Dagbók

Fæðingarhríðir ESB-framkvæmdastjórnar - 20.9.2019 11:05

Nokkur hvellur varð í fyrri viku þegar Ursula von der Leyen tilkynnti að Margaritis Schinas, fulltrúi Grikklands, yrði framkvæmdastjóri „varðstöðu um evrópska lífshætti“.

Lesa meira

Ísland í fyrsta sæti á heimslista um kjör aldraðra - 19.9.2019 10:16

Það er spurning hvað Auðunn vestfirski telur að Ísland eigi að fara langt upp fyrir öll önnur ríki heims á listanum um kjör lífeyrisþega.

Lesa meira

Lituð ljósvakamennska - 18.9.2019 12:11

Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins sitja í öllum álitsgjafasætum og velja aðeins til samtals skoðanabræður eða uppnámsmenn innan Sjálfstæðisflokksins.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Varaforseti ræðir varnir og viðskipti - 6.9.2019 18:34

Þótt landafræðin og kennileitin séu þau sömu eru herfræðigreiningarnar aðrar nú en fyrir hrun Sovétríkjanna.

Lesa meira

Stjórnarleiðtogar á faraldsfæti - 23.8.2019 8:35

Sum­ar­leyf­is­tími stjórn­mála­manna er á enda. Ang­ela Merkel kom til Íslands og Mike Pence er vænt­an­leg­ur en Don­ald Trump fer ekki til Kaup­manna­hafn­ar.

Lesa meira

Fundur Trumps og áhrif Íslands - 9.8.2019 8:44

Í öllu til­liti skipt­ir þessi leiðtoga­fund­ur okk­ur Íslend­inga miklu. Sögu­legu og land­fræðilegu tengsl­in eru skýr.

Lesa meira

Boris á brexit-bylgjunni - 26.7.2019 21:07

Snúi Bor­is John­son mál­um sér í vil á 98 dög­um og leiði Breta úr ESB bregst póli­tíska náðar­gáf­an hon­um ekki.

Lesa meira

Sjá allar