Dagbók

Pírati stjórnmálavæðir sakamál - 24.9.2022 11:52

Þetta mál verður hvorki leitt til lykta á alþingi né á vettvangi fjölmiðla. Þeir sem hlut eiga að máli verða að bíða niðurstöðu innan réttarkerfisins – blaðamenn líka.

Lesa meira

Skautun skuggaheima magnast - 23.9.2022 9:43

Í skýrslum greiningardeildar ríkislögreglustjóra liggja fyrir allar upplýsingar um hvert stefnir hér vegna skautunar í skuggaheimum samfélagsins.

Lesa meira

Pútin sekkur sífellt dýpra - 22.9.2022 11:25

Með friðsamlegri för sinni til Kharkiv færir Birgir Þórarinsson árangur Úkraínumanna í stríðinu nær okkur Íslendingum. Hann er eins og sífellt fleiri hugdjarfir einstaklingar ögrun við Pútin.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Stefnuræða og alþjóðastraumar - 17.9.2022 20:25

Þótt ekki sé mikið um grein­ingu alþjóðamála í stefnu­um­ræðum stjórn­mála­manna setja alþjóðastraum­ar svip á viðhorf og ræður.

Lesa meira

Heift í bandarískri pólitík - 10.9.2022 22:02

Biden var ómyrk­ur í máli um nauðsyn þess að verja og treysta lýðræðis­stoðir Banda­ríkj­anna gegn Trump­ism­an­um í flokki re­públi­kana.

Lesa meira

Gjörbreyting í hánorðri - 3.9.2022 22:29

Sam­hliða því sem Kan­ada­menn láta meira að sér kveða í sam­eig­in­legu varn­ar­átaki eykst áhugi banda­rískra stjórn­valda á norður­slóðum jafnt og þétt.

Lesa meira

Ljósakvöld í Guðbjargargarði - 3.9.2022 16:25

Setningarávarp – Björn Bjarnason, formaður Vinafélags gamla bæjarins í Múlakoti.

 

Lesa meira

Sjá allar