Dagbók
Fullveldi einstaklinga
Nú standa mál enn þannig að annaðhvort taka alþingismenn af skarið og veita íslenskum ríkisborgurum þann rétt sem þeim ber samkvæmt aðildinni að EES eða EFTA-dómstóllinn gefur ríkinu fyrirmæli um það.
Lesa meiraBúrfellslundur í gíslingu
Þegar rætt er um Búrfellslund blasir við að kjörnir fulltrúar, sveitarstjórnarmenn, vilja nýta sér embættismanna- og eftirlitskerfið til að stöðva í allt að 10 ár þjóðhagslega hagkvæma framkvæmd.
Lesa meiraStjórnmálaályktun flokksráðs
Nokkrir punktar og áhersluatriði úr stjórnmálaályktun flokksráðs sjálfstæðismanna frá 31. ágúst 2024.
Lesa meiraRæður og greinar
Gerjun á innri markaðnum
Inn í þessa stóru mynd tengist Ísland vegna aðildar að innri markaðnum og EES. Í skýrslunni segir að laga verði innri markaðinn að breytingum á heimsmyndinni.
Lesa meiraEEA is not an external imposition
Today, the EEA is not viewed as an external imposition but as a framework through which Iceland exercises and enhances its rights.
Lesa meiraDökk sýn á samtímann
Applebaum hvetur lýðræðisríkin til að líta í eigin barm og íhuga sitt ráð að nýju, gömul ráð dugi ekki lengur til að tryggja virðingu fyrir lýðræði, lögum og rétti í heiminum.
Lesa meiraFáfræði leiðir til fordóma
Í áratugi hafa Palestínulögin verið nefnd sem dæmi um að á þessum árum hafi Danir verið alltof værukærir í útlendingamálum.
Lesa meira