Dagbók
Trump fer í stríð
Eftir að Trump sagðist fresta ákvörðun varðandi Íran sætti hann ámæli á heimavelli fyrir hugleysi: Hann talaði digurbarkalega en þyrði engu þegar á reyndi.
Lesa meiraUppreisn gegn lýðveldinu
Furðu vekur að ráðherrar í ríkisstjórninni, svo að ekki sé minnst á núverandi forseta alþingis, leggi sig í líma við að þóknast öfgahyggju þessa fólks.
Lesa meiraKristrún boðar nýja gjaldtöku
Í svörum ráðherrans birtist ekki vilji til að taka mark á rökstuddri gagnrýni fundarmanna og annarra á þetta gjaldtökuæði heldur sló forsætisráðherra í og boðaði höfuðborgargjald á heitt vatn.
Lesa meiraRæður og greinar
Boðar forystu í öryggismálum
Forsætisráðherra hefur gefið til kynna að áform hennar í þessu efni birtist bæði í „nýrri öryggis- og varnarmálastefnu“ undir forystu utanríkisráðherra og fjármálaáætlun stjórnar sinnar.
Lesa meiraKúvendingin í útlendingamálum
Umræður um útlendingamálin tóku nýja stefnu hér í janúar 2024 þegar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi harðlega niðurlægingu Austurvallar.
Lesa meiraÚtlendingastefna í vindinum
Víðir bar einn einstakling af 19 í brottvísunarhópnum fyrir brjósti. Meðferð upplýsinganna sem hann lak var ekki hlutlaus, heldur markviss, hann vildi stöðva brottvísun síns manns.
Lesa meiraVarnartengd verkefni í forgang
Forsætisráðherra lýsti vilja til þess að Ísland tæki virkan þátt og veitti jafnvel forystu í öryggis- og varnarmálum. Áhersla yrði lögð á að efla viðbúnað og fjárfesta í varnartengdum innviðum.
Lesa meira