Dagbók

Þingmenn vilja lögbrot - 24.5.2022 8:21

Þingmönnum sem tóku ráðherra til bæna vegna þessa á þingi 23. maí eru upphrópanir vegna frétta kærari en löggjafarstarfið sem þeir eru kjörnir til að sinna.

Lesa meira

Einar verður borgarstjóri - 23.5.2022 9:13

Að sjálfsögðu verða formlegu viðræðurnar færðar í málefnalegan búning. Allt stefnir þó í dag til þeirrar áttar að Einar verði borgarstjóri, Dagur B. formaður borgarráðs og Dóra Björt forseti borgarstjórnar. Hvað skyldi Þórdís Lóa fá fyrir sinn snúð?

Lesa meira

Stjórnmálavæðing brottvísana - 22.5.2022 10:05

Þá einkennir málaflokkinn og umræður um hann hve auðvelt er fyrir þá sem sætta sig ekki við lögmæta niðurstöðu að gera málstað sinn að „almenningseign“ með málflutningi í fjölmiðlum.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Sögulegt heillaskref í NATO - 21.5.2022 8:41

NATO-at­b­urðarás­in í Finn­landi og Svíþjóð und­an­farn­ar vik­ur er skóla­bók­ar­dæmi um vel heppnaða fram­kvæmd á flókn­um og viðkvæm­um lýðræðis­leg­um ákvörðunum.

 

Lesa meira

Lífsgæðaþjónusta verði efld - 14.5.2022 12:08

Rann­sókn­ir sýna að með hvers kyns heilsu­tengd­um for­vörn­um má draga úr út­gjöld­um rík­is og sveit­ar­fé­laga og létta jafn­framt und­ir með heil­brigðis­kerf­inu.

 

Lesa meira

Fé- og valdagræði í Kína - 9.5.2022 9:35

Bók um Kína samtímans eftir Desmond Shum

Lesa meira

Upplýsingaóreiða vopn popúlista - 7.5.2022 7:27

Mál­in sem ber hæst á hverj­um stað eru al­mennt staðbund­in. Það er einkum í Reykja­vík þar sem land­spóli­tísk­ar lín­ur eru dregn­ar og leikið eft­ir þeim.

 

 

Lesa meira

Sjá allar