Dagbók

Viðreisn forðast að boða ESB-aðild - 27.1.2020 9:06

Ætli Viðreisn að halda sig við ESB-aðildarstefnuna ætti flokkurinn að boða hana á málefnalegan hátt og með rökum sem höfða til íslenskra kjósenda.

Lesa meira

Kína bar hæst í Davos - 26.1.2020 10:08

Kína er of stórt og sækir of hratt fram til að unnt sé að ganga fram hjá landinu í þágu Bandaríkjanna.

Lesa meira

Prófessor Stefán og vofa Friedmans í Eflingu - 25.1.2020 10:26

Til að gefa baráttu sinni fræðilegt yfirbragð réðu sósíalistar í Eflingu Stefán Ólafsson prófessor í hlutastarf hjá sér.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Kínverskar risaframkvæmdir og umbreyting orkugjafa - 24.1.2020 11:55

Íslend­ing­ar hafa ekki farið var­hluta af áhuga Kín­verja á að virkja end­ur­nýj­an­lega orku­gjafa.

Lesa meira

Spennustig hækkar í austri, norðri og vestri - 10.1.2020 11:46

Bylgj­an frá inn­limun Krímskaga nær hingað úr austri en fyr­ir vest­an og norðan eru einnig breyt­ing­ar sem krefjast stig­magn­andi viðbragða.

Lesa meira

Samið við Breta á nýjum grunni - 27.12.2019 14:11

Íslend­ing­ar eiga aðild að sam­eig­in­lega EES-markaðnum. Bret­ar vilja fríversl­un­ar­samn­ing. Á þessu tvennu er grund­vall­armun­ur.

Lesa meira

Samherjamenn afla sér kvóta í Namibíu - 14.12.2019 18:11

Bókin Eftir að fela - á slóð Samherja í Afríku. Eft­ir Helga Selj­an, Aðal­stein Kjart­ans­son og Stefán Aðal­stein Drengs­son. Vaka-Helga­fell, 2019. Kilja, 356 bls.

Lesa meira

Sjá allar