Dagbók

Verkfall vegna mistaka - 6.6.2023 10:41

Sé það rétt að þetta sé allt stór misskilningur bæði vegna mistaka í COVID og vegna rangrar hugtakanotkunar verður enn undarlegra en ella að lausn hafi ekki fundist.

Lesa meira

Biðlistaborgin Reykjavík - 5.6.2023 9:01

Í ráðhúsi Reykjavíkur eru þeir kallaðir „teymisstjórn athafnaborgarinnar“ sem raða þeim á biðlista sem hafa áhuga á að láta til sín taka við verklegar framkvæmdir.

Lesa meira

Á sjómannadegi - 4.6.2023 10:25

Reynsla Kanadamanna á þessum árum vakti nokkurn óhug hér. Blundar sá ótti líklega enn hjá þeim sem muna þessar náttúruhamfarir við Atlantshafsströnd Kanada að sama getið gengið yfir þorskstofninn hér.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Spenna á lágspennusvæði - 3.6.2023 7:14

Nú verður dönsk varn­ar­stefna til langs tíma mörkuð í mun meiri sam­vinnu við stjórn­völd í Fær­eyj­um og á Græn­landi en áður hef­ur verið gert.

Lesa meira

Verðbólguslagurinn harðnar - 27.5.2023 22:10

Þrýst­ing­ur á rík­is­sjóð og kraf­an um auk­in rík­is­út­gjöld var mik­il á tíma far­ald­urs­ins. Nú er ljóst að taka þurfti í verðbólgu­brems­una fyrr en gert var. Hjól­in sner­ust of hratt.

Lesa meira

Reykjavíkuryfirlýsing gegn Rússum - 20.5.2023 21:34

Á ár­un­um 1968 og 2021 ríkti von um friðsam­legt sam­starf við Rússa. Nýj­asta yf­ir­lýs­ing­in boðar friðsam­lega, lýðræðis­lega and­spyrnu á stríðstíma án þess að friður sé í aug­sýn.

Lesa meira

Sungið og fundað í Evrópu - 13.5.2023 20:17

Maí má kalla mánuð Evr­ópu þegar litið er til þess hve marg­ir dag­ar í mánuðinum eru helgaðir álf­unni á einn eða ann­an hátt.

Lesa meira

Sjá allar