Dagbók

Maðurinn njóti vafans - 21.4.2024 9:59

Byggð um land allt er forsenda þess að gæði lands og sjávar séu nýtt. Á það ekki aðeins við um búskap eða sjósókn heldur einnig nú í vaxandi mæli ferðaþjónustu.

Lesa meira

Minjavernd auglýsir Ólafsdal - 20.4.2024 10:11

Undanfarin ár hefur verið unnið að glæsilegri uppbyggingu í Ólafsdal sunnan Gilsfjarðar. Ólafsdalur er meðal merkustu menningarminjastaða á Vesturlandi og við Breiðafjörð.

Lesa meira

Enginn bilbugur vegna EES - 19.4.2024 10:05

Óþarft er að kenna EES-aðildinni um að nú hafi verið flutt vitlaus vantrauststillaga. Fyrir þinginu liggja mörg mikilvæg mál sem snerta beint íslenska hagsmuni hvað sem líður EES-aðildinni.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Sjálfbær landnýting í sjálfheldu - 20.4.2024 17:44

Því er miður að ekki hef­ur verið farið að til­lög­unni um að lög­festa inn­tak hug­taks­ins sjálf­bær land­nýt­ing og kalla þannig fleiri til þátt­töku í umræðunum. Lesa meira

Ríkisstjórnarflokkarnir með undirtökin - 13.4.2024 22:35

Í þingum­ræðunum 10. apríl skýrðist að í stjórn­ar­and­stöðunni er eng­inn flokk­ur sem hef­ur tveggja kjör­tíma­bila út­hald til sam­starfs um fram­kvæmd stefnu nýju Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.

Lesa meira

Fordæmaleysi einkennir feril Katrínar - 6.4.2024 16:59

Frá því að Katrín Jak­obs­dótt­ir varð for­sæt­is­ráðherra 30. nóv­em­ber 2017 hafa marg­ir for­dæma­laus­ir at­b­urðir gerst í ís­lensk­um stjórn­mál­um.

Lesa meira

Sjá allar