Dagbók: 2025
Inga Sæland minnir á vald sitt
Guðmundur Kristinn er varaformaður Flokks fólksins af því að hann situr og stendur eins og Inga Sæland vill. Inga er hins vegar burðarás ríkisstjórnarinnar og þungamiðjan í valkyrjuhópnum sem hreykir sér af því að hafa öll völd.
Lesa meiraFriðarferli í öngstræti
Ef til vill er eina leiðin til að skilja þetta undarlega ferli að skoða persónurnar Pútin og Trump, styrk þeirra og veikleika. Þetta snúist um völd og peninga án þess að votti fyrir meðaumkun með þeim sem þjást vegna stríðsins.
Lesa meiraViðreisn gegn nýliðun bænda
Viðreisn situr ekki ein í ríkisstjórninni. Hún hugsar hins vegar aðeins um sig, meiri sérhagsmunaflokkur hefur ekki sest hér við völd. Þetta birtist á öllum sviðum.
Lesa meira1. des ógnaði aldrei 17. júní
Tvö áhrifamikil blöð segja 1. des. ekki vera þjóðhátíðardaginn, annað nefnir veðrið og hitt að þjóðin sjái enga sérstaka ástæðu til fagna því sem gerðist 1. des. 1918.
Lesa meiraÍ minningu Jóns Ásgeirssonar
Ég man eftir því hvað Matthíasi Johannessen ritstjóra þótti mikils virði að hafa viðurkennt og virt tónskáld eins og Jón sem gagnrýnanda við blaðið. Það yki hróður þess, trúverðugleika og heimildargildi.
Lesa meiraVG gagnrýnir Katrínu
Þessi tilvitnaða setning verður ekki skilin á annan veg en sem sneið til Katrínar Jakobsdóttur. Hitt lýsir hins vegar furðulegheitunum í þessum málflutningi VG að það að kalla mannvirki „lykilinnviði“ geri þá og Ísland að skotmarki.
Lesa meiraMark Rutte heimsækir Ísland
Á alþingi ríkir mikil samstaða um þá stefnu sem birtist í þessum framkvæmdum öllum og stuðningnum við markmið NATO gegn Rússum og til stuðnings Úkraínumönnum í varnarstríði þeirra við Rússa.
Lesa meiraBandamenn gegn EES
Í eðli sínu er EES-samningurinn umgjörð um samstarf sem þróast í ljósi breyttra aðstæðna vegna eigin framfara eða ytra áreitis. Um það leika meiri pólitískir sviptimyndar nú en áður.
Lesa meiraIISS gefur álit á varnarstefnu Íslands
Nýr þátttakandi í umræðum um utanríkis- og öryggismál Varða - vettvangur um viðnámsþrótt sendi inn umsögn sem unnin er af viðurkenndu bresku hugveitunni International Institute for Strategic Studies (IISS)
Lesa meiraAfneitun og yfirgangur Samfylkingarinnar
Eitt helsta einkenni stjórnarhátta Samfylkingarinnar, forystuflokks meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur, er afneitun og yfirgangur.
Lesa meiraMáttvana menntamálaráðherra
Háleit markmið í menntastefnu er vissulega nauðsynleg. Það liggur hins vegar fyrir að menntamálaráðherrar líta á aðgerðaáætlanirnar frekar sem yfirbót en verkefni.
Lesa meiraÞrælslund gagnvart Rússum
Nú eru örlagatímar í sögu Úkraínu. Hér var í gær tekið undir sjónarmið sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir kynnti þegar hún gagnrýndi bandarísku tillöguna.
Lesa meiraÓvinir Þórdísar Kolbrúnar
Vegna samstöðu sinnar með Úkraínumönnum og trúverðugra lýsinga á glæpaverkum Rússa sætir Þórdís Kolbrún ofstækisfullum árásum hér frá stuðningsmönnum Pútins.
Lesa meiraEvrudraumar - sérregla um 200 mílur
Ferlið er skýrt, krafan um aðlögun er skýr en svör þeirra sem vilja færa Íslendinga inn í þetta kerfi eru engin.
Lesa meiraByggðafesta rædd í Sælingsdal
Í erindum annarra á málþinginu birtist sá sóknarkraftur sem einkennir alla fundi sem ég hef sótt undanfarin ár þar sem rætt er um nýsköpun og tækifæri í landbúnaði.
Lesa meiraESB-aðildarsinnar fagna
Brusselmönnum er ljóst að þessir tveir lykilráðherrar í málinu fyrir Íslands hönd eiga pólitíska framtíð og tilveru flokks síns, Viðreisnar, undir vegna ESB-aðildar.
Lesa meiraÞingmenn og glæpastarfsemin
Það er mjög holur hljómur í öllu því sem alþingismenn segja í tilefni af þessari nýju skýrslu greiningardeildarinnar ef þeir veita þessu undarlega frumvarpi utanríkisráðherra brautargengi að því er virðist næstum umræðulaust.
Lesa meiraESB-flækjur vegna kísilmálms
Í sjálfu sér er það ekki stór ákvörðun fyrir ESB að láta hjá líða að beita tollavopninu gegn einni verksmiðju á Íslandi. Fleira hangir örugglega á þessari spýtu úr því að afgreiðslu málsins er frestað hvað eftir annað.
Lesa meiraVitvélar tala íslensku
Þegar dagur íslenskrar tungu (16. nóv.) er haldinn í 29. skipti á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar er rétt að minnast þess að risamálheild Árnastofnunar sem gerir vitvélunum kleift að nýta tunguna er á svipuðum aldri og dagur íslenskunnar.
Lesa meiraLosunarmarkmið í lausu lofti
Nú upplýsir loftslagsráðherrann að þingmenn og embættismenn ásamt hópi vísindalegra ráðgjafa hafi vaðið áfram í villu og svima.
Lesa meiraVerri efnahagur – úrræðaleysi
Það er augljóst að Viðreisnaráðherrarnir sem fara með utanríkis-, efnahags- og atvinnumál í stjórninni leika tveimur skjöldum gagnvart ESB.
Lesa meiraFrá London í Efstaleiti
Liddle segir að starfsmenn BBC skilji ekki þegar fundið sé að því að útvarpsstöðin sé hlutdræg, þeir telji það einfaldlega ímyndun, af því að þeir geti ekki viðurkennt að hlutdrægnin felist í þeim sjálfum og vinnubrögðum þeirra.
Lesa meiraAlið á ótta við EES
BBC úti í skurði
Árlegt afnotagjald til BBC er 174,50 pund, um 30.000 ISK, og eru árstekjur BBC um 3,8 milljarðar punda. Í Bretlandi eins og hér blöskrar mörgum þessi tekjuöflun með skyldugjöldum til ríkisútvarps.
Lesa meiraRLS og ábyrgð Sigmars
Sigmar hefur setið fimm ár á alþingi og þar með gegnt skyldu sem eftirlitsmaður með störfum stofnana ríkisins og afgreiðslu ríkisreiknings á grundvelli skýrslu ríkisendurskoðunar.
Lesa meiraValdabrölt utanríkisráðherra
Þingmenn verða að standa gegn frekari tilraunum utanríkisráðherra til að hræra í stjórnkerfinu á viðkvæmum sviðum öryggismálanna.
Lesa meiraNauðsyn embættismanna
Veikleiki íslenska stjórnkerfisins felst frekar í skorti á pólitískri forystu en embættismannavaldi. Raunverulegir forystumenn í stjórnmálum hlaupa ekki á eftir almenningsálitinu.
Lesa meiraÞingvellir í Íslandssögunni
Þess verður minnst 2030 að 1100 ár verða liðin frá stofnun alþingis. Bók Jóns er tímabær og merkur vitnisburður um fyrstu 1000 árin.
Lesa meiraÚtskiptarkenningin og Snorri
Snorri Másson tekur ekki heldur undir samsæriskenningu Renauds Camus. Snorri kynnir hins vegar til sögunnar lýðfræðilega og siðmenningarlega ógn við tilvist og sjálfsmynd þjóða.
Lesa meira„Taugaáfall“ fjármálamarkaðarins
Þá segir blaðið að íslenskur fjármálamarkaður hafi fengið „taugaáfall“ mánudaginn 3. nóvember þegar bandaríska lyfjaeftirlitið, FDA, afgreiddi ekki að sinni umsókn Alvotech.
Lesa meiraHúsnæðisstefna í molum
Hafi einhver sem hugleiðir kaup á húsnæði setið yfir Silfrinu í von um að fá einhverja haldfasta leiðbeiningu við töku ákvörðunar sinnar hlýtur hann að hafa orðið fyrir vonbrigðum.
Lesa meiraSjálfstæðismenn flytja
Það var sem sagt á ári, 1956, sem Sjálfstæðisflokkurinn var í stjórnarandstöðu eins og hann er nú að miðstjórn flokksins ákvað að selja húsnæði sitt og flytja flokksstarfsemi á nýjan stað.
Lesa meiraManneskjur Steinunnar
Bókin sýnir vel alþjóðlegu víddina í listsköpun hennar, bæði myndirnar og texti erlendra höfunda sem fjalla um listaverkin.
Lesa meiraGegn ESB-skrímslinu
Sá sem sendi mér greinina er gjörkunnugur þýskum stjórnmálum og sagði það tímanna tákn um stjórnmálaumræður í Þýskalandi að jafnöflugt stuðningsblað ESB og Die Welt hefði birt grein af þessum toga.
Lesa meiraPlanið víkur fyrir verðbólgu
Ný mæling sýnir hins vegar að verðbólga er komin í 4,3%. Að hert aðhald í ríkisútgjöldum hafi vikið fyrir húsnæðispakkanum sýnir að planið og sleggjan fara endanlega út í veður og vind.
Lesa meiraEvrópuhreyfing í öngstræti
Þessi frumlega fyrirsögn kann að virka sem klikkbeita en hún er á skjön við allan veruleika í umræðum um afstöðu Íslendinga til alþjóðlegs samstarfs nú á tímum.
Lesa meiraAlþingi eða EFTA-dómstóllinn
Að fela EFTA-dómstólnum í Lúxemborg að skera úr um hvort og hvernig íslenskum lögum skuli breytt jafngildir því að framselja pólitíska ábyrgð til erlends dómstóls.
Lesa meiraFyrsti snjórinn
Hér er geymd minning frá fyrsta snjónum í Reykjavík veturinn 2025.
Lesa meiraWSJ tekur Trump á beinið
Síðan hæðist blaðið að Trump. Reagan hafi vitað að tollar væru skattar en Trump láti eins og þeir séu greiddir af útlendingum.
Lesa meiraNiinistö um uppátæki Pútins
„Ég leit snöggt í kringum mig á þá sem sátu við borðið og... komst að þeirri niðurstöðu að áminningin væri sérstaklega ætluð mér. Já, Finnland var þá stórhertogadæmi Rússlands.“
Lesa meira