Dagbók: 2025

Loðin stækkunarsvör ESB - 16.1.2025 10:03

Ríkisstjórn Íslands kemst ekki upp með tvískinnunginn í orðalagi stjórnarsáttmálans, að láta eins og um framhald aðildarviðræðna sé að ræða. Ætlar stjórnin að bera umsóknina frá 2009 undir þjóðaratkvæði eða umsókn sem tekur mið af stöðu mála árið 2027?

Lesa meira

Kokhraustur sendiherra Kína - 15.1.2025 11:42

Kínverski sendiherrann sér nú tækifæri til áhrifa á Samfylkingarstjórnina. Drýgindalegur tónninn og hálfsannleikurinn í viðtalinu við Morgunblaðið bendir til þess.

Lesa meira

Máttvana stjórnkerfi borgarinnar - 14.1.2025 11:18

Þess eru dæmi að stjórnkerfi sveitarfélaga hrynji einfaldlega saman vegna óhæfra einstaklinga sem leiða þau hvort heldur sem kjörnir fulltrúar eða opinberir starfsmenn. Margt bendir því miður til þess að Reykjavíkurborg sé á þessari vegferð.

Lesa meira

Blásið til landsfundar - 13.1.2025 10:53

Í Sjálfstæðisflokknum verður ekki hafður sami háttur á og í Samfylkingunni þar sem tómarúmið á toppnum var orðið svo mikið eftir eyðimörkugöngu í um það bil áratug að Kristrún Frostadóttir var án kosninga krýnd formaður flokksins.

Lesa meira

Fáviska borgarstjóra - 12.1.2025 10:43

Hitt er síðan bábilja að það yrði til þess að skaða Öskuhlíðina að grisja þennan skóg sem jafnan er mannlaus og opna svæðið þess í stað fyrir birtu og mannvist með nýjum gróðri og aðstöðu til útiveru.

Lesa meira

Trump og ESB-aðildarbröltið - 11.1.2025 10:48

Nú er greinilega von norskra ESB-aðildarsinna að ESB-brölt ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur og orð Trumps verði vatn á myllu málstaðar þeirra í Noregi. 

Lesa meira

Álfabakkahúsið er minnisvarði - 10.1.2025 10:41

Ákvarðanir í þessu máli hafa að sjálfsögðu verið teknar af æðstu stjórnendum Reykjavíkurborgar undir forystu borgarstjóra. 

Lesa meira

Trump veldur uppnámi á Grænlandi - 9.1.2025 10:25

Staðreynd er að öryggis Grænlands verður aldrei gætt á fullnægjandi hátt án þess að aðstaða til þess sé hér á landi. Hafnir og flugvellir hér gegna lykilhlutverki fyrir hvern þann sem telur öryggi sínu ógnað vegna þess sem gerist á Grænlandi.

Lesa meira

Ekkert „sýndarsamráð“ um sparnð - 8.1.2025 9:46

Líklegt er að stjórnarflokkarnir velji þingmenn í þriggja manna hóp greinenda. Með því yrði tryggt að kjósendur gætu kallað þá til ábyrgðar auk þess sem innan þingflokka stjórnarinnar yrðu málsvarar fyrir tillögunum.

Lesa meira

Skipulag gegn dagsbirtu - 7.1.2025 9:31

Dagsbirtan á undir högg að sækja í nýbyggingum í Reykjavík á meðan meirihluti borgarstjórnar breytir ekki um stefnu í skipulagsmálum. 

Lesa meira

Söguleg ákvörðun Bjarna - 6.1.2025 14:42

Stjórnmálaumræðurnar taka á sig annan svip á Íslandi vegna ákvörðunar Bjarna Benediktssonar. Hann hefur verið þungamiðja þessara umræðna um árabil.

Lesa meira

Þungt regluverk kosninga - 5.1.2025 10:36

Þessa skipan á undirbúningi þess að alþingismenn segi lokaorðið um hvort þeir séu löglega kjörnir má segja dæmigerða fyrir regluverkið sem hvarvetna er innleitt í þeim yfirlýsta tilgangi að bæta stjórnarhætti.

Lesa meira

Snyder um Trump og Musk - 4.1.2025 10:39

„Trump er litli karlinn og Musk er stóri karlinn þegar litið er á raunveruleg fjárráð. Ef ég væri vinur Trumps myndi ég hafa áhyggjur af því. Ég held að við ofmetum Trump og vanmetum Musk,“ segir Timothy Sneyder

Lesa meira

Flokki lýst sem formannsmöppu - 3.1.2025 10:23

Ef ekkert er flokksstarfið til hvaða hluta renna þá opinberu fjármunirnir? Þessari spurningu ætti formaður Flokks fólksins að svara.

Lesa meira

Ríkisstjórnin boðar hagsýni - 2.1.2025 10:29

Eigi að ná árangri við að minnka umsvif ríkisins verður samhent ríkisstjórn að móta slíkar tillögur. Það var ekki gert við stjórnarmyndunina og nú er ætlunin að setja málið í samráðsgátt,

Lesa meira

Áramótaávörp hér og þar - 1.1.2025 10:35

Það ætti að marka ríkisútvarpinu og ekki síst fréttastofu þess ný viðmið um fréttir á stórhátíðisdögum í samræmi við þann anda sem þá setur mestan svip á hug landsmanna.

Lesa meira