Dagbók: maí 2019
Raðað í ESB-valdastöður
Fjórir flokkar með miðjuvald í ESB-þinginu í stað tveggja. Merkel og Macron deila og drottna.
Rökþrota málþófsmenn
Miðflokksmenn vilja ræða þriðja orkupakkann að degi til svo að fólk hafi tækifæri til að hópast á þingpalla til að hlusta á þá.
Lesa meiraSviptingar í dönskum stjórnmálum
Þótt Venstre hafi notið stuðnings fleiri kjósenda sunnudaginn 26. maí en spáð var eru flestir þeirrar skoðunar að danskir jafnaðarmenn vinni sigur í þingkosningunum 5. júní.
Lesa meiraDeilurnar um Notre Dame de Paris
Lagafrumvarpið um endurreisn Notre Dame siglir í gegnum franska þingið. Í Oxford er endurreisninni mótmælt.
„Allt þeirra ólán er öðrum að kenna“
Álitsgjafar Fréttablaðsins hafa skoðun á framgöngu miðflokksmanna og kveður þar við annan tón en í Morgunblaðinu.
Lesa meiraMálþófsmenn í holu
Það er erfiðara að ljúka málþófi en hefja það. Miðflokksmenn hafa farið dýpra núna en svo að hjálparhönd nái niður í holuna til þeirra.
Lesa meiraSjálfstæðisflokkurinn 90 ára
Aldrei hefur verið nein lognmolla í kringum Sjálfstæðisflokkinn. Sama gildir enn þann dag í dag, flokkurinn stendur enn í fremstu röð stjórnmálaflokkanna.
Lesa meiraMiðflokksmönnum fjarstýrt frá Noregi
Miðflokksmenn eru betri og meiri Íslendingar en allir aðrir. Þetta segja þeir sem dansa eftir norskri pípu hver við annan í þingsalnum nótt eftir nótt.
Lesa meiraÞvermóðskan verður May að falli
Undanfarnar nætur hefur pólitísk þráhyggja í ætt við þvermóðsku May birst í málþófi miðflokksmanna á alþingi.
Lesa meiraFjártækni í keppni við afturhaldsöflin
Breytingar á sviði fjártækni eru mjög hraðar. Þær eru reistar á samkeyrslu bankaþjónustu og fjarskiptatæknifyrirtækja. Munu afturhaldsöflin sem nú birtast í Miðflokknum leggjast gegn þeim eins og þriðja orkupakkanum?
Lesa meiraEngin þörf fyrir umskipunarhöfn?
Andspænis fullyrðingum af þessu tagi sem studdar eru haldgóðum rökum vaknar spurning um hvað í raun vaki fyrir þeim sem standa að Finnafjarðarhöfninni
Lesa meiraÓvænt aðför að trúverðugleika Sigmundar Davíðs
Á mbl.is er endurvakin tortryggni meðal andstæðinga O3 og í aðdáendahópi Sigmundar Davíðs um hvort hann hafi gengið nægilega tryggilega frá afturköllun ESB-aðildarumsóknarinnar fyrri hluta árs 2015
Lesa meiraRússamakk sprengir stjórn Austurríkis
Hneykslið er afhjúpað á viðkvæmum punkti í evrópskum stjórnmálum, lokadagana fyrir fyrri umferð kosninga til ESB-þingsins.
Lesa meiraÞórhildur Sunna brýtur siðareglur
Nú kemur til kasta forsætisnefndar alþingis að fjalla um þetta ráðgefandi álit. Hafi hún efni þess að engu verður siðanefndin marklaus. Næsta skref yrði að afmá hana
Lesa meiraGreining á lögfræðidrama í Skírni
Fyrir alla almenna borgara landsins er áhyggjuefni að dómarar skuli leyfa sér að ganga til verka eins og þarna er lýst.
Lesa meiraBjörn Leví skýrir lögfræðiálit
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, skrifar mest upplýsandi greinina af sjö um þriðja orkupakkann (O3) í Morgunblaði dagsins.
Lesa meiraMarklaust minni hluta álit um O3
Álitið er samsuða órökstuddra fullyrðinga og einkennist af einfeldningslegum áróðri.
Vel unnið álit utanríkismálanefndar
Þar er komið til móts við háværa gagnrýni þess hóps sem helst hefur beitt sér gegn innleiðingu O3.
Lesa meiraFirring Miðflokksins í O3-málinu
Núverandi forystumenn Miðflokksins hafa alla tíð sýnt efnislegum þáttum O3-málsins tómlæti.
Lesa meiraFranska þingið heimilar skjótar aðgerðir
Franck Riester menningarmálaráðherra sagði þingmönnum að ekkert yrði gert að óathuguðu máli í viðgerðarvinnunni. Í því fælist „metnaður og festa“ að ætla að ljúka við viðgerðina á innan við fimm árum.
Lesa meiraSæstrengur í brennipunkt
Við meðferð þriðja orkupakkans hefur spurningin um sæstreng orðið að meira umræðuefni á stjórnmálavettvangi en áður og á betur skilgreindum forsendum.
Lesa meiraAndstæðingar O3 vilja leynd og lágt stóriðjuorkuverð
Varaforseti ASÍ, Vilhjálmur Birgisson, gagnrýndi Landsvirkjun fyrir mjög hátt verð á raforku til Elkem á Grundartanga, segir Fréttablaðið
Lesa meiraVarnaðarorð Baudenbachers vegna O3
Það er vegna ágreinings um túlkun á EES-samningnum sem utanríkisráðherra leitaði álits þessa gamalreynda lögfræðings og dómara.
Lesa meiraVaxandi stuðningur við O3 – Össur til varnar Áslaugu Örnu
Óvenjulegt er að svo öflugur hópur forystumanna í atvinnulífinu taki höndum saman og birti hvatningargrein í blaði.
Lesa meiraFagstofnanir ESB og íslensk hagsmunagæsla
Þegar að fagstofnunum og stjórnum þeirra kemur eiga EES/EFTA-ríkin fulltrúa við stjórnarborðið með málfrelsi, tillögu- og bókunarrétt.
Lesa meiraVormyndir
Nokkrar myndir í maí
Afhjúpun Halls Hallssonar
Hallur Hallsson segir að aðeins tveir blaðamenn á Íslandi skynji sannleikann í því sem gerist núna í Bandaríkjunum.
Frosti býður í óvissuferð
Frosti samþykkti þessa innleiðingu og felldi breytingartillögu um að orðin „raforkuflutnings til annarra landa“ færu úr lagatextanum. Frosti vildi hafa þessi orð inni.
Lesa meiraBjarni segir ekkert framsal á orkuauðlinum í O3.
Ekkert hefur breyst í O3 síðan Þorsteinn Sæmundsson mælti með og studdi lögfestingu hluta hans vorið 2015. Breytingin er að Þorsteinn hefur skipt um flokk og skoðun.
Lesa meiraRagnhildi Kolka svarað um O3
Í fyrsta lagi er ekki um neina kúgun að ræða í þessu máli gagnvart íslenskum stjórnvöldum eða Íslendingum. Nauðsynlegt er að hafa það á hreinu.
Lesa meiraVirki orkumarkaðurinn og stefna Tómasar Inga
Tómas Ingi taldi hér ekki um „hættulegt mál að
ræða“. Þetta væri „hluti af því samkeppnislandslagi“ EES-aðildarinnar