Dagbók

Tímaskekkja hjá Samfylkingu - 23.6.2021 9:28

þingkosningunum 2013 hlutu stjórnarflokkarnir, Samfylking og VG, hroðalega útreið. VG áttaði sig á að ekki yrði haldið áfram á sömu braut. Samfylkingin spólar enn í sama farinu.

Lesa meira

Mannréttindi fótum troðin - 22.6.2021 10:27

Gagnvart Apple Daily beittu yfirvöldin ekki ritskoðun heldur réðust á reksturinn sjálfan, grófu undan honum með öllum tiltækum ráðum og sviptu blaðið tekjum sínum.

Lesa meira

Fjölmiðlaball í kringum Ballarin - 21.6.2021 9:30

Fleiri sögur eru af sérkennilegri framgöngu Ballarin og nú er nýjast að hún hitti rannsóknarblaðamann frá fréttaþættinum Kveik í ríkissjónvarpinu í ríkmannlegu húsi sem hún átti ekki.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Biden boðar endurkomu Bandaríkjanna - 11.6.2021 9:23

Biden ferðast und­ir kjör­orðinu America is back. Hann boðar að Banda­ríkja­menn séu komn­ir að nýju til virkr­ar þátt­töku í alþjóðasam­starfi.

Lesa meira

Afhjúpunin skók akademíuna - 28.5.2021 13:38

Efnis­tök blaðakon­unn­ar og trú­verðug­leiki henn­ar ásamt hug­rekki og vandaðri rit­stjórn Dagens Nyheter sannaði þarna hverju góð blaðamennska fær áorkað.

Lesa meira

Gullmoli Blinkens til Lavrovs - 28.5.2021 13:32

Und­ir ís­lenskri for­ystu var skút­unni siglt á kyrr­ari sjó og lögð áhersla á að halda starf­inu inn­an marka samþykkta ráðsins

Lesa meira

Alþjóðlegir straumar um landbúnaðinn - 14.5.2021 17:12

Hver sem les text­ann sér að hann mót­ast mjög af fjórðu meg­in­breyt­unni sem skýrðist æ bet­ur eft­ir því sem leið að verklok­um: alþjóðleg­um straum­um.

Lesa meira

Sjá allar