Dagbók: 2025

Valdabrölt utanríkisráðherra - 9.11.2025 11:15

Þingmenn verða að standa gegn frekari tilraunum utanríkisráðherra til að hræra í stjórnkerfinu á viðkvæmum sviðum öryggismálanna.

Lesa meira

Nauðsyn embættismanna - 8.11.2025 10:45

Veikleiki íslenska stjórnkerfisins felst frekar í skorti á pólitískri forystu en embættismannavaldi. Raunverulegir forystumenn í stjórnmálum hlaupa ekki á eftir almenningsálitinu.

Lesa meira

Þingvellir í Íslandssögunni - 7.11.2025 10:43

Þess verður minnst 2030 að 1100 ár verða liðin frá stofnun alþingis. Bók Jóns er tímabær og merkur vitnisburður um fyrstu 1000 árin.

Lesa meira

Útskiptarkenningin og Snorri - 6.11.2025 10:44

Snorri Másson tekur ekki heldur undir samsæriskenningu Renauds Camus. Snorri kynnir hins vegar til sögunnar lýðfræðilega og siðmenningarlega ógn við tilvist og sjálfsmynd þjóða.

Lesa meira

„Taugaáfall“ fjármálamarkaðarins - 5.11.2025 12:33

Þá segir blaðið að íslenskur fjármálamarkaður hafi fengið „taugaáfall“ mánudaginn 3. nóvember þegar bandaríska lyfjaeftirlitið, FDA, afgreiddi ekki að sinni umsókn Alvotech.

Lesa meira

Húsnæðisstefna í molum - 4.11.2025 10:49

Hafi einhver sem hugleiðir kaup á húsnæði setið yfir Silfrinu í von um að fá einhverja haldfasta leiðbeiningu við töku ákvörðunar sinnar hlýtur hann að hafa orðið fyrir vonbrigðum.

Lesa meira

Sjálfstæðismenn flytja - 3.11.2025 13:17

Það var sem sagt á ári, 1956, sem Sjálfstæðisflokkurinn var í stjórnarandstöðu eins og hann er nú að miðstjórn flokksins ákvað að selja húsnæði sitt og flytja flokksstarfsemi á nýjan stað.

Lesa meira

Manneskjur Steinunnar - 2.11.2025 10:50

Bókin sýnir vel alþjóðlegu víddina í listsköpun hennar, bæði myndirnar og texti erlendra höfunda sem fjalla um listaverkin.

Lesa meira

Gegn ESB-skrímslinu - 1.11.2025 11:14

Sá sem sendi mér greinina er gjörkunnugur þýskum stjórnmálum og sagði það tímanna tákn um stjórnmálaumræður í Þýskalandi að jafnöflugt stuðningsblað ESB og Die Welt hefði birt grein af þessum toga.

Lesa meira

Planið víkur fyrir verðbólgu - 31.10.2025 9:34

Ný mæling sýnir hins vegar að verðbólga er komin í 4,3%. Að hert aðhald í ríkisútgjöldum hafi vikið fyrir húsnæðispakkanum sýnir að planið og sleggjan fara endanlega út í veður og vind.

Lesa meira

Evrópuhreyfing í öngstræti - 30.10.2025 10:48

Þessi frumlega fyrirsögn kann að virka sem klikkbeita en hún er á skjön við allan veruleika í umræðum um afstöðu Íslendinga til alþjóðlegs samstarfs nú á tímum.

Lesa meira

Alþingi eða EFTA-dómstóllinn - 29.10.2025 10:57

Að fela EFTA-dómstólnum í Lúxemborg að skera úr um hvort og hvernig íslenskum lögum skuli breytt jafngildir því að framselja pólitíska ábyrgð til erlends dómstóls. 

Lesa meira

Fyrsti snjórinn - 28.10.2025 10:02

Hér er geymd minning frá fyrsta snjónum í Reykjavík veturinn 2025.

Lesa meira

WSJ tekur Trump á beinið - 27.10.2025 11:58

Síðan hæðist blaðið að Trump. Reagan hafi vitað að tollar væru skattar en Trump láti eins og þeir séu greiddir af útlendingum.

Lesa meira

Niinistö um uppátæki Pútins - 26.10.2025 10:20

„Ég leit snöggt í kringum mig á þá sem sátu við borðið og... komst að þeirri niðurstöðu að áminningin væri sérstaklega ætluð mér. Já, Finnland var þá stórhertogadæmi Rússlands.“

Lesa meira

Aðkreppt ríkisstjórn - 25.10.2025 11:33

Það er í raun óskiljanlegt að talsmenn ríkisstjórnarinnar á Facebook skuli taka þann pól í hæðina að best sé fyrir stjórnina að tala niður þann vanda sem hún á við er að etja.

Lesa meira

Mistök utanríkisráðherra - 24.10.2025 10:15

Það eru mistök hjá utanríkisráðherra að tengja saman stefnu ríkisins í öryggis- og varnarmálum sem á að móta með það í huga að skapa víðtæka sátt og landvinningastefnu eigin ráðuneytis innan stjórnarráðsins.

Lesa meira

Úrlausn í stað slagorða - 23.10.2025 14:31

Verkefnin sem við blasa verða ekki leyst með frösum eða slagorðum. Á því tæpa ári sem Kristrún Frostadóttir hefur setið í embætti forsætisráðherra hlýtur hún að hafa áttað sig á því.

Lesa meira

Þráteflið um Úkraínu - 22.10.2025 9:30

Svo virðist sem Pútin telji Trump handbendi sitt í stríðinu við Úkraínu. Fáeinar vikur eru þó frá því að Trump lýsti Rússum sem pappírstígrisdýri og hvatti Úkraínumenn til að sigra í stríðinu. 

Lesa meira

Vandi barnamálaráðherra - 21.10.2025 10:13

Guðmundur Ingi lét sér nægja að endurtaka í sífellu væntingar sínar vegna Gunnarsholts þótt fyrirspurnir þingmannanna sneru einkum að afstöðu hans til að úrræða væri leitað erlendis. 

Lesa meira

Þýski sjóherinn á N-Atlantshafi - 20.10.2025 13:01

Þessi sókn Þjóðverja út á Norður-Atlantshaf er einsdæmi á friðartímum og sýnir enn og aftur hve mikil áhersla er á alhliða fælingarmátt gagnvart Rússum.

Lesa meira

Sigurður Ingi stígur til hliðar - 19.10.2025 12:13

Í formannstíð Sigurðar Inga náði Framsóknarflokkurinn mestu fylgi í kosningunum 2021, 17,3%, undir kjörorðinu: Er ekki bara best að kjósa Framsókn.

Lesa meira

Halla kemur heim frá Kína - 18.10.2025 11:31

Frásagnirnar af Kínaferð Höllu eru að nokkru eins og frá öðrum hnetti þegar farið er hástemmdum orðum um gildi samræðna og samstarfs.

Lesa meira

Vegið að frjálsri fjölmiðlun - 17.10.2025 9:59

Dregið skal í efa að sífellt meira pólitískt og fjárhagslegt dekur við ríkisútvarpið sé til þess fallið að styrkja fréttamiðlun á landsbyggðinni.

Lesa meira

Falleinkunn vegna bensínstöðvalóða - 16.10.2025 11:13

Þarna birtist klassísk lýsing á því þegar geðþótti valdsmanna ræður og þeir hafa öll hlutlæg viðmið að engu. Þetta kann að teljast lögmætt í stjórnsýslu Reykjavíkurborgar.

Lesa meira

Sigmundur Davíð vill símtal við Trump - 15.10.2025 12:01

Ætla má af þessari undarlegu uppákomu að formanni Miðflokksins hafi verið falið af landsþingi flokks síns að knýja forsætisráðherra til að ná tali við Trump í síma.

Lesa meira

Orðspor ferðamannalandsins - 14.10.2025 11:40

Það má því segja að skammt sé öfganna á milli í sama breska blaðinu um Ísland sem ferðamannaland. Tilefni neikvæðu greinarinnar nú er fall flugfélagsins Play. 

Lesa meira

Endurkoma gíslanna - Trump fagnað - 13.10.2025 14:13

Líkti þingforsetinn Trump við Kýros mikla, fyrsta konung Persaveldis og stofnanda þess. Sagði Ohana Ísraela myndu minnast Trumps um aldir, hann væri colossus- mikilmenni -  heimurinn þyrfti á fleiri Trumpum að halda!

Lesa meira

ETIAS og tímaskekkja utanríkisráðuneytisins - 12.10.2025 10:38

Þessi mál eru einfaldlega ekki viðfangsefni utanríkisráðuneyta heldur dómsmála- eða innanríkisráðherra. No-borders-stefna íslenska utanríkisráðuneytisins er óskiljanleg tímaskekkja.

Lesa meira

Kristrún samdi illa af sér - 11.10.2025 10:31

Því miður skýrist æ betur þegar reynir á framkvæmd stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að forsætisráðherra samdi af sér við gerð hans. 

Lesa meira

Lög í þágu lýðræðis - 10.10.2025 16:30

Fram komu upplýsandi og að nokkru uggvekjandi sjónarmið um áfallaþol okkar samfélags í samanburði við það hvernig um þessi mál er rætt til dæmis í háskólasamfélögum og á æðstu stöðum stjórnsýslunnar annars staðar á Norðurlöndunum.

Lesa meira

Trump-friður á Gaza - 9.10.2025 10:02

Það sannast enn á þeirri stöðu sem nú hefur skapast á Gaza hve slagkraftur Trumps og Bandaríkjamanna er mikill. Óvenjulegir starfshættir Trumps brjóta upp gömul mynstur og skapa þannig forsendur fyrir nýjar lausnir. 

Lesa meira

Fer tæknilestin fer fram hjá okkur? - 8.10.2025 12:22

Arnþór sagði kapphlaup vitvélanna hafið og heiminum yrði aftur skipt upp í „þróunarríki“ sem sætu miðalaus eftir á brautarpallinum og lönd sem fengju sæti í tæknilestinni sem lögð væri af stað.

Lesa meira

Varaformaður í villu - 7.10.2025 10:26

Frumvarpið sem kennt er við bókun 35 hróflar ekki á nokkurn hátt við bókuninni. Í frumvarpinu felst breyting á lögum sem alþingi setur og getur ávallt breytt.

Lesa meira

Rýni vegna þjóðaröryggis - 6.10.2025 12:19

Það er í raun löngu tímabært að setja heildarlög um þetta efni til að veita íslenskum yfirvöldum sambærilegar heimildir og gilda í samstarfs- og viðskiptalöndum.

Lesa meira

Vegna deilna um listamannalaun - 5.10.2025 11:30

Það hefur enn sannast á umræðum liðinna daga að seint verður friður um þetta kerfi, hvorki um tilvist þess né um hverjir teljist verðugir styrk- eða launþegar.

Lesa meira

Heimir Már peppar Flokk fólksins - 4.10.2025 11:25

Það varð ekki til þess að hækka risið á stjórnmálaumræðum í landinu að samfylkingarmaðurinn Heimir Már Pétursson hætti á Stöð 2 og tók að sér að stjórna Flokki fólksins og annast fjölmiðlamál hans.

Lesa meira

Hvorki stríð né friður - 3.10.2025 11:15

Þessi áhugi og vaxandi þekking á þeim viðfangsefnum sem við er að etja í alþjóða- og öryggismálum endurspeglar mjög það sem birtist í fréttum frá degi til dags.

Lesa meira

Vantraust Kristrúnar á Degi B. skýrist - 2.10.2025 11:11

Engin skýring hefur fengist á þessari neikvæðu afstöðu flokksformannsins. Hún hlýtur að vera reist á reynslu Kristrúnar af því að starfa með Degi B. innan Samfylkingarinnar.

Lesa meira

Bjargvættur frá Íslandi - 1.10.2025 13:08

Í Kastljósinu sagði Birgir Þórarinsson sína hlið á málinu, líklega af meiri hógværð en efni standa til miðað við frásögn ísraelska fjölmiðilsins.

Lesa meira