Dagbók: nóvember 2019

Velferðar-smáhýsi á hrakhólum - 12.11.2019 9:32

Það ber ekki vott um mikla þekkingu á þessum hluta Hlíðanna eða ferðum ungmenna um hann ef velferðarsvið borgarinnar vill í raun skapa þar ástand eins og lýst er í bréfi Þingvangs.

Lesa meira

Vantraust á Sigmund Davíð og Gunnar Braga - 11.11.2019 11:00

Tillaga Flokks fólksins er vantraust á orð Sigmundar Davíðs og Gunnars Braga um stöðu Íslands gagnvart ESB.

Lesa meira

Varnaðarorð á minningardegi - 10.11.2019 12:20

Þess er minnst víða að 11. nóvember verður 101 ár liðið frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Bretar leggja sig sérstaklega fram um að viðhalda þessum minningardegi.

Lesa meira

Áhrif falls Berlínarmúrsins á Íslandi - 9.11.2019 11:19

Íslenskt samfélag opnaðist eftir fall múrsins eins og samfélögin í austurhluta Evrópu.

Lesa meira

Macron gefur NATO og Trump spark - 8.11.2019 10:36

Eins og jafnan þegar stjórnmálamenn draga upp fána sinn á þann veg sem Macron gerði í viðtalinu við The Economist búa eigin hagsmunir að baki.

Lesa meira

Corbyn í vanda vegna gyðingahaturs - 7.11.2019 12:16

Forseti ASÍ hallast á sveif með Jeremy Corbyn og félögum. Þeir tala einnig á þennan veg um Palestínumenn og samtök þeirra, vini sína. Leiðir það nú til klofnings í Verkamannaflokknum.

Lesa meira

Lögmæt brottvísun sætir gagnrýni - 6.11.2019 10:50

Að baki upphlaupa í þágu hælisleitenda standa að jafnaði innlendir aðilar. Í fjölmiðlum segir að No Borders samtökin hafi fyrst vakið athygli á þessu máli.

Lesa meira

Borgarklúður við Bústaðaveg - 5.11.2019 10:34

Framvinda þessa máls er í samræmi við aðrar fréttir af lélegum undirbúningi af hálfu Reykjavíkurborgar og tillitsleysi gagnvart borgarbúum við töku ákvarðana sem snerta hagsmuni þeirra.

Lesa meira

NYT afhjúpar spillt landbúnaðarkerfi ESB - 4.11.2019 9:08

Segir blaðið að rannsókn þess í níu löndum leiði í ljós að styrkjakerfið sé spillt og sjálfhverft.

Lesa meira

Brexit og sjálfstæðisbarátta Skota - 3.11.2019 10:42

Kosningarnar í Skotlandi snúast ekki aðeins um fjölda þingmanna hvers flokks heldur einnig um hvort sjálfstæðisbaráttan tekur flugið að nýju.

Lesa meira

Valdníðsla á Vinnslustöðinni - 2.11.2019 11:57

Fréttahaukar ríkisútvarpsins ganga skiljanlega ekki á eftir píratanum Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, formanni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar alþingis, með spurningum um rannsókn þingmanna í tilefni af birtingu þessara nýju gagna.

Lesa meira

Þrjár ófrægingargreinar um EES-skýrslu - 1.11.2019 11:10

Hér hefur verið vikið að þremur ófrægingargreinum í Morgunblaðinu um skýrsluna um EES-samstarfið. Í engri þeirra er haggað við nokkru sem birtist í texta okkar.

Lesa meira