Í Portó
Myndir frá Portó 15. nóvember 2019.
Á flugvelllinum var auglýst sýning á verkum Ólafs Elíassonar frá júní 2019 til júni 2020.
Gustav Eiffel hannaði þetta brú í Portó eins og turninn í París,
Íslenska ræðisskrifstofan er við hlið þeirrar sænsku í elsta hluta Portó,
Elsti hluti Portó er á heimsminjaskrá UNESCO
Við ströndina eru þessi glæsilegu súlnagöng,
Atlantshafið.
Lifandi dýr á matvælamarkaði.
Listaverk við ströndina,
Verkið er gert úr ljósleiðurum og skapar ljósadýrð í myrkri.
Atlantshafið í norður til Íslands.