekki stjórnunarlega burði til að sinna skyldunni til að reka grunnskóla á viðunandi hátt er svo ámælisvert að stjórnendur þess ættu að biðjast lausnar.
Lesa meiraAfhjúpar markmið Viðreisnar
Reiði Viðreisnar í garð Diljá Mistar er mikil af því að hún afhjúpar sjálfsblekkinguna innan flokksins í sjávarútvegsmálum, ýtir á blett sem er jafnvel viðkvæmari en evru-þráin.
Lesa meiraKabúl-flugvöllur í brennidepli
Allt gerist þetta í beinni útsendingu til heimsins alls og afhjúpar enn frekar hve illa Joe Biden og mönnum hans er treystandi til skynsamlegra og skjótra ákvarðana á hættustund.
Lesa meiraHraðpróf vegna stemningar
Umræðurnar um leiðina út úr sóttvarnahöftunum minna dálítíð á vandræðaganginn við leiðina úr gjaldeyrishöftunum sem áttu að gilda í 10 mánuði en giltu í 10 ár af ótta við framtíðina.
Lesa meiraSíbrot Reykjavíkurborgar
Er hörmulegt að lesa hverja fréttina eftir aðra um í útboðsbrot Reykjavíkurborgar á ábyrgð Dags B. Eggertssonar borgarstjóra.
Lesa meiraÖrlög Afgana í brennidepil
Útlendingamálin eru hvarvetna viðkvæmt úrlausnarefni vestrænna stjórnmálamanna. Atburðirnir í Afganistan draga enn á ný athygli að þeim.
Lesa meiraSjúkrahúsrekstur með minnisblöðum til ráðherra
Sú skoðun að mest fáist fyrir skattfé með því að ríkið stjórni öllum rekstri og teknar séu lokaákvarðanir af ráðherra á grundvelli minnisblaða frá læknum stenst einfaldlega ekki.
Lesa meiraVíkingur í The Telegraph
Lofsamlegur dómur um Víking Ólafsson á Proms
Kabúl er fallin
Það sem gerist nú í Afganistan er sérstaklega dapurlegt vegna þess að á 20 árum hefur mistekist að losa íbúa landsins úr vef sem ofinn eru úr allt öðru en því sem við verður ráðið með erlendu hervaldi.
Lesa meiraLoftslagsvörn með vikri
Allt staðfestir þetta hve miklu skiptir að nýta jarðveg og það sem hann hefur að geyma til að binda kolefni og beita til þess markaðslausnum.
Lesa meiraBoð og bönn Landverndar
Sumir telja rannsóknir og þróun mála ekki gefa tilefni til þess að mála skrattann á vegginn. Aðrir segja að lýsa verði yfir neyðarástandi strax. Ekki verði unað við sleifarlag og orðagjálfur liðinna ára kippa strax í neyðarhemilinn.
Lesa meiraTalibanar endurheimta völdin
Sigurganga Talibana í Afganistan er sannkölluð hraðferð og standa þeir agndofa sem undanfarin 20 ár töldu sér trú um að í krafti vestræns herafla yrði unnt að snúa Afgönum frá að sætta sig öfgastjórn í nafni islam.
Lesa meiraHrakspárvilla Sigmundar Davíðs
Sigmundur Davíð vill einmitt letja og hræða almenning á kostnað andstæðinga sinna í stjórnmálum. Það er alls ekki óhjákvæmilegt að íslenskur landbúnaður minnki vegna grænna lausna.
Lesa meiraVeiruleiðsögn Breta
Fréttaflutningur hér af veirunni og yfirlýsingar mótast í vaxandi mæli af því að kosningar eru í nánd og vilji margra stendur til að gera COVID og vandræði Landspítalans að höfuðmáli kosninganna.
Lesa meiraLandspítalinn anno 1995
Árið 1995 kom þessi vefsíða til sögunnar. Væri hún enn rekin á sama hátt og þá var mætti líkja því við að skófla væri notuð til að grafa fyrir nýjum Landspítala.
Lesa meiraTítuprjónamenn í Efstaleiti
Ráðist það af duttlungum fréttamanna hvort þeir fari að ábendingu útvarpsstjóra um „nýlensku“ er ekki líklegt að þeir fari að ábendingu Hannesar Hólmsteins.
Lesa meiraVeiran sigrar ríkisrekstur
Samkvæmt þessu erum við háð duttlungum veirunnar og þurfum að læra að lifa með henni, bólusett en með eða án grímu, vonandi að eigin vild.
Lesa meiraRaunveruleikinn um Laxness
Kenningunni var hampað af fréttastofu ríkisútvarpsins. Hún þegir nú þunnu hljóði. Að neita að horfast í augu við bitran raunveruleikann, réttlætir ekki lygina.
Lesa meiraSkrattakollar hér og þar
Á ensku er talað um cancel culture sem hefur verið kallað „slaufumenning“ á íslensku þótt til séu gamalgróin orð eins og útlegð eða útilokun um það sem er í húfi.
Lesa meiraBoltinn frá Ólafi Þ. Harðarsyni
Tilraun stjórnarandstöðunnar til að skora mark með boltanum frá Ólafi Þ. Harðarsyni er dæmd til að mistakast. Það er einfaldlega um virka rangstöðu að ræða.
Lesa meiraJafnaðarmenn eða sósíalistar?
Samfylkingin hefur undanfarið leitast við að skilgreina sig til vinstri við VG en þar rekst hún nú á Sósíalistaflokk Íslands.
Lesa meiraSósíalískir píratar
Reynslan af stjórnarháttum sósíalistanna í Eflingu er allt önnur en Birgitta lýsir í draumsýn sinni. Nú setur sósíalískur valdboðstónn þeirra svip sinn á allt starf í ASÍ-húsinu
Lesa meiraBelti og braut í molum
Íslensk stjórnvöld standa ekki frammi fyrir neinum kostum varðandi kínversku BRI-áætlunina. Hún er dauð í upphaflegri mynd.
Lesa meiraBaudenbacher um EFTA-dómstólinn
Sé þessi ályktun dómsforsetans fyrrverandi rétt hefur verið vegið að tveggja stoða kerfinu sem er grunnþáttur EES-samstarfsins.
Lesa meira