Dagbók
Þingmenn vilja lögbrot
Þingmönnum sem tóku ráðherra til bæna vegna þessa á þingi 23. maí eru upphrópanir vegna frétta kærari en löggjafarstarfið sem þeir eru kjörnir til að sinna.
Lesa meiraEinar verður borgarstjóri
Að sjálfsögðu verða formlegu viðræðurnar færðar í málefnalegan búning. Allt stefnir þó í dag til þeirrar áttar að Einar verði borgarstjóri, Dagur B. formaður borgarráðs og Dóra Björt forseti borgarstjórnar. Hvað skyldi Þórdís Lóa fá fyrir sinn snúð?
Lesa meiraStjórnmálavæðing brottvísana
Þá einkennir málaflokkinn og umræður um hann hve auðvelt er fyrir þá sem sætta sig ekki við lögmæta niðurstöðu að gera málstað sinn að „almenningseign“ með málflutningi í fjölmiðlum.
Lesa meiraRæður og greinar
Sögulegt heillaskref í NATO
NATO-atburðarásin í Finnlandi og Svíþjóð undanfarnar vikur er skólabókardæmi um vel heppnaða framkvæmd á flóknum og viðkvæmum lýðræðislegum ákvörðunum.
Lesa meira
Lífsgæðaþjónusta verði efld
Rannsóknir sýna að með hvers kyns heilsutengdum forvörnum má draga úr útgjöldum ríkis og sveitarfélaga og létta jafnframt undir með heilbrigðiskerfinu.
Lesa meira
Fé- og valdagræði í Kína
Bók um Kína samtímans eftir Desmond Shum
Lesa meiraUpplýsingaóreiða vopn popúlista
Málin sem ber hæst á hverjum stað eru almennt staðbundin. Það er einkum í Reykjavík þar sem landspólitískar línur eru dregnar og leikið eftir þeim.
Lesa meira