Dagbók

Götumyndir frá London - 25.2.2024 11:07

Fjórar myndir frá London

Lesa meira

Laugardagur í London - 24.2.2024 18:14

Mikill mannfjöldi var í miðborg London síðdegis laugardaginn 24. febrúar. Hér eru myndir frá útifundi á Trafalgar-torgi til stuðnings Úkraínumönnum. 

Lesa meira

Átakið í útlendingamálum - 23.2.2024 10:34

Eftir að þessi heildarsýn var birt hafa þeir sem gjarnan vilja ræða annað en það efni sem er til úrlausnar og sýnir hvert stefnir sagt að fyrr hefði átt að taka í taumana.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Tvö ár stríðsglæpa Pútins - 24.2.2024 18:29

Pút­in get­ur ekki um frjálst höfuð strokið utan Rúss­lands vegna hand­töku­skip­un­ar frá alþjóðlega saka­mála­dóm­stóln­um, meðal ann­ars fyr­ir skipu­lögð rán á börn­um.

Lesa meira

Nýr tónn í útlendingaumræðum - 17.2.2024 20:05

Bjarni setti umræður um út­lend­inga­mál í nýj­an far­veg. Tónn­inn sem hann gaf hlaut mik­inn hljóm­grunn. Skoðanir annarra stjórn­mála­manna og al­menn­ings breytt­ust.

Lesa meira

Gildi réttrar greiningar - 10.2.2024 18:27

Hér er eng­inn op­in­ber grein­ing­araðili sem hef­ur þá skyldu að semja skýrslu og gefa stjórn­völd­um og al­menn­ingi viðvar­an­ir varðandi hernaðarlegt ör­yggi.

Lesa meira

Vonir bundnar við kjarasamninga - 3.2.2024 12:14

Þegar rætt er um verðbólg­una og kjara­samn­inga er ekki síður óvissa en vegna jarðeld­anna. Á stjórn­mála­vett­vangi spá auðvitað all­ir í spil­in.

Lesa meira

Sjá allar