Dagbók

Minna sund á Hólmavík og í Laugardal - 24.4.2024 9:11

Það er ekki orkuskortur sem skerðir lífsgæði þeirra sem sækja Laugardalslaugina í Reykjavík eins og þeirra sem búa nú við minni sundþjónustu á Hólmavík.

Lesa meira

Rwanda-lausnin lögfest - 23.4.2024 10:54

Breska stjórnin telur að lögfestingin og flugið með hælisleitendur til Rwanda verði til þess að fæla fólk frá að fara í hættulega sjóferð á alls kyns bátskænum frá Frakklandi til Bretlands. 

Lesa meira

Útlendingadeilur í Samfylkingunni - 22.4.2024 8:56

Kristrún formaður setti fundinn með langri ræðu án þess að minnast einu orði á útlendingamálin eða útskýra hvers vegna hún sparkaði gildandi flokksstefnu út í hafsauga. Ekki eitt orð um málið.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Sýndarkæra frá Svörtu loftum - 22.4.2024 14:52

Seðlabank­inn gegn Sam­herja – eft­ir­för eða eft­ir­lit? ★★★★· Eft­ir Björn Jón Braga­son. 

Lesa meira

Sjálfbær landnýting í sjálfheldu - 20.4.2024 17:44

Því er miður að ekki hef­ur verið farið að til­lög­unni um að lög­festa inn­tak hug­taks­ins sjálf­bær land­nýt­ing og kalla þannig fleiri til þátt­töku í umræðunum. Lesa meira

Ríkisstjórnarflokkarnir með undirtökin - 13.4.2024 22:35

Í þingum­ræðunum 10. apríl skýrðist að í stjórn­ar­and­stöðunni er eng­inn flokk­ur sem hef­ur tveggja kjör­tíma­bila út­hald til sam­starfs um fram­kvæmd stefnu nýju Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.

Lesa meira

Sjá allar