Dagbók

Biden hefur undirtökin - 23.10.2020 10:08

Ekki er undarlegt að Biden leggi áherslu á „karakter“ þegar hann glímir við Trump og vinni fylgi með því.

Lesa meira

Sérsniðið fyrir Huawei - 22.10.2020 12:16

Hvernig rökstyðja sérfræðingar íslenskra stjórnvalda að allt önnur skilyrði eigi að gilda hér gagnvart Huawei en annars staðar í Evrópu?

Lesa meira

Dagur B. óttast reikningsskil - 21.10.2020 10:15

Sérhagsmunagæsla á kostnað borgarbúa birtist þegar borgarfulltrúi Viðreisnar á forsetastóli borgarstjórnar brýtur á lýðræðislegum rétti borgarstjórnarflokks til að ráða fulltrúa sínum í nefnd.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Útilokun veikasta hlekksins - 16.10.2020 18:36

Grípi ríki ekki til viðeig­andi gagn­ráðstaf­ana eru þau auðveld bráð og unnt að ógna þeim á marg­vís­leg­an hátt.

Lesa meira

Norræn skýrsla sögð marka kaflaskil - 2.10.2020 13:28

Í til­kynn­ingu frá ut­an­rík­is­ráðherra­fund­in­um seg­ir að með skýrsl­unni hefj­ist „nýr kafli nor­rænn­ar sam­vinnu í ut­an­rík­is- og ör­ygg­is­mál­um“.

Lesa meira

Mannréttindadómstóll í ólgusjó - 18.9.2020 11:51

Dóm­ar­arn­ir sitja í virki og fara sínu fram inn­an þess og utan. Ný­leg turn­laga bygg­ing dóm­stóls­ins minn­ir á sjálf­stæði hans.

Lesa meira

Trump setur Biden í vörn - 4.9.2020 14:47

Tak­ist Trump að hrekja demó­krata í varn­ar­stöðu af því að þeir styðji upp­lausn­aröfl og rót­tæka aðgerðasinna kann hann að sigra

Lesa meira

Sjá allar