Dagbók

Þvermóðska, heift, dómgreindarleysi - 11.7.2025 16:03

Ofbeldi af þessu tagi dregur dilk á eftir sér og mótar allt viðhorf til þvermóðsku Kristrúnar Frostadóttur, heiftar Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur og dómgreindarleysis Ingu Sæland.

Lesa meira

Leiðarlok á alþingi? - 10.7.2025 9:59

Forsætisráðherra og stjórnarflokkarnir geta staðið í vegi fyrir samkomulagi á alþingi um hækkun veiðigjaldsins – en hvers vegna? Pólitísk skemmdarfýsn? Óvild í garð einstakra útgerðarfyrirtækja?

Lesa meira

Macron og Ermarsundsfólkið - 9.7.2025 13:15

Það er alls ekki víst að Macron og Sir Keir nái að semja um að minnka aðdráttarafl Bretlands fyrir ólöglega innflytjendur. 

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Endurheimt náttúruveraldarinnar - 10.7.2025 9:13

Hér gef ég þessari bók fimm stjörnur. Hún á vissulega erindi til þeirra sem er annt um lífið á jörðinni okkar. Ég minnist einnig þýðandans, Magnúsar Þórs Hafsteinssonar sem fórst 30. júní.

Lesa meira

Netöryggisógnir og njósnir Kínverja - 5.7.2025 13:34

Netör­ygg­is­sveit­in bend­ir á ógn­ar­hópa sem eru tald­ir tengj­ast Kína og beita mjög þróuðum aðferðum til að njósna og valda skaða í net­heim­um.

Lesa meira

Eftir Haag bíður heimavinnan - 28.6.2025 20:27

Að baki ákvörðun evr­ópsku NATO-ríkj­anna og Kan­ada um stór­auk­in út­gjöld til varn­ar­mála býr þó annað en að gleðja Trump.

Lesa meira

Boðar forystu í öryggismálum - 21.6.2025 15:17

For­sæt­is­ráðherra hef­ur gefið til kynna að áform henn­ar í þessu efni birt­ist bæði í „nýrri ör­ygg­is- og varn­ar­mála­stefnu“ und­ir for­ystu ut­an­rík­is­ráðherra og fjár­mála­áætl­un stjórn­ar sinn­ar.

Lesa meira

Sjá allar