Dagbók

Lýðræði eða handvalið framboð - 21.10.2024 9:36

Hér er Miðflokkurinn á stigi „sterka mannsins“ sem telur sig til dæmis hafa umboð til að handvelja á framboðslistana. Samfylkingin ber sama svip.


Lesa meira

Vinstrið að hverfa - 20.10.2024 10:43

Raunar hafa undanfarin sjö ár leitt til þess að enginn flokkur telur samstarf við VG koma til álita. Flokkurinn og stefnumál hans hafa gengið sér til húðar. 

Lesa meira

Raunsæi forsætisráðherra - 19.10.2024 10:33

Ræða forsætisráðherra var í algjörri andstöðu við kenninguna sem lögð var til grundvallar við upphaf Hringborðs norðurslóða fyrir 11 árum. 

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Eldskírn nýs forseta - 19.10.2024 15:49

Fum­laus fram­ganga Höllu Tóm­as­dótt­ur for­seta Íslands í viku djúp­stæðra póli­tískra átaka og um­skipta hef­ur styrkt stöðu henn­ar.

Lesa meira

Tilraunastofa á Bessastöðum - 17.10.2024 15:36

Umsögn: Þjóðin og valdið – fjöl­miðlalög­in og Ices­a­ve ★★★·· Eft­ir Ólaf Ragn­ar Gríms­son. Innb. 367 bls., mynd­ir, nafna­skrá. Útg. Mál og menn­ing, Rvk. 2024

Lesa meira

Faggilding gegn kyrrstöðu - 12.10.2024 9:15

Sé svig­rúm til ný­sköp­un­ar aukið, til dæm­is með fag­gild­ingu til eft­ir­lits á meiri jafn­ingja­grund­velli, verður auðveld­ara að laða yngra fólk til að stunda land­búnað.

Lesa meira

Ólafur Ragnar á ystu nöf - 5.10.2024 18:16

Orð hans um eig­in af­rek og um­mæli um ein­stak­linga í bók­inni sýna að hon­um hætt­ir til að ganga lengra en góðu hófi gegn­ir.


Lesa meira

Sjá allar