Dagbók
Föstudagurinn langi
Nokkrar myndir
Lesa meiraFlaustur verkstjórnar Kristrúnar
Síðan hefur komið í ljós að flaustur ræður meira en forsjá við gerð lykilfrumvarpa sem eru smíðuð af ráðherrum ríkisstjórnarinnar en ekki endurflutt eins og þorri frumvarpanna á þingmálaskránni.
Lesa meiraVegið að námsárangri
Alþingismenn verða sjálfir að taka afstöðu til þeirra meginatriða sem fylgja skal við innritun nemenda í framhaldsskóla á öðrum grundvelli en námsárangri.
Lesa meiraRæður og greinar
Ríkisstjórnin boðar afkomubrest
Gagnrýnendur vinnubragða ráðherrans eru þó helst talsmenn sveitarfélaga og atvinnufyrirtækja sem óttast almennan afkomubrest vegna ríkisstjórnarinnar.
Lesa meiraUm harmleik samtímans
Umsögn um bók: Í sama strauminn – Stríð Pútíns gegn konum ★★★★★ Eftir Sofi Oksanen. Erla Elíasdóttir Völudóttir þýddi. Mál og menning, 2025. Kilja, 280 bls.
Lesa meiraUmræður um varnir taka flugið
Hugsanlega réð tillit til VG og varnarleysisstefnu flokksins miklu um þögn stjórnvalda um öryggis- og varnarmál frá 2017.
Lesa meiraFlýtimeðferð Viðreisnarráðherra
Athygli vekur að þríeykið sem rak Ásthildi Lóu skyldi ekki standa að kynningu þessa stóra auðlindamáls ríkisstjórnarinnar heldur aðeins tveir fagráðherrar Viðreisnar.
Lesa meira