Dagbók

Vitvélar tala íslensku - 16.11.2025 10:34

Þegar dagur íslenskrar tungu (16. nóv.) er haldinn í 29. skipti á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar er rétt að minnast þess að risamálheild Árnastofnunar sem gerir vitvélunum kleift að nýta tunguna er á svipuðum aldri og dagur íslenskunnar.

Lesa meira

Losunarmarkmið í lausu lofti - 15.11.2025 10:38

Nú upplýsir loftslagsráðherrann að þingmenn og embættismenn ásamt hópi vísindalegra ráðgjafa hafi vaðið áfram í villu og svima.

Lesa meira

Verri efnahagur – úrræðaleysi - 14.11.2025 10:13

Það er augljóst að Viðreisnaráðherrarnir sem fara með utanríkis-, efnahags- og atvinnumál í stjórninni leika tveimur skjöldum gagnvart ESB. 

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Róttækni færist af jaðrinum - 15.11.2025 20:41

Vegna nýs tóns í umræðu um innflytjendamál víða í Evrópu hafa hugtök sem áður heyrðust einungis á jaðrinum ratað inn í meginstraum stjórnmálanna.

Lesa meira

Ævisaga vandlætara - 14.11.2025 22:55

Umsögn um bókina Fröken Dúlla ★★★★· Eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur. Benedikt, 2025. Innb., 368 bls. myndir og skrár.

Lesa meira

Misbeiting fjölmiðlavalds - 8.11.2025 18:34

Ríkisútvörp eru ekki lengur stofnanir um óhlutdrægni. Mál sem sverta djásn ríkisrekinna miðla, BBC, breska ríkisútvarpið, komust í hámæli í vikunni.

Lesa meira

Réttur íslenskra borgara tryggður - 7.11.2025 18:43

Svar mitt við spurningu Hjartar er því það sama og íslensk stjórnvöld hafa þegar gefið.

Lesa meira

Sjá allar