Dagbók

Sjálfstæðismenn sigra í Múlaþingi - 22.9.2020 11:54

Miðað við markmið í kosningabaráttunni náðu sjálfstæðismenn einir því marki sem þeir settu sér. Fyrir stjórnmálaskýrendur er þessi niðurstaða athyglisverð.

Lesa meira

Píratismi í skjóli Viðreisnar - 21.9.2020 11:49

Sabine Leskopf, Samfylkingu, forseti borgarstjórnar, hefur ekki stuðning eða vilja til að hindra offors Pírata þegar þeir fara með himinskautum í málflutningi sínum.

Lesa meira

Liðsauki Ingu – brölt Benedikts - 20.9.2020 12:59

Ári fyrir þingkosningar veldur Benedikt Jóhannesson uppnámi meðal fjögurra þingmanna og verðandi varaformanns Viðreisnar.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Mannréttindadómstóll í ólgusjó - 18.9.2020 11:51

Dóm­ar­arn­ir sitja í virki og fara sínu fram inn­an þess og utan. Ný­leg turn­laga bygg­ing dóm­stóls­ins minn­ir á sjálf­stæði hans.

Lesa meira

Trump setur Biden í vörn - 4.9.2020 14:47

Tak­ist Trump að hrekja demó­krata í varn­ar­stöðu af því að þeir styðji upp­lausn­aröfl og rót­tæka aðgerðasinna kann hann að sigra

Lesa meira

Norðurslóðir: lágspenna og stórveldakapphlaup - 21.8.2020 18:34

Þegar nor­ræn­ar yf­ir­lýs­ing­ar um lág­spennu eru lesn­ar kem­ur einnig fram að stór­veldakapp­hlaup kunni að raska ró á svæðinu.

Lesa meira

Norræn samvinna gegn netógnum - 7.8.2020 9:13

All­ar gagnaðgerðir eru viðkvæm­ar og kunna að leiða til hefnda. Skipt­ir höfuðmáli að varn­araðgerðir gegn fjölþátta- og netárás­um séu fjölþjóðleg­ar.

Lesa meira

Sjá allar