Dagbók

Grunnskóli án námsmats - 27.7.2024 10:55

Heimasmíðað tól til námsmats er ekki til þess fallið að efla samkeppnishæfni þjóðarinnar eða opna Íslendingum ný tækifæri og leiðir. 

Lesa meira

Hæsta öryggisstig í París - 26.7.2024 10:07

Ákvörðunin um að setja leikana án sérstakrar öryggisgæslu við innganga á leikvang skapar áður óþekkt verkefni fyrir þá sem gæta öryggis íþróttamanna og áhorfenda.

Lesa meira

Íslendingar í fremstu röð í Bayreuth - 25.7.2024 10:09

Andrúmsloftið á Bayreuth-hátíðinni og í kringum hana minnti mig á setningarhátíðir Ólympíuleikanna í Atlanta og Sydney. 

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Hvassahraunsvöllur úr myndinni - 20.7.2024 18:30

Flug­vall­ar­málið stend­ur nú þannig að Icelanda­ir blæs á völl í Hvassa­hrauni en Reykja­vík­ur­borg skirrist við að fara að ör­ygg­is­regl­um í þágu Reykja­vík­ur­flug­vall­ar.

Lesa meira

Fjarar hratt undan Joe Biden - 13.7.2024 22:36

Joe Biden er greini­lega svo brugðið vegna ald­urs að hann hef­ur ekki krafta til að gegna embætti for­seta Banda­ríkj­anna í fjög­ur ár þótt svo ólík­lega færi að hann næði kjöri.

Lesa meira

Norrænu ríkin öll á 75 ára NATO-toppfundi - 6.7.2024 21:46

Til að varn­aráætlan­ir á N-Atlants­hafi séu trú­verðugar er þörf fyr­ir viðbúnað af marg­vís­legu tagi hér. Um eðli hans og fram­lag okk­ar verður að ræða að ís­lensku frum­kvæði.

Lesa meira

Þingtíðindi gefin Alþingi - 4.7.2024 18:47

Í dag (4. júlí) var athöfn í Alþingishúsinu í boði forsætisnefndar þingsins þegar við systkinin afhentum Alþingi til eignar og varðveislu Alþingistíðindi 1845 til 1971 sem hafa verið í eigu þriggja þingforseta.

Lesa meira

Sjá allar