Dagbók: apríl 2022

Lygavefur Sólveigar Önnu - 30.4.2022 11:42

Undrun sætir hve margir forystumenn innan verkalýðshreyfingarinnar eru tvístígandi og vandræðalegir þegar framgöngu Sólveigar Önnu ber á góma.

Lesa meira

Kreddupólitík í umferðarmálum - 29.4.2022 10:10

Spyr Le Figaro hvort frelsið til að fara ferða sinna teljist ekki til grundvallarréttinda sem vinstrisinnuð borgarstýran verði að virða. Í stað þess gefi hún út alls kyns boð og bönn.

Lesa meira

Vegið að heiðri og sæmd - 28.4.2022 11:01

Eigum við viðurkennt íslenskt orð til að lýsa hugmyndafræðinni að baki þjófnaðinum á styttu Ásmundar Sveinssonar, Fyrstu hvítu móðurinni í Ameríku?

Lesa meira

Stjórnmál nýrra tíma - 27.4.2022 9:53

Áttu stjórnmálamenn sem samþykktu aðferðafræði bankasýslunnar að sjá að þetta yrðu afleiðingar stefnumótandi ákvarðana þeirra? Það er af og frá.

Lesa meira

Valdabarátta í mörgum myndum - 26.4.2022 11:11

Umræðurnar sem nú fara fram eru vissulega átök milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Þær eru þó ekki síður keppni milli stjórnarandstöðuflokkanna og innan þeirra.

Lesa meira

Á valdi aukaatriðanna - 25.4.2022 9:37

Í þjóðfélagi þar sem enginn munur er gerður á aðal- og aukaatriðum, ráða aukaatriðin ferðinni því að þau krefjast einskis.

Lesa meira

Macron – Le Pen, taka 2 - 24.4.2022 10:47

Þau kepptu einnig í seinni umferð forsetakosninganna árið 2017 og þá sigraði Macron með yfirburðum (66,10% – 33,90%). Talið er að munurinn verði minni núna, kannanir benda til 54% – 46%.

Lesa meira

Hnignun borgar í Laugardalnum - 23.4.2022 12:17

Öll stóru íþróttamannvirkin í Laugardalnum eru eldri en 30 ára. Nú ræður borgin ekki við nauðsynlegt viðhald íþróttamannvirkjanna.

Lesa meira

Mikilvægt frumkvæði Baldurs - 22.4.2022 9:22

Baldur Þórhallsson hefur tekið frumkvæði meðal háskólamanna í umræðum um öryggis- og varnarmálin í ljósi innrásar Pútins í Úkraínu.

Lesa meira

Birta yfir máltækni - 21.4.2022 10:31

Í dag er víða bjart í íslensku þjóðlífi þrátt fyrir eltingarleik of margra við skuggahliðarnar. Hér verður vikið að grein sem vekur bjartsýni.

Lesa meira

Nýtt bankasölukerfi boðað - 20.4.2022 9:30

Ríkisstjórnin hefur tekið skýra pólitíska forystu. Viðurkennt er að móta verður nýjan ramma um söluferli fjármálafyrirtækja.

Lesa meira

Laugardalurinn hjá borgarstjóra - 19.4.2022 10:32

Í mörg misseri hefur ráðaleysi Reykjavíkurborgar vegna deilna verktaka við framkvæmdir til endurbóta á íþróttaaðstöðu í Laugardalnum tafið fyrir öllum úrbótum þar.

Lesa meira

Helgistundir í Krosskirkju - 18.4.2022 10:40

Krosskirkja í Austur-Landeyjum hefur nýlega verið endurbætt en þar er söguleg altaristafla sem kirkjunni var gefin árið 1650.

Lesa meira

Popúlistar hér og þar - 17.4.2022 10:51

Að sumu leyti minnir söfnuðurinn sem kom saman á Austurvelli föstudaginn langa á það sem kann að gerast í frönsku forsetakosningunum eftir viku.

Lesa meira

Heimþrá Úkraínumanna - 16.4.2022 10:23

Í byrjun vikunnar taldi landamæraeftirlit Úkraínu að tæplega 900.000 flóttamenn hefðu snúið aftur yfir úkraínsku landamærin. Fréttastofan AFP hefur síðan birt fréttir um að 25.000 til 30.000 Úkraínumenn snúi heim daglega

Lesa meira

Gorgeir Pútins er takmarkalaus - 15.4.2022 13:10

Fjöldamorð, stríðsglæpir og grunsemdir um þjóðarmorð er það sem einkennir orðspor rússneska hersins eftir 50 daga stríð í Úkraínu.

Lesa meira

Rússar hóta Svíum og Finnum - 14.4.2022 14:58

Allar ríkisstjórnir Norðurlandanna nema sú íslenska hafa boðað og kynnt aðgerðir í öryggismálum vegna stríðsins í Úkraínu.

Lesa meira

Kristrún og skjótfenginn gróði - 13.4.2022 9:28

Fyrir Kristrúnu sem breytti þremur milljónum í áttatíu með hlutabréfaviðskiptum er þarna mjög sterkt að orði kveðið um gróða annarra af slíkum viðskiptum.

Lesa meira

Kræklingatínsla fyrir Pútin - 12.4.2022 10:31

Nú efndu Samtök hernaðarandstæðinga til kræklingatínslu í Hvalfirði til að auglýsa sig í tengslum við heræfinguna Norður-víking.

Lesa meira

Dreifð eign – ekki kjölfestueign - 11.4.2022 10:07

Nú ræður stefnan um dreifða eignaraðild ferðinni við söluna á eign ríkisins í Íslandsbanka en ekki kjölfestustefnan eins og í upphafi aldarinnar undir forystu framsóknarmanna.

Lesa meira

Alþingi vildi bankasýsluna - 10.4.2022 10:48

Alþingi vildi ekki leggja niður bankasýsluna árið 2015. Forsöguna og stöðu þessarar opinberu stofnunar verður að hafa í huga núna.

Lesa meira

Bankasýslan í brennidepli - 9.4.2022 13:11

Faglegir stjórnarhættir mega sín einskis þegar pólitíska blóðlyktin fyllir vit þeirra sem er í raun alveg sama um góða stjórnsýslu en hafa ekki áhuga á öðru en ala á ófriði og upplausn.

Lesa meira

Þinguppnám vegna bankasölu - 8.4.2022 17:58

Stjórnarandstæðingar leggja alla áherslu á formið og beina öllum kröftum að því hver eigi að rannsaka það sem gert hefur verið í umboði þingsins eftir fjölmarga fundi í þingnefndum og umræðum.

Lesa meira

Öryggismál rædd í Færeyjum - 7.4.2022 13:20

Þegar rætt var um færeysk málefni snerust umræðurnar að verulegu leyti um endurgerð ratsjárinnar á Sornfelli skammt frá Þórshöfn sem reist var í lok sjötta áratugarins en lokað 2007.

Lesa meira

Algjör einangrun Pútins - 5.4.2022 8:46

Sagan geymir því miður mörg dæmi um að atburðarás verði á þann veg að ekki sé aftur snúið á friðarbraut með samningum við þann sem ákveður að rjúfa friðinn og krefst þess að vald sitt og hernaðarmáttur ráði.

Lesa meira

Illkvittinn orðrómur - 4.4.2022 15:42

Orðin að „flengja uppreisnarmenn“ þegar rætt er um embættismenn og „uppræting“ á kúltur eru beint frá menningarbyltingunni í Kína.

Lesa meira

Hreinsanir á Fréttablaðinu - 3.4.2022 12:11

Sigmundur Ernir Rúnarsson, ritstjóri Fréttablaðsins, rak Helga Vífil undir lok miðvikudags 30. mars og Guðmundur Gunnarsson kom til starfa að morgni föstudags 1. apríl.

Lesa meira

Skimun vegna skimunar vekur ugg - 2.4.2022 12:08

Heilbrigðisáðuneytið fór ekki að ráðum starfshópa, embættis landlæknis eða eigin verkefnisstjórnar við undirbúning og framkvæmd tilfærslunnar.

Lesa meira

Kolbrún vill sama borgarstjórabíóið - 1.4.2022 10:10

Kolbrún Bergþórsdóttir vill að borgarstjórabíóið haldi áfram af því að Dagur B. sé „eins og fæddur í embættið“ og best sé að sætta sig við hann áfram „þótt hann hafi reyndar setið lengi“.

Lesa meira