Dagbók
Uppbrotið í München
Það þarf tíma til að melta og bregðast við stórtíðindum af þessu tagi. Fórni Trump-stjórnin Úkraínu og bandamönnum sínum í Evrópu en flaðri þess í stað upp um Pútin og Lavrov.
Lesa meiraBjargvættur Flokks fólksins
Heimir Már hefur mikla reynslu af því að sameina flokka frá því að hann starfaði við hlið Margrétar Frímannsdóttur á sínum tíma. Það er vafalaust einn kostur sem Inga Sæland veltir fyrir sér í hremmingum sínum
Lesa meiraLygi og lágkúra fyrir Ingu
Þetta segir ráðherrann ekki í ógáti heldur af þeim ásetningi að sverta andstæðinga með röngum áburði og lygi. Vörn ráðherra fyrir Ingu Sæland og ríkisstjórnina hæfir lágkúru málstaðarins.
Lesa meiraRæður og greinar
Fyrirboðar umskipta í vörnum
Vægi norðurslóða og N-Atlantshafs vex fyrir heimavarnir Bandaríkjanna dragi þau sig hernaðarlega í hlé í Evrópu til að auka fælingarmátt gegn Kína.
Lesa meiraUm „yfirsjónir“ vegna Ingu Sæland
Átti Kristrún að gera áreiðanleikakönnun á Flokki fólksins við stjórnarmyndunina? Félagasamtökum sem að eigin sögn voru á barmi gjaldþrots hefði verið gengið að þeim vegna oftekinna ríkisstyrkja? Var það meinlaus „yfirsjón“ að gera það ekki?
Lesa meiraKyrrstöðustjórn kemur til þings
Löngu tímabært að þing komi saman, stefnuræða forsætisráðherra verði flutt og kynnt hvaða frumvörp nýir ráðherrar ætla að leggja fyrir þingið.
Lesa meiraTímaskekkja að sýsla við ESB-möppur
Ísland er aldrei nefnt þegar Trump ræðir Grænland en ummæli hans sýna áhuga hans á norðurslóðum.
Lesa meira