Dagbók

Stefnir í átök Ragnars Þórs og Gunnars Smára - 19.1.2020 12:55

Spurning er hvort Ragnar Þór telur viðbrögð Gunnars Smára nógu sterk til að sannfærast endanlega um að hann sé á réttri leið.

Lesa meira

Tekist á um excel-aðferðina í Strassborg - 18.1.2020 10:46

Það sem dómararnir í neðri deild MDE segja er að bæði þingið og ráðherrann séu bundin af excel-aðferð dómnefndarinnar, aðferð sem síðari dómnefndir hafa hafnað.

Lesa meira

Heilbrigðisráðherra ákveður víglínuna - 17.1.2020 11:28

Hvarvetna þar sem sósíalísk miðstýringarsjónarmið ráða verða til biðraðir og þegar þær eru á bráðamóttökum er meira í húfi en til dæmis í pósthúsum.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Spennustig hækkar í austri, norðri og vestri - 10.1.2020 11:46

Bylgj­an frá inn­limun Krímskaga nær hingað úr austri en fyr­ir vest­an og norðan eru einnig breyt­ing­ar sem krefjast stig­magn­andi viðbragða.

Lesa meira

Samið við Breta á nýjum grunni - 27.12.2019 14:11

Íslend­ing­ar eiga aðild að sam­eig­in­lega EES-markaðnum. Bret­ar vilja fríversl­un­ar­samn­ing. Á þessu tvennu er grund­vall­armun­ur.

Lesa meira

Samherjamenn afla sér kvóta í Namibíu - 14.12.2019 18:11

Bókin Eftir að fela - á slóð Samherja í Afríku. Eft­ir Helga Selj­an, Aðal­stein Kjart­ans­son og Stefán Aðal­stein Drengs­son. Vaka-Helga­fell, 2019. Kilja, 356 bls.

Lesa meira

Íslendingar studdu Finna í vetrarstríðinu fyrir 80 árum - 13.12.2019 18:02

Þess var minnst laug­ar­dag­inn 30. nóv­em­ber að 80 ár voru liðin frá því að vetr­ar­stríðið svo­nefnda hófst milli Sov­ét­manna og Finna

Lesa meira

Sjá allar