Dagbók

„Allt þeirra ólán er öðrum að kenna“ - 27.5.2019 7:33

Álitsgjafar Fréttablaðsins hafa skoðun á framgöngu miðflokksmanna og kveður þar við annan tón en í Morgunblaðinu.

Lesa meira

Málþófsmenn í holu - 26.5.2019 11:08

Það er erfiðara að ljúka málþófi en hefja það. Miðflokksmenn hafa farið dýpra núna en svo að hjálparhönd nái niður í holuna til þeirra.

Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn 90 ára - 25.5.2019 11:05

Aldrei hefur verið nein lognmolla í kringum Sjálfstæðisflokkinn. Sama gildir enn þann dag í dag, flokkurinn stendur enn í fremstu röð stjórnmálaflokkanna.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Kirkenes og Finnafjörður - tveir fyrir umskipunarhöfn - 19.5.2019 11:19

Fleiri þættir en verkfræðilegir og fjárhagslegir koma til álita við ákvarðanir um stórframkvæmdir. Þetta á ekki síst við þegar Kínverjar eiga í hlut.

Lesa meira

Hörður Sigurgestsson – minning - 6.5.2019 21:35

Sr. Hjálmar Jónsson jarðsöng Hörð frá Dómkirkjunni.

Lesa meira

Skýrsla vegna vinafélags Múlakots - 3.5.2019 18:51

Vinafélag gamla bæjarins í Múlakoti var stofnað 21. febrúar 2015. Tilgangur þess er að styðja sjálfseignarstofnunina Gamli bærinn í Múlakoti til að endurbæta, varðveita og sjá um rekstur gamla bæjarins í Múlakoti.

Lesa meira

Frá Notre-Dame til Víkurkirkjugarðs - 3.5.2019 10:54

Þetta snert­ir áhuga­menn um Notre-Dame en einnig úr­lausn verk­efna er lúta að menn­ing­ar­arf­in­um hvar sem er.

Lesa meira

Sjá allar