Dagbók
Veiðigjaldið í nefnd
Kristrún ætti að bjóða Sigurjóni, nefndarformanni sínum og þingmeirihlutans, upp í dans og kanna hvort hún geti fengið hann ofan af andstöðu sinni við að kalla saman fund í nefndinni.
Lesa meiraMisheppnuð verkstjórn
Stóra línan kemur hins vegar frá flokkssystur hennar, Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra. Komi Kristrún í þingsalinn eru áhrifin eins og snædrottning birtist.
Lesa meiraKosið um örlög Gunnars Smára
Deilurnar innan Sósíalistaflokksins snúast um fjárframlög og húsnæðismál. Ný framkvæmdastjórn flokksins hefur kært starfandi gjaldkera og formann Vorstjörnunnar.
Lesa meiraRæður og greinar
Eftir Haag bíður heimavinnan
Að baki ákvörðun evrópsku NATO-ríkjanna og Kanada um stóraukin útgjöld til varnarmála býr þó annað en að gleðja Trump.
Lesa meiraBoðar forystu í öryggismálum
Forsætisráðherra hefur gefið til kynna að áform hennar í þessu efni birtist bæði í „nýrri öryggis- og varnarmálastefnu“ undir forystu utanríkisráðherra og fjármálaáætlun stjórnar sinnar.
Lesa meiraKúvendingin í útlendingamálum
Umræður um útlendingamálin tóku nýja stefnu hér í janúar 2024 þegar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi harðlega niðurlægingu Austurvallar.
Lesa meiraÚtlendingastefna í vindinum
Víðir bar einn einstakling af 19 í brottvísunarhópnum fyrir brjósti. Meðferð upplýsinganna sem hann lak var ekki hlutlaus, heldur markviss, hann vildi stöðva brottvísun síns manns.
Lesa meira