Dagbók

Valkvíði vegna frambjóðendafjölda - 22.5.2024 9:05

Að velja á milli tólf einstaklinga getur leitt til valkvíða og því fyrr sem honum er vikið til hliðar með ákvörðun þeim mun betra.

Lesa meira

Aðförin að málfræðilegu kynhlutleysi - 21.5.2024 11:04

Á meðan alþingi og þeir sem framfylgja málstefnu þess láta ríkisútvarpið afskiptalaust í þessu efni má líta þannig á að þetta samrýmist opinberri stefnu.

Lesa meira

Varnaðarorð til frambjóðenda - 20.5.2024 10:15

Margir frambjóðendur tala undarlega um stöðu Íslands á alþjóðavettvangi, annaðhvort vegna vanþekkingar eða fyrir þeim vakir beinlínis að villa um fyrir kjósendum.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Varað við lélegri lagasmíð - 22.5.2024 16:36

Umsögn um bókina Mín eigin lög eftir Hauk Arnþórsson

Lesa meira

Bjástrað við bensínstöðvalóðir - 18.5.2024 18:18

Það eina sem borg­ar­stjórn hef­ur sam­ein­ast um í þessu máli á fimm árum er samþykkt­in um samn­ings­mark­miðin frá 9. maí 2019. Þar var ekki vikið að vild­ar­kjör­un­um sem síðan birt­ust.

Lesa meira

Nýsköpun í heilbrigðiskerfum - 11.5.2024 18:04

Þegar viðtalið við Ein­ar Stef­áns­son er lesið vakna spurn­ing­ar um hvort annað gildi um ný­sköp­un­ar­sam­vinnu um heil­brigðismál milli einkaaðila og hins op­in­bera en um önn­ur verk­efni.

Lesa meira

Kosið um menn en ekki málefni - 4.5.2024 18:29

Aug­ljóst er af fjölda fram­bjóðenda að veðjað er á að mik­il dreif­ing at­kvæða geti opnað hverj­um sem er leiðina á Bessastaði.

Lesa meira

Sjá allar