Dagbók

Sögustund fyrir borgarstjóra - 24.3.2025 12:05

Samfylkingin hélt að Landsvirkjun yrði fjárhagslega vanmáttug vegna Kárahnjúkavirkjunar og borgin myndi axla skuldir vegna þess.  Best væri að selja hlut borgarinnar.

Lesa meira

Dapurleg ráðherraskipti - 23.3.2025 21:56

Ásthildur Lóa yfirgaf Bessastaði um bakdyr og hún afhenti Guðmundi Inga ekki lyklana að ráðuneytinu.

Nýr kafi er að hefjast í sögu ríkisstjórnarinnar og Flokks fólksins.

Lesa meira

Fórnarlamb stjórnarsamstarfsins - 22.3.2025 12:36

Það gleymist að hefði þríeykið valdamikla staðið með henni 20. mars sæti hún enn sem ráðherra. Valkyrjurnar vörðu eigin stöðu.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Yfirráð með lagarökum - 22.3.2025 17:22

Hér er því lýst að alþjóðalög gera smáþjóð með sterk rök að vopni kleift að auka yf­ir­ráðarétt sinn. Gæsla svæðis­ins er vanda­söm.

Lesa meira

Uppvakningur í boði 2027 - 15.3.2025 18:28

Í stjórn­arsátt­mál­an­um má sjá mörg dæmi um að flokk­arn­ir þrír hafi stungið þangað inn gælu­verk­efn­um án þess að fram­kvæmd­in hafi verið hugsuð til enda.

Lesa meira

Á tíma alvörunnar - 8.3.2025 21:51

Íslensk stjórn­völd verða að gæta sín á því að falla ekki í sömu gryfj­una í þessu efni og þau gerðu í út­lend­inga­mál­un­um: að telja sér trú um að eitt­hvað annað eigi við um Ísland.

Lesa meira

Spennandi formannskosningar - 1.3.2025 18:12

Nú verða ekki aðeins kyn­slóðaskipti á for­manns­stóli held­ur verður kona í fyrsta skipti kjör­in til for­mennsku í Sjálf­stæðis­flokkn­um.

Lesa meira

Sjá allar