Dagbók

Vottuð kolefnisbinding jarðvegs - 2.12.2021 10:58

Landbúnaðarstefnan Ræktum Ísland! verður lögð til grundvallar samkvæmt nýbirtum stjórnarsáttmála þegar alþingi tekur af skarið um inntak landbúnaðarstefnu í fyrsta sinn í sögunni.

Lesa meira

Fullveldið þá og nú - 1.12.2021 9:46

Það verður að beita öðrum rökum en lögfræðilegum við skilgreiningu á fullveldinu nú á tímum.

Lesa meira

Farsæl fjármálastjórn - 30.11.2021 10:40

Þetta sýnir að vel hefur verið staðið að þjóðarbúskapnum á þessum óvissutímum.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Torfæra frá Borgarnesi til Strassborgar - 27.11.2021 9:41

Þjóðþing­in setja MDE skorður. Víða í lýðfrjáls­um lönd­um Evr­ópu vex gagn­rýni á inn­grip dóm­ar­anna í Strass­borg í stjórn­ar­hætti ríkja.

Lesa meira

Popúlískir straumar skýrðir - 22.11.2021 13:03

Þjóðarávarpið ***½ eft­ir Ei­rík Berg­mann. JPV út­gáfa, 2021. Kilja, 400 bls. 

Lesa meira

Hrun-ákvarðanir stóðust prófið - 20.11.2021 7:30

Fyr­ir­lest­ur Ragn­ars í Há­skóla Íslands í vik­unni bar fyr­ir­sögn­ina: Íslensk stjórn­mál eru skrambi góð. Þótti ýms­um áheyr­end­um þarna gef­inn nýr tónn.

Lesa meira

Fréttastjórinn kveður RÚV - 13.11.2021 9:31

Óvenju­legt er að út­varps­stjóri til­kynni eins og nú að starf frétta­stjóra verði ekki aug­lýst til um­sókn­ar fyrr en „fljót­lega á nýju ári“.

Lesa meira

Sjá allar