Dagbók

Misheppnuð vantrauststillaga - 21.6.2024 11:55

Þegar lesin er ræða Bergþórs til stuðnings tillögu hans er ljóst að fyrir honum vakti fyrst og síðast að skaprauna þingmönnum Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, stjórnsýsla ráðherra VG vegna hvalveiða var aðeins átylla.

Lesa meira

Harðstjórar hervæðast - 20.6.2024 10:36

Öllum er ljóst að Pútin gerir sér ekki ferð til þessa fátæka harðstjórnarríkis nema vegna þess að hann þarf aðstoð frá Kim til að geta haldið áfram að berjast í Úkraínu.

Lesa meira

Ferðamenn forðast hitann - 19.6.2024 10:10

Af orðum þeirra sem stunda ferðaþjónustu hér á landi má ráða að ferðamenn sem forðast hitann í Evrópu forðist einnig Ísland en leiti hins vegar í vaxandi mæli til annarra norðlægra landa.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Sjálfstæðisbaráttan er eilíf - 15.6.2024 20:23

Sjálf­stæðis­bar­átt­an er ei­líf – á það er jafn­an minnt 17. júní. Ávallt er þörf á að huga að rót­un­um sem gefa bar­átt­unni kraft, þar skipta sag­an og tung­an mestu.

Lesa meira

Um 360 milljónir kjósa á ESB-þing - 8.6.2024 20:28

Nú sýna kann­an­ir að aðeins Sví­ar setja lofts­lags­mál í efsta sæti. Ná­grann­ar Rússa og íbú­ar fleiri ríkja setja varn­ir og ör­yggi sitt efst í spurn­ing­um um kosn­inga­mál.

Lesa meira

Um eðli forsetaembættisins - 1.6.2024 18:31

All­ar til­raun­ir til að telja kjós­end­um trú um að for­seta­embættið sé eitt­hvað annað en það er sam­kvæmt stjórn­lög­um lands­ins eru dæmd­ar til að mis­heppn­ast.

Lesa meira

Eilíf tilvistargæsla - 25.5.2024 20:15

For­seta­kosn­inga­bar­átt­an snýst eðli­lega um hvernig við ætl­um að standa að til­vist og sjálf­stæði þjóðar­inn­ar.

Lesa meira

Sjá allar