Dagbók

Þyrlur og þjóðaröryggi - 27.11.2020 10:07

Sú tilhögun á þyrlurekstrinum sem birtist vegna krafna flugvirkja er algjörlega óviðunandi. Þar er þjóðaröryggi í húfi með lokaábyrgð á forsætisráðherra.

Lesa meira

Í minningu Thorvaldsens - 26.11.2020 10:39

Páfi Thorvaldsens situr uppgefinn í stól sínum eftir þjáningarnar sem hann mátti þola vegna Napóleons. Haft er eftir Thorvaldsen þegar hann leit á lokagerð styttunnar árið 1831: „Þarna var ég líklega of norrænn.“

Lesa meira

Knopf lét ekki Hoover stjórna sér - 25.11.2020 8:18

Þarna er vikið að því kjarnaatriði í orðaskiptum mínum við dr. Ólínu. Það liggur ekkert fyrir um að faðir minn eða önnur íslensk yfirvöld hafi beitt sér gegn útgáfu bóka Laxness í Bandaríkjunum.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Ímynd Íslands og Grænlands - 26.11.2020 10:15

Umsögn um bók Sumarliða R. Ísleifssonar Í fjarska norðurs­ins – Ísland og Græn­land viðhorfs­saga í þúsund ár

Lesa meira

Flókið borgríki - 17.11.2020 10:26

Umsögn um bókina Borgríkið - Reykjavík sem framtíð þjóðar

Eft­ir Magnús Skjöld. Útgef­andi: Há­skól­inn á Bif­röst, 2020. Kilja, 176 bls.

Lesa meira

Sátt en ekki sundrung í Washington - 13.11.2020 15:49

Joe Biden er miðjumaður og ætl­ar að bera græðandi smyrsl á pólitísk sár í Bandaríkjunum.

Lesa meira

Norræn utanríkis- og öryggismál 2020 - íslensk þýðing - 12.11.2020 13:54

Hér birtist íslensk þýðing á skýrslu minni til utanríkisráðherra Norðurlanda. Hún var þýdd eftir að ráðherrarnir höfðu samþykkt að fara að tillögunum 17. september 2020 og eftir umræður um hana á þingi Norðurlandaráðs í október 2020.

Lesa meira

Sjá allar