Dagbók

Vandinn er í breska þinghúsinu - 16.1.2019 10:50

Innan og utan Bretlands er réttilega spurt: Hvað vill breska þingið? Það er ekki nóg að þingmenn segi nei og viti svo ekki hvað við tekur.

Lesa meira

Brexit: varnaglinn veldur vandræðum - 15.1.2019 11:46

Nafnorðið „þrautavari“ er skrýtið á íslensku og einnig sem þýðing á backstop – nærtækara er að tala um öryggisnet eins og Frakkar eða varnagla.

Lesa meira

Brexit-úrslitastund nálgast - 14.1.2019 11:21

Nú er boðuð atkvæðagreiðsla um Brexit-skilnaðarsamkomulagið í neðri deildinni þriðjudaginn 15. janúar. Enn er því spáð að tillaga May verði felld.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Náið samstarf Bandaríkjanna og Íslands staðfest - 11.1.2019 19:00

Öryggis- og varnarmálin setja að nýju sterkan svip á yfirlýsingar um samstarf ríkisstjórna landanna.

Lesa meira

Þjóðhöfðingjabók - 10.1.2019 18:53

Umsögn um bókina: Þjóðhöfðingjar Íslands, frá upphafi til okkar daga

Lesa meira

Fullveldið, stjórnarskráin og alþjóðasamstarf - 28.12.2018 11:42

Því má velta fyrir sér hvort 25 ára aðild að EES-samningnum hafi leitt til stjórnskipunarvenju.

Lesa meira

Of stór fyrir þjóð í hafti – Jón Gunnarsson - 16.12.2018 20:23

Umsögn um ævisögu Jóns Gunnarssonar eftir Jakob F. Ásgeirsson. Útgefandi: Ugla, 2018. 400 bls.

Lesa meira

Sjá allar