6.4.2022 7:37

Myndir frá Færeyjum

Skoðunarferð 5. apríl 2022.

KlappsvikJPG

IMG_4685

FughlafrjordurJPG

IMG_4690Bru_1649229832412IMG_4657Hér að ofan eru nokkrar myndir úr skoðunarferð til Klaksvíkur og Fuglafjarðar í Færeyjum þriðjudaginn 5. apríl. Bauð Gísli Jafetsson hjá Ferðaskrifstofu eldri borgara mér að slást í fróðlega dagsferð til þessara bæja undir hans leiðsögn.

Á efstu myndinni sér yfir Klaksvík, þá eru laxakvíar í Fuglafirði, þriðja myndin sýnir verksmiðju Framherja í Fuglafirði en að því stórfyrirtæki stendur Samherji. Fjórða myndin er minnismerki um Þránd í Götu í Götu. Þá sést brú yfir Atlantshaf milli Austureyjar og Straumeyjar og loks er skilti við ferju í höfninni í Klaksvík.