Dagbók: 2025
Orð án ákvarðana um varnarmál
Hér hefur ekkert slíkt skilvirkt úrræði verið boðað. Við erum enn langt á eftir öðrum í öryggismálum og utanríkisráðherra ræðir þau aðeins almennum orðum.
Lesa meiraFlugferð í myndum
„Tiltekt“ Jóhanns Páls og Sigurjón
Svarið kallar á spurningu um hvort ráðherrann sé andvígur þeirri skipan loftslagsmála sem alþingi samþykkti í mars 2020. Er hann sammála Sigurjóni en situr nauðugur uppi með orðinn hlut?
Lesa meiraBeitarland – endurheimt votlendis
Einkennilegt er að ekki skuli minnst á beitarland í þessu sambandi. Rannsóknir á bindingu þess standa alls ekki að baki rannsóknum á bindingu votlendis.
Lesa meiraBakdyramegin í Brussel
Það hefur enginn verið með hugann við bakdyr Brussel aðrir en Viðreisnarfólkið því að það er komið þar inn, hvað sem Sigmar hrópar.
Lesa meiraDanir kaupa loftvarnakerfi – Íslendingar breyta stjórnkerfi
Hjá Dönum leiðir matið á hættunni til þessarar miklu fjárfestingar til varna gegn loftárásum. Hér leiðir niðurstaðan inn á við til þess að hugað skuli að skipulagi öryggis- og varnarmála innan stjórnarráðsins og stjórnkerfisins.
Lesa meiraESB-tillaga í felum
Það er sem sagt í krafti stjórnmálareynslu utanríkisráðherra sem nýtur ótvíræðrar virðingar forsætisráðherra sem ríkisstjórnin hefur ákveðið að beita klækjastjórnmálum í ESB-málinu á heimavelli.
Lesa meiraÁritanaáhugi utanríkisráðherra
Stefna utanríkisráðuneytisins um stóraukna fjölgun Schengen-áritana til að bæta hag ríkissjóðs minnir á að stjórnvöld á Möltu höfðu lengi tekjur af sölu vegabréfa.
Lesa meiraStøre hélt velli í Noregi
Miðað við hrikalega stöðu Verkamannaflokksins og óvinsældir Støre undir lok árs 2024 er kraftaverki líkast að hann auki nú fylgi sitt í kosningum.
Lesa meiraNý bylgja á landamærin
Hvernig væri, í ljósi reynslunnar, að staldra við og velta fyrir sér öðrum þáttum þessa máls en að brjóta niður afgreiðslukerfið, þann öryggisventil sem löggjafinn hefur sett um þetta efni?
Lesa meiraLéttvægt kosningaglamur
Þegar stjórnmálamenn tala eins og kosningin sé sjálfgefin dyggð – án þess að ræða til hvers hún leiðir – þá vantar kjarnann í lýðræðisumræðuna.
Lesa meiraSauðkindin og byggðafestan
Með úthagabeit sauðfjár er unnt að breyta gróðri í verðmæta afurð án þess að nota áburð eða olíu til fóðurframleiðslunnar.
Lesa meiraBitlaus sjávarútvegur
Koma ætti „fiskvinnslunni úr landi“. Þá þyrfti ekki að „hafa áhyggjur af henni í viðræðum við Evrópusambandið.
Lesa meiraRökþrot í öryggismálum
Það eru einfaldlega engin rök fyrir því að við framseljum vald og afsölum okkur fullveldi með aðild að ESB til að auka öryggi þjóðarinnar.
Lesa meiraÓgöngur ESB-sinna í öryggismálum
Í umræðum um aðild Íslands að Evrópusambandinu hefur athygli nú í fyrsta sinn verið beint sérstaklega að öryggismálum.
Lesa meiraModi brosir í Tianjin
Leiðtogi fjölmennasta lýðræðisríkis heims, Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, heimsótti nú Kína í fyrsta sinn í sjö ár. Hann leiddi Pútin inn í fundarsalinn í Tianjin.
Lesa meiraMinnislykill í óskilum
Nú þegar málin virðast hafa snúist móttakandanum í óhag vill hann kasta ábyrgðinni til baka og benda á þá sem afrituðu gögn á lykilinn og afhentu hann.
Lesa meiraBeit bindur kolefni
Þetta ætti að breyta viðhorfi talsmanna öflugra loftslagsaðgerða til kolefnisbindingar sauðkindarinnar. Sumir þeirra hafa gert hana og framleiðslu lambakjöts að blóraböggli í umræðum um loftslagsmál.
Lesa meiraStraumar útlendingamála
Það er furðulegt að látið sé hér eins og íslenskir stjórnmálamenn og kjósendur hafi getað verið ósnortnir af þessum evrópsku meginstraumum um miðjan síðasta áratug.
Lesa meiraMenntaneistinn í Eyjum
Árangur eða árangursleysi í skólum ræðst ekki af öðru en aðferðunum sem beitt er við kennslu. Aðferðirnar verða að taka mið af nemendahópnum en markmiðið á ávallt að vera það sama: að ná árangri.
Lesa meiraSkortsstefnan og verðbólgan
Þarna þrýstir framkvæmdastjórinn á mjög auman blett í stjórnarsamstarfinu undir forsæti samfylkingarkonunnar Kristrúnar Frostadóttur því að fastheldni í þetta neitunarvald um fjölgun lóða er meginstoð skortsstefnu Samfylkingarinnar í húsnæðismálum.
Lesa meiraÞýski herinn og Ísland
Það er athyglisvert að af hálfu íslenskra stjórnvalda skuli engum áhuga lýst á að Íslendingar verði með skipulegum og metnaðarfullum hætti virkir þátttakendur í byltingunni sem er að verða í öryggisgæslu á Norður-Atlantshafi.
Lesa meiraKommissarar Kristrúnar
Ágúst Ólafur Ágústsson er augljós kommissar Kristrúnar í barna- og menntamálaráðuneytinu. Hann hefur ekki látið sig málefni á verksviði ráðuneytisins varða en hann kann hins vegar að nota augu og eyru í þágu Samfylkingarinnar.
Lesa meiraEinkunnir gerðar að blóraböggli
Umræður um menntamál eiga að vera pólitískari hér. Málaflokkurinn er ekkert einkamál uppeldis- og menntavísindamanna.
Lesa meiraÞrengir að forsætisráðherra
Í þessu ljósi ber það ekki vott um mikla stjórnlist á fyrstu átta mánuðum ríkisstjórnarinnar að forsætisráðherrann sitji með bæði þessi mál í fanginu án þess að ráða neitt við þau.
Lesa meiraFyrst tökum við Ísland síðan....
Von Brusselmanna er að jákvæð afstaða Íslendinga fyrir ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu verði til þess að Norðmenn íhugi sinn gang og sæki í þriðja sinn um aðild að ESB.
Lesa meiraBorgarstjóri og innri endurskoðun
Af frétt Morgunblaðsins nú má álykta að innan meirihluta borgarstjórnar séu hugmyndir um að breyta ráðningarreglum á þann veg að það verði ekki borgarráð heldur borgarstjóri sjálfur sem ráði innri endurskoðanda.
Lesa meiraVaxta- og verðbólgukrísa Kristrúnar
Veruleikinn er ekki í samræmi við óskir forsætisráðherra og hún hefur ekki látið verkin tala. Verðbólga hækkar og vextir hætta að lækka í fyrsta sinn síðan í október í fyrra eftir að Kristrún hefur verið á tánum í átta mánuði.
Lesa meiraRektor tekur ekki samtalið
Nú þegar þetta er skrifað 20. ágúst 2025, réttum tveimur vikum eftir þöggunina í Þjóðminjasafninu, hefur Silja Bára ekki brugðist við fyrirspurnum blaðamanna vegna atviksins.
Lesa meiraBaráttan gegn bílnum
Öll slagorðin vegna borgarlínu eru í anda þess áróðurs sem hér var rekinn fyrir austurþýsku Trabant-bílunum á sínum tíma undir slagorðinu: Skynsemin ræður!
Lesa meiraKubbað í kennaranámi
Þá grunaði mig að kennaranám og viðhorf fræðimanna til þess hvernig helst mætti stuðla að árangri í námi hefði fjarlægst það sem ég leit á sem veruleika í samfélagi okkar.
Lesa meiraSérregla fyrir 200 mílurnar
Áhugaleysi ESB-aðildarsinna á raunverulegri sérreglu fyrir Ísland í sjávarútvegsmálum stafar af því að henni yrði strax hafnað, aðlögunarviðræður við ESB yrðu tilgangslausar.
Lesa meiraToppfundir nú og þá
Þegar rennt er yfir fyrirsagnir frétta og fréttaskýringa eftir Alaskafundinn blasir sú skoðun við lesandanum að Pútin komi með pálmann í höndunum frá honum.
Lesa meiraÖrlög Úkraínu í húfi
Fundurinn í Alaska verður kannski aðeins fjölmiðlasýning tveggja karla á áttræðisaldri sem vilja minna heiminn á að þeir séu enn karlar í krapinu?
Lesa meiraInnri sundrung ógnar lýðræði
David Betz telur að innan samfélaganna hafi myndast hópar skilgreindir af kynþætti sínum, trúarbrögðum, þjóðerni eða menningarlegum uppruna sem setji eigin hagsmuni í forgang, á kostnað sameiginlegra hagsmuna.
Lesa meiraESB-umsókn um undanþágur er dauðadæmd
Sé diplómatíska umbúnaðinum sleppt þýddi þessi boðskapur ESB og þýðir enn þann dag í dag: það er ekki unnt að semja um varanlega undanþágu frá neinu.
Lesa meiraVopnasölubann Merz
Gagnrýni á Merz fyrir að bregðast trausti Ísraela sprettur ekki síst af djúpstæðum tilfinningum í þýsku þjóðarsálinni. Þá er hann sakaður um skort á samráði við töku ákvörðunarinnar.
Lesa meiraÍsland með paradísareyjum
Amanda Statham mælir með september á Íslandi. Hún segir að sumum kunni að þykja það úr leið að nefna Ísland meðal paradísareyja en vinsældir þess aukist mikið.
Lesa meiraÚtgerðin á Möltu
Reglan er fyrst og fremst félags- og umhverfispólitísk ráðstöfun til að verja litla, brothætta atvinnugrein, ekki til að vernda stóran útflutningsdrifinn sjávarútveg eins og á Íslandi.
Lesa meiraVitvélin svarar grein Ágústs Ólafs
Þennan texta birti ég ekki aðeins vegna þess að ég er sammála honum heldur til að sýna svart á hvítu hvernig nota má vitvélar í rökræðum um gamalkunn ágreiningsmál.
Lesa meira