Dagbók
Þvermóðska, heift, dómgreindarleysi
Ofbeldi af þessu tagi dregur dilk á eftir sér og mótar allt viðhorf til þvermóðsku Kristrúnar Frostadóttur, heiftar Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur og dómgreindarleysis Ingu Sæland.
Lesa meiraLeiðarlok á alþingi?
Forsætisráðherra og stjórnarflokkarnir geta staðið í vegi fyrir samkomulagi á alþingi um hækkun veiðigjaldsins – en hvers vegna? Pólitísk skemmdarfýsn? Óvild í garð einstakra útgerðarfyrirtækja?
Lesa meiraMacron og Ermarsundsfólkið
Það er alls ekki víst að Macron og Sir Keir nái að semja um að minnka aðdráttarafl Bretlands fyrir ólöglega innflytjendur.
Lesa meiraRæður og greinar
Endurheimt náttúruveraldarinnar
Hér gef ég þessari bók fimm stjörnur. Hún á vissulega erindi til þeirra sem er annt um lífið á jörðinni okkar. Ég minnist einnig þýðandans, Magnúsar Þórs Hafsteinssonar sem fórst 30. júní.
Lesa meiraNetöryggisógnir og njósnir Kínverja
Netöryggissveitin bendir á ógnarhópa sem eru taldir tengjast Kína og beita mjög þróuðum aðferðum til að njósna og valda skaða í netheimum.
Lesa meiraEftir Haag bíður heimavinnan
Að baki ákvörðun evrópsku NATO-ríkjanna og Kanada um stóraukin útgjöld til varnarmála býr þó annað en að gleðja Trump.
Lesa meiraBoðar forystu í öryggismálum
Forsætisráðherra hefur gefið til kynna að áform hennar í þessu efni birtist bæði í „nýrri öryggis- og varnarmálastefnu“ undir forystu utanríkisráðherra og fjármálaáætlun stjórnar sinnar.
Lesa meira