Dagbók
Brestir í glansmyndinni
Engar yfirbreiðslur duga til að fela brestina í glansmyndinni sem stjórnarmyndunarflokkarnir sýna nú í fjölmiðlum.
Lesa meiraViðvörunarljósin blikka
Þar á í raun ekkert að koma á óvart því að á Keflavíkurflugvelli hefur undanfarin ár verið búið að nýju í haginn fyrir aðgerðir og eftirlit sem héðan hefur verið stundað áratugum saman.
Lesa meiraHarðstjóra steypt af stóli
Allar ófarir Assads nú má í raun rekja til 7. október 2023 þegar Hamas framdi illvirkin ógurlegu í Ísrael og kveikti ófriðarbálið sem enn logar fyrir botni Miðjarðarhafs.
Lesa meiraRæður og greinar
Samið um útgjalda- og skattastjórn
Það kynni að leiða til klofnings innan Samfylkingarinnar yrði ekki litið til vinstri við myndun ríkisstjórnarinnar. Krafan verður því á hendur Viðreisn um að hún beygi meira til vinstri.
Lesa meiraInn í nýtt kjörtímabil
Lífsflótti rímnasnillings
Kallaður var hann kvennamaður – Sigurður Breiðfjörð og samtíð hans ★★★★· Eftir Óttar Guðmundsson. Skrudda, 2024. Innb., 298 bls. Heimilda- og nafnaskrár.
Lesa meiraHrópandi þögn um öryggismál
Hætturnar sem steðja að Íslandi vegna hernaðar eru ekki minni en þær sem hinar norrænu þjóðirnar búa sig undir.
Lesa meira