Dagbók

Trump fer í stríð - 22.6.2025 10:39

Eftir að Trump sagðist fresta ákvörðun varðandi Íran sætti hann ámæli á heimavelli fyrir hugleysi: Hann talaði digurbarkalega en þyrði engu þegar á reyndi.

Lesa meira

Uppreisn gegn lýðveldinu - 21.6.2025 10:22

Furðu vekur að ráðherrar í ríkisstjórninni, svo að ekki sé minnst á núverandi forseta alþingis, leggi sig í líma við að þóknast öfgahyggju þessa fólks.

Lesa meira

Kristrún boðar nýja gjaldtöku - 20.6.2025 10:18

Í svörum ráðherrans birtist ekki vilji til að taka mark á rökstuddri gagnrýni fundarmanna og annarra á þetta gjaldtökuæði heldur sló forsætisráðherra í og boðaði höfuðborgargjald á heitt vatn.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Boðar forystu í öryggismálum - 21.6.2025 15:17

For­sæt­is­ráðherra hef­ur gefið til kynna að áform henn­ar í þessu efni birt­ist bæði í „nýrri ör­ygg­is- og varn­ar­mála­stefnu“ und­ir for­ystu ut­an­rík­is­ráðherra og fjár­mála­áætl­un stjórn­ar sinn­ar.

Lesa meira

Kúvendingin í útlendingamálum - 14.6.2025 20:18

Umræður um út­lend­inga­mál­in tóku nýja stefnu hér í janú­ar 2024 þegar Bjarni Bene­dikts­son, formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, gagn­rýndi harðlega niður­læg­ingu Aust­ur­vall­ar.

Lesa meira

Útlendingastefna í vindinum - 7.6.2025 19:53

Víðir bar einn ein­stak­ling af 19 í brott­vís­un­ar­hópn­um fyr­ir brjósti. Meðferð upp­lýs­ing­anna sem hann lak var ekki hlut­laus, held­ur mark­viss, hann vildi stöðva brott­vís­un síns manns.

Lesa meira

Varnartengd verkefni í forgang - 31.5.2025 20:11

For­sæt­is­ráðherra lýsti vilja til þess að Ísland tæki virk­an þátt og veitti jafn­vel for­ystu í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um. Áhersla yrði lögð á að efla viðbúnað og fjár­festa í varn­artengd­um innviðum.

Lesa meira

Sjá allar