Dagbók

Lært af rakningarreynslu - 20.4.2021 10:03

Standist ekki með vísan til greininga og reynslu að setja alla í sama flokk til að ná tökum á vandanum hljóta yfirvöld að taka mið af því, við landamærin eins og annars staðar

Lesa meira

Vanhæfni RÚV gagnvart Samherja - 19.4.2021 9:52

Atlagan að Sigrúnu Stefánsdóttur sýnir dómgreindarbrest við mat á áhrifum ítaka Samherja. Hvenær leiðir bresturinn til vanhæfni RÚV til að fjalla um málefni Samherja?

Lesa meira

Ísland á grænum lista Breta - 18.4.2021 10:38

Ísland er þar í hópi átta ríkja auk: Ástralíu, Bandaríkjanna, Gíbraltar, Írlands, Ísraels, Möltu og Nýja-Sjálands.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Vopnaglamur og áreiti Rússa - 16.4.2021 16:07

Sér­kenni­legt at­vik varð í sam­skipt­um rúss­neskra og ís­lenskra stjórn­valda í mars 2021. Ber að halda því til haga.

Lesa meira

Ljóslifandi farsóttarsaga - 10.4.2021 14:50

Stíll Gunn­ars Þórs Bjarna­son­ar er lip­ur og hon­um er vel lagið að rekja þræði til ým­issa átta til að bregða upp ljós­lif­andi mynd í huga les­and­ans.

Lesa meira

Litakóðar – frelsi fullbólusettra - 1.4.2021 9:53

Þarna er tæki­færi fyr­ir Norður­landaþjóðirn­ar að láta veru­lega að sér kveða. Al­mennt njóta heil­brigðis­kerfi þeirra virðing­ar á heims­mæli­kv­arða.

Lesa meira

Af jarðeldum og veiru - 27.3.2021 9:54

Göngu­leið var stikuð og skipu­leggja átti sæta­ferðir sem næst gosstað með rút­um úr Grinda­vík ef veirufar­ald­ur­inn leyfði.

Lesa meira

Sjá allar