Dagbók

Heitar orkuumræður um það sem ekki verður - 25.4.2019 7:18

Nauðsyn þess að bæta flutningskerfi raforku innan lands blasir við öllum sem leiða hugann að raforkumálum en láta ekki stjórnast af einhverju öðru.

Lesa meira

Yfirgnæfandi stuðningur við kjarasamninga - 24.4.2019 20:12

Niðurstöðum samninganna og í atkvæðagreiðslunum ber að fagna. Þær sýna margt. Eitt af því er að láta hrakspámenn ekki setja þjóðfélagið út af sporinu.

Lesa meira

Umskiptingar gegn framsókn - 23.4.2019 10:50

Sigurður Ingi hlýtur að átta sig á að lögfræðilegar álitsgerðir trufla hvorki Sigmund Davíð né Gunnar Braga í þessari aðför þeirra að Framsóknarflokknum.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Yfirráð í orkumálum – hert útlendingalög - 18.4.2019 22:31

Þörf er á meiri umræðum á stjórn­mála­vett­vangi um streng­inn, eign­ar­hald á orku­lind­um og alþjóðaþróun

Lesa meira

Samstaða um sérstöðu Íslands í NATO - 5.4.2019 20:34

Umræður um NATO-aðild­ina eru allt ann­ars eðlis hér. Megin­á­stæðan er að ís­lensk stjórn­völd taka ekki ákv­arðanir um út­gjöld til eig­in herafla.

Lesa meira

Áhrifin frá Krímskaga á Norður-Atlantshafi - 22.3.2019 12:04

Spennu­áhrif­in af rúss­nesku yf­ir­gangs­stefn­unni gagn­vart Úkraínu ná langt út fyr­ir tví­hliða sam­skipti Rússa og Úkraínu­manna.

Lesa meira

Baudenbacher dómari og EES/EFTA-stoðin - 8.3.2019 16:47

Umræður um aðild Íslands að EES-svæðinu hafa farið út og suður und­an­farið, því má rifja upp lýs­ingu Bau­den­bachers á eðli EES-sam­starfs­ins.

Lesa meira

Sjá allar