Dagbók
Sögustund fyrir borgarstjóra
Samfylkingin hélt að Landsvirkjun yrði fjárhagslega vanmáttug vegna Kárahnjúkavirkjunar og borgin myndi axla skuldir vegna þess. Best væri að selja hlut borgarinnar.
Lesa meiraDapurleg ráðherraskipti
Ásthildur Lóa yfirgaf Bessastaði um bakdyr og hún afhenti Guðmundi Inga ekki lyklana að ráðuneytinu.
Nýr kafi er að hefjast í sögu ríkisstjórnarinnar og Flokks fólksins.
Lesa meiraFórnarlamb stjórnarsamstarfsins
Það gleymist að hefði þríeykið valdamikla staðið með henni 20. mars sæti hún enn sem ráðherra. Valkyrjurnar vörðu eigin stöðu.
Lesa meiraRæður og greinar
Yfirráð með lagarökum
Hér er því lýst að alþjóðalög gera smáþjóð með sterk rök að vopni kleift að auka yfirráðarétt sinn. Gæsla svæðisins er vandasöm.
Lesa meiraUppvakningur í boði 2027
Í stjórnarsáttmálanum má sjá mörg dæmi um að flokkarnir þrír hafi stungið þangað inn gæluverkefnum án þess að framkvæmdin hafi verið hugsuð til enda.
Lesa meiraÁ tíma alvörunnar
Íslensk stjórnvöld verða að gæta sín á því að falla ekki í sömu gryfjuna í þessu efni og þau gerðu í útlendingamálunum: að telja sér trú um að eitthvað annað eigi við um Ísland.
Lesa meiraSpennandi formannskosningar
Nú verða ekki aðeins kynslóðaskipti á formannsstóli heldur verður kona í fyrsta skipti kjörin til formennsku í Sjálfstæðisflokknum.
Lesa meira