Dagbók

Sósíalíska fjórmenningaklíkan gegn samningum - 21.3.2019 9:19

Af orðum Guðbrands má ráða að það hafi ekki verið hagsmunir umbjóðenda hans og samningamanna VR sem hafi ráðið ferðinni að lokum heldur vilji Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, um að segja sig ekki frá fjórmenningaklíkunni.

Lesa meira

Þingmenn sækja að lögreglu - 20.3.2019 12:23

Guðmundur Andri segir við Fréttablaðið að hann hafi aldrei séð prúðmannlegri mótmæli á Austurvelli en þessi á vegum No Borders og tjaldbúanna.

Lesa meira

Rekin af Austurvelli með tjaldið - 19.3.2019 10:32

Það er í samræmi við annað í málflutningi þeirra sem beittu sér fyrir mótmælunum á Austurvelli að hvorki er sagt rétt frá hvers vegna þeim var vísað á brott né því sem sagði hér á þessari síðu í gær.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Baudenbacher dómari og EES/EFTA-stoðin - 8.3.2019 16:47

Umræður um aðild Íslands að EES-svæðinu hafa farið út og suður und­an­farið, því má rifja upp lýs­ingu Bau­den­bachers á eðli EES-sam­starfs­ins.

Lesa meira

Alþjóðastraumar frjálslyndis og forræðishyggju - 22.2.2019 10:33

Má ef til vill draga skil milli þeirra sem aðhyllast frjálslyndi í samskiptum manna og þjóða og hinna sem vilja að forræðishyggja ráði.

Lesa meira

Karólína Lárusdóttir - minning - 16.2.2019 14:10

Karólína var jarðsungin af sr. Karli Sigurbjörnssyni í Hallgrímskirkju föstudaginn 15. febrúar.

Lesa meira

Miðflokkurinn beinir athyglinni að ESB - 8.2.2019 17:47

„Ólíklegt er að efnt verði til baráttufundar 16. júlí 2019 þegar rétt tíu ár verða liðin frá því að alþingi samþykkti ESB-aðildarumsóknina.“

Lesa meira

Sjá allar