Dagbók: janúar 2022
Afsökun forseta Íslands
Nú hefur húsráðandinn Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, axlað ábyrgð og beðist afsökunar.
Lesa meiraKlappstýra Dags B. gefur tóninn
Þegar fyrirliði klappliðsins afhjúpar hugarfar liðsmanna á þennan hátt geta menn rétt ímyndað sér hvernig talað er í búningsklefanum áður en haldið er á átakavöllinn.
Lesa meiraFáfræði í flissviðtali
Þetta er ekki flókið og ætti að vera auðskilið fjölmiðlamönnum hér. Annað sýndi sig þó í dæmigerðu flissviðtali 27. janúar á morgunvakt Rásar 2.
Lesa meiraSviðslist RÚV á Bessastöðum
Hefur orðið umræða um það í fréttum Morgunblaðsins hvort farið var að sóttvarnareglum að kvöldi þriðjudags 25. janúar þegar íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent.
Lesa meiraDagur B. og Sundabraut
Í ár eru 20 ár frá því að Dagur B. Eggertsson settist í borgarstjórn Reykjavíkur. Hann hefur í um 16 ár þess tíma setið í meirihluta. Allan þennan tíma hefur Sundabraut verið í biðstöðu.
Lesa meiraGagnaskortur Pírata
Þetta er mál er miklu stærra en Píratar láta með því að ræða það sem skort á gögnum undir dagskrárliðnum „fundarstjórn forseta“. Það er feluleikur fyrir óvinsælan málstað.
Lesa meiraRússar ögra Írum
Rússar ætla að efna til live-fire flotaæfingar undan suðvestur strönd Írlands eftir fáeina daga. Orðin live-fire þýða að ekki verður æft með púðurskotum.
Lesa meiraBorgarstjórinn og innviðirnir
Nú beinist athygli að ákvörðunum borgarstjóra um ráðstöfun á verðmætri lóð N1-bensínstöðvar við Ægisíðu til eignarhaldsfyrirtækisins Festar.
Lesa meiraFrakkar sigraðir
Í Le Figaro er lýst miklum vonbrigðum með leik Frakka en jafnframt sagt að meira að segja Frakkar hafi hrifist af kraftinum í liði Íslendinga.
Lesa meiraGóð landkynning flughetju
Þegar hún var spurð við heimkomuna hvað henni væri minnisstæðast nefndi hún enn á ný hve Ísland væri stórbrotið og ógleymanlegt væri að fljúga yfir New York-borg.
Lesa meiraEnn fundið að stjórnsýslu Dags B.
Sá sem ber lokaábyrgð á þessu lögbroti er yfirmaður stjórnsýslu borgarinnar, kjörinn af borgarbúum, borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson.
Lesa meiraStyðjum málstað Litháa
Þetta er mál sem varðar okkur Íslendinga ekki síður en aðrar aðildarþjóðir EES-markaðarins. Við sýndum Litháum samstöðu þegar þeir börðust fyrir sjálfstæði undan Sovétríkjunum, samstöðu sem Litháar meta mikils og gleyma ekki.
Lesa meiraOrð eru dýr
Er skemmst frá því að segja að yfir Þórdísi Kolbrúnu rigndi svívirðingum á íslensku vegna þessara vinsamlegu orða á síðunni.
Lesa meiraStöðnuð stjórnarandstaða
Við upphaf þingstarfa eftir jólaleyfi í janúar 2022 er stjórnarandstaðan í sömu sporum í janúar 2009 – með síbylju nöldursins.
Í minningu Poitiers
Í bókinni um Faulkner kemur smábæjarbyltingin mjög við sögu þegar litið er til baka. Byltingunni er þó alls ekki lokið hvorki í bókmenntum né kvikmyndum.
Lesa meiraBeðið eftir Verði
Mikið er í húfi fyrir sjálfstæðismenn í Reykjavík, að halda stöðunni sem stærsti flokkurinn í borgarstjórn og auka styrk sinn enn frekar. Vörður hlýtur að taka endanlega af skarið fyrr en síðar um aðferðina við val á framboðslistann.
Lesa meiraLögfræði og pólitík í Danmörku
Það er þannig ekki eitt heldur allt sem veldur uppnámi í dönskum stjórnmálum um þessar mundir þegar lögin og pólitíkin vega salt.
Lesa meiraHáskólastofnanir í nýtt ráðuneyti
Þegar grannt er skoðað er breytingin á mennta- og menningarmálaráðuneytinu viðamest. Hér verða nefnd málefni sem varða nýja ráðuneytið sem ákveðið er að heiti háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti.
Lesa meiraBoris enn á bláþræði
The Spectator segir engar afsakanir forsætisráðherrans eða annarra vegna atviksins halda vatni. Það sé „tortímandi“ fyrir hann pólitískt.
Lesa meiraVarúð á ögurstund
Bólusetning er öflugasta vopnið gegn veirunni. Engar upphrópanir hrófla við því.
Lesa meiraStjórnmálafræði Fréttablaðsins
Af fyrirsögninni mætti ráða að fleiri en Ólafur Þ. Harðarson væru þeirrar skoðunar sem að ofan er lýst. Svo er þó í ekki.
Lesa meiraTuttugu ár duga ekki Degi B.
Dagur B. kom fyrst í borgarstjórn fyrir 20 árum þegar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri handvaldi hann sem óháðan á R-listann.
Lesa meiraÁbyrgð Íslands á vesturvængnum
Íslenskum hagsmunum er best borgið með góðri samstöðu innan danska konungsríkisins um allt sem varðar aukna festu í varnar- og öryggismálum í góðu samstarfi við Bandaríkjastjórn.
Lesa meiraNeruda, Stalín og metoo
Þetta er allt liðin tíð en umræður um Neruda og líf hans halda áfram hvað sem bókmenntaarfinum líður.
Lesa meiraVítahringur sýnatökunnar
Að stofna til víðtækrar sýnatöku og birta daglega tölur úr henni vegna vægra sýkinga ýti aðeins undir ótta og geti leitt til „ofsahræðslu“.
Lesa meiraOrð vega þungt
Macron notaði dónalega orðið ekki fyrir tilviljun heldur til að koma boðskap sínum rækilega til skila. Allt fór á annan endann.
Lesa meiraLoft lævi blandið í Evrópu
Loft er lævi blandið í evrópskum öryggismálum um þessar mundir. Óvissan er mikil. Pútin elur á ótta. Vera kann að vopnaglamur hans sé aðeins til heimabrúks,
Lesa meiraVinstri villa Ögmundar
Sé sagnfræðileg nákvæmni í nýju bókinni öll af þessum toga ber að lesa hana með miklum fyrirvara. Þarna fer Ögmundur einfaldlega með fleipur.
Lesa meiraÞjóð í orkuhafti
Óhugsandi er að Íslendingar leggi sitt af mörkum í krafti vísinda á loftslagssviði án þess að virkja meiri endurnýjanlega orku í vatnsföllum, jarðhita eða vindi.
Lesa meiraRaunsæi Finna og Dana
Finnar árétta að Kremlverjar ráði ekki hvort þeir gangi í NATO. Danir minna á það sem þá skiptir mestu.
Lesa meiraVið áramót - gleðilegt nýtt ár
Að minna á varðstöðu um frjálsa og lýðræðislega stjórnarhætti fullvalda þjóða sem ráða sjálfar örlögum sínum er brýnt verkefni stjórnmálaleiðtoga frjálsra þjóða.
Lesa meira