Dagbók: 2025
Ár foringjanna
Foringjaræðið setur svip á allar yfirlýsingar Kristrúnar um stjórnarsamstarfið við formenn Viðreisnar og Flokks fólksins. Samstaða þeirra þriggja er stjórnin.
Lesa meiraVarnarlaust velferðarkerfi
Slíkt kerfi skapar sterka hvata. Það er illskiljanlegt að svo skammur búsetutími dugi til fullra réttinda í einu örlátasta velferðarkerfi Evrópu. Afleiðingin blasir við í tölunum: hratt vaxandi fjöldi bótaþega og síhækkandi útgjöld.
Lesa meiraRannsóknarrýni hluti almannavarna
Sameiginlegur þráður í frásögnum Jóns Svanbergs Hjartarsonar og Hlyns Hafbergs Snorrasonar er skýr: án rannsóknar, eftirfylgni og raunverulegrar varúðar er hætt við að sagan endurtaki sig.
Lesa meiraMyrkurgæði ljósvistarstefnu
Borgarstjórn samþykkti að lokinni langri athugun sérstaka ljósvistarstefnu nú í desember. Þar er að finna stefnu og markmið um borgarlýsingu í því skyni að bæta lífsgæði og öryggi, vernda myrkurgæði.
Lesa meiraVangreiðslugjald - reynslusaga
Ákvörðun Árnastofnunar um að velja vangreiðslugjald sem orð ársins minnir á samkeppni í þjónustu og gjaldtöku bílastæðafyrirtækja. Varúð gagnvart Parka!
Lesa meiraMikilmennska Trumps
Í Bandaríkjunum hefur verið venja að kenna stofnanir, mannvirki og skip við forseta að þeim látnum og síst af öllu að þeir standi sjálfir að slíku sér til upphafningar.
Lesa meiraVitvélin um Heims um ból
Vitvélin hefur verið mjög til umræðu. Ég spurði spjallmennið ChatGPT hvernig það skyldi sálminn Heims um ból eftir Sveinbjörn Egilsson. Hér er niðurstaða.
Lesa meiraStaða kirkjunnar á jólum 2025
Í báðum löndum hefur hlutfall barnaskírna lækkað hratt, sem hefur bein áhrif á fjölda skráðra í kirkjudeildirnar. Í Danmörku er staðan flóknari en hér og að sumu leyti þversagnakennd.
Lesa meiraLokað á óveðursmyndir
Forvarnir eru góðar en lokun landsvæða með því að stöðva eða banna umferð allra er stórt skref í hverju tilviki fyrir sig sem hlýtur að þurfa að tilkynna sérstaklega og rökstyðja.
Lesa meiraHughreysting Kristrúnar
Að stjórn landsins sé reist á vináttu forsætisráðherra við formenn Viðreisnar og Flokks fólksins vekur ekki traust.
Lesa meiraVinstristjórn í eitt ár
Eitt helsta einkenni verkstjórnarinnar er hve forsætisráðherrann lætur sig atvik og uppákomur litlu varða. Hún hafi ekki verið höfð með í ráðum.
Lesa meiraRÚV fest í sessi
Ríkisrekni miðillinn fær miðlægt markaðshlutverk, frjálsir miðlar verða eins og fylgihnettir á jaðri opinbers stuðningskerfis og nýir aðilar eiga litla möguleika á að komast á styrkjaspenann.
Lesa meiraLýðskrumstaktar Þorgerðar Katrínar
Sérhagsmunagæslan sem birtist í ítrekuðum en misheppnuðum upphlaupum utanríkisráðherra og formanns Viðreisnar vekur ekki aðeins athygli innan lands.
Lesa meiraMyrkraverk vegna makríls
Ríkisstjórnin hefur hafið ESB-aðlögunina án umboðs frá alþingi og án þess að skýra utanríkismálanefnd alþingis frá viðræðumarkmiðum sínum - það sýnir makrílsamningur.
Lesa meiraSanna Magdalena vill leiða vinstrið
Dóra Björt vildi verða formaður Pírata en var hafnað. Nú er spurning hvort Sanna Magdalena nái að fá Pírata til liðs við sig.
Lesa meiraGeir Hallgrímsson 100 ára
Geir lét sig varnar- og öryggismálin miklu skipta enda hafði afstaða hans til stjórnmála mótast á stríðsárunum og upphafsárum kalda stríðsins.
Lesa meiraElítismi einangrar RÚV
RÚV missir tengslin við almenning með vaxandi elítisma og skautun. Nú er RÚV þátttakandi í „alþjóðlegri and-zíonískri sniðgönguherferð“.
Lesa meiraHjálparsveit Þórunnar
Það kemur ekki á óvart að Þórunni sé rétt hjálparhönd úr þessari átt. Hjálparsveitin sem þarna birtist er jafnan til taks finnist félögum í henni halla á Samfylkinguna í opinberum umræðum.
Lesa meiraÞorgerður Katrín og Renew-flokkurinn
Þingflokkur evrópsks flokkahóps Viðreisnar á ESB-þinginu myndi ekki orða ályktun á þennan veg um samstarf og stuðning við formann Viðreisnar á stóli utanríkisráðherra án vitundar formannsins og vilja.
Lesa meiraÚtspil ESB og aðild Viðreisnar
Tillöguna á ESB-þinginu má rekja til ákvörðunar 30. apríl 2025 í utanríkismálanefnd þingsins fyrir tilstilli Renew-þingflokksins, sem sameinar frjálslynda flokka í Evrópu. Viðreisn er í þeim flokkahópi.
Lesa meiraYfirklór RÚV vegna Júróvisjón
Fréttastjóri RÚV stóð að ákvörðuninni, samt lét hann ljúga því að hlustendum hádegisfrétta miðvikudaginn 10. desember að langar og spennandi umræður yrðu á stjórnarfundi RÚV.
Lesa meiraKattarþvottur þingforseta
Það hentar fréttastofunni ekki lengur að kalla til sérfræðinga til að ræða málin þegar við blasir augljóst brot þingforseta á siðareglum alþingismanna.
Lesa meiraFellur á Silfrið
Skólameistaramálið og blótsyrði þingforseta voru ásamt RÚV og Júróvisjón lögð til hliðar í Silfrinu. Þeim á ekki að halda að hlustendum.
Lesa meiraReynir á verkstjórn Kristrúnar
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra situr uppi með þrjú brýn úrlausnarefni sem komið hafa á hennar borð frá og með miðvikudeginum 3. desember.
Lesa meiraÓvirðingin við alþingi
Forsætisráðherra eða aðrir fyrir hönd menntamálaráðherra sýndu forseta þingsins og þar með þingheimi öllum þá óvirðingu að tilkynna ekki formlega um forföll Guðmundar Inga fyrir upphaf þingfundar.
Lesa meiraOrðljótur þingforseti
Fjölmiðlar hefðu ekki birt þessi ummæli nema vegna þess að þau eru forkastanleg á þeim stað sem þau féllu og hver eigandi þeirra er.
Lesa meiraValdabarátta innan RÚV
Völd Stefáns Eiríkssonar útvarpsstjóra og trúverðugleiki eru í húfi vegna ágreinings um hver ákveður þátttöku í söngvakeppninni.
Lesa meiraInga Sæland minnir á vald sitt
Guðmundur Kristinn er varaformaður Flokks fólksins af því að hann situr og stendur eins og Inga Sæland vill. Inga er hins vegar burðarás ríkisstjórnarinnar og þungamiðjan í valkyrjuhópnum sem hreykir sér af því að hafa öll völd.
Lesa meiraFriðarferli í öngstræti
Ef til vill er eina leiðin til að skilja þetta undarlega ferli að skoða persónurnar Pútin og Trump, styrk þeirra og veikleika. Þetta snúist um völd og peninga án þess að votti fyrir meðaumkun með þeim sem þjást vegna stríðsins.
Lesa meiraViðreisn gegn nýliðun bænda
Viðreisn situr ekki ein í ríkisstjórninni. Hún hugsar hins vegar aðeins um sig, meiri sérhagsmunaflokkur hefur ekki sest hér við völd. Þetta birtist á öllum sviðum.
Lesa meira1. des ógnaði aldrei 17. júní
Tvö áhrifamikil blöð segja 1. des. ekki vera þjóðhátíðardaginn, annað nefnir veðrið og hitt að þjóðin sjái enga sérstaka ástæðu til fagna því sem gerðist 1. des. 1918.
Lesa meiraÍ minningu Jóns Ásgeirssonar
Ég man eftir því hvað Matthíasi Johannessen ritstjóra þótti mikils virði að hafa viðurkennt og virt tónskáld eins og Jón sem gagnrýnanda við blaðið. Það yki hróður þess, trúverðugleika og heimildargildi.
Lesa meiraVG gagnrýnir Katrínu
Þessi tilvitnaða setning verður ekki skilin á annan veg en sem sneið til Katrínar Jakobsdóttur. Hitt lýsir hins vegar furðulegheitunum í þessum málflutningi VG að það að kalla mannvirki „lykilinnviði“ geri þá og Ísland að skotmarki.
Lesa meiraMark Rutte heimsækir Ísland
Á alþingi ríkir mikil samstaða um þá stefnu sem birtist í þessum framkvæmdum öllum og stuðningnum við markmið NATO gegn Rússum og til stuðnings Úkraínumönnum í varnarstríði þeirra við Rússa.
Lesa meiraBandamenn gegn EES
Í eðli sínu er EES-samningurinn umgjörð um samstarf sem þróast í ljósi breyttra aðstæðna vegna eigin framfara eða ytra áreitis. Um það leika meiri pólitískir sviptimyndar nú en áður.
Lesa meiraIISS gefur álit á varnarstefnu Íslands
Nýr þátttakandi í umræðum um utanríkis- og öryggismál Varða - vettvangur um viðnámsþrótt sendi inn umsögn sem unnin er af viðurkenndu bresku hugveitunni International Institute for Strategic Studies (IISS)
Lesa meiraAfneitun og yfirgangur Samfylkingarinnar
Eitt helsta einkenni stjórnarhátta Samfylkingarinnar, forystuflokks meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur, er afneitun og yfirgangur.
Lesa meiraMáttvana menntamálaráðherra
Háleit markmið í menntastefnu er vissulega nauðsynleg. Það liggur hins vegar fyrir að menntamálaráðherrar líta á aðgerðaáætlanirnar frekar sem yfirbót en verkefni.
Lesa meiraÞrælslund gagnvart Rússum
Nú eru örlagatímar í sögu Úkraínu. Hér var í gær tekið undir sjónarmið sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir kynnti þegar hún gagnrýndi bandarísku tillöguna.
Lesa meiraÓvinir Þórdísar Kolbrúnar
Vegna samstöðu sinnar með Úkraínumönnum og trúverðugra lýsinga á glæpaverkum Rússa sætir Þórdís Kolbrún ofstækisfullum árásum hér frá stuðningsmönnum Pútins.
Lesa meira