Dagbók

Föstudagurinn langi - 18.4.2025 11:13

Nokkrar myndir 

Lesa meira

Flaustur verkstjórnar Kristrúnar - 17.4.2025 12:27

Síðan hefur komið í ljós að flaustur ræður meira en forsjá við gerð lykilfrumvarpa sem eru smíðuð af ráðherrum ríkisstjórnarinnar en ekki endurflutt eins og þorri frumvarpanna á þingmálaskránni.

Lesa meira

Vegið að námsárangri - 16.4.2025 10:06

Alþingismenn verða sjálfir að taka afstöðu til þeirra meginatriða sem fylgja skal við innritun nemenda í framhaldsskóla á öðrum grundvelli en námsárangri.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Ríkisstjórnin boðar afkomubrest - 12.4.2025 17:35

Gagn­rýn­end­ur vinnu­bragða ráðherr­ans eru þó helst tals­menn sveit­ar­fé­laga og at­vinnu­fyr­ir­tækja sem ótt­ast al­menn­an af­komu­brest vegna rík­is­stjórn­ar­inn­ar.

Lesa meira

Um harmleik samtímans - 10.4.2025 18:37

Umsögn um bók: Í sama straum­inn – Stríð Pútíns gegn kon­um ★★★★★ Eft­ir Sofi Oksan­en. Erla Elías­dótt­ir Völu­dótt­ir þýddi. Mál og menn­ing, 2025. Kilja, 280 bls.

Lesa meira

Umræður um varnir taka flugið - 5.4.2025 18:12

Hugs­an­lega réð til­lit til VG og varn­ar­leys­is­stefnu flokks­ins miklu um þögn stjórn­valda um ör­ygg­is- og varn­ar­mál frá 2017.

Lesa meira

Flýtimeðferð Viðreisnarráðherra - 29.3.2025 18:25

At­hygli vek­ur að þríeykið sem rak Ásthildi Lóu skyldi ekki standa að kynn­ingu þessa stóra auðlinda­máls rík­is­stjórn­ar­inn­ar held­ur aðeins tveir fagráðherr­ar Viðreisn­ar.

Lesa meira

Sjá allar