Dagbók

Ósannfærandi leiðari Kolbrúnar - 12.12.2019 10:31

Að breyta þessu hneyksli í Namibíu í vandamál fyrir Sjálfstæðisflokkinn af því að hann hafi „sérstakt dálæti á stórútgerðarmönnum“ er langsótt hjá Kolbrúnu Bergþórsdóttur.

Lesa meira

Helgi Hrafn truflaður á alþingi - 11.12.2019 10:53

Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson hefur farið hamförum gegn þessu máli í ræðum á alþingi. Hann segir um samkomulag ríkis og kirkju frá 1997 „óheiðarlegasti samningur sem ég hef nokkurn tímann vitað af“.

Lesa meira

Tvenn bókmenntaverðlaun Nóbels í dag - 10.12.2019 10:18

Víðar í bókinni Flug nefnir Olga Tokarczuk Ísland og við lesturinn vaknaði spurning um hvort hún hefði komið hingað eða kynnst landi og þjóð af frásögn einhvers af mörg þúsund Pólverjum sem hér hafa dvaldist.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Skráning á viðkvæmu efni - ævisaga Halldórs - 3.12.2019 10:17

Hall­dór Ásgríms­son fædd­ist 8. sept­em­ber 1947 og var því 67 ára að aldri þegar hann andaðist af völd­um hjarta­áfalls 18. maí 2015.

Lesa meira

Varðstaða gegn útþenslu einræðis - 29.11.2019 12:15

Múr­inn táknaði smán komm­ún­ista sem urðu að reisa hann þvert í gegn­um Berlín til að halda fólki nauðugu und­ir ein­ræðis- og fá­tækt­ar­stjórn sinni.

Lesa meira

Reykholtsverkefnið kvatt - 27.11.2019 9:48

Í huga okkar sem stöndum að Snorrastofu ríkir enginn vafi um gildi verkefnisins og lít ég þá bæði til fræðilegs árangurs og fordæmisins sem verkefnið hefur orðið.

Lesa meira

Einar Kárason, Varðberg og ESB - 15.11.2019 8:53

Tvíþætt sam­starfsnet aðild­ar að NATO og EES mynd­ar kjarn­ann í ut­an­rík­is­stefn­unni.

Lesa meira

Sjá allar