21.5.2023 10:35

Sæmundur fróði í spjallheimi

Uppnuminn af fróðleik og áformum um að halda minningu Sæmundar fróða á loft spurði ég spjallmennið ChatGPT hvort það gæti kynnt mér texta í anda Sæmundar fróða. 

Í gær (20. maí) stóð Oddafélagið fyrir Oddastefnu að vori í Hvolnum á Hvolsvelli. Þar voru flutt fræðileg erindi um efni sem tengjast Odda og skýrt frá framvindu fornleifa- og gróðurrannsókna. Þá var okkur einnig sýnd frumtillaga að Sæmundarstofu kirkju, menningar- og fræðasetri í Odda.

10090809141691098510Hugmynd að Sæmundasrstofu við Odda, kynnt á Oddastefnu 20. maí 2023.

Uppnuminn af fróðleik og áformum um að halda minningu Sæmundar fróða á loft spurði ég spjallmennið ChatGPT hvort það gæti kynnt mér texta í anda Sæmundar fróða. Ekki stóð á svarinu og birtist það rímað í átta liðum.

Saemundr the Wise, a renowned scholar of old/ Gifted us with wisdom, tales to be told/In ancient texts, his words did unfold/ The sagas and eddas, treasures of gold.

From the Poetic Edda, let us embark/ On a journey through time, to a world so stark/Where gods and heroes, in tales embark/ In verse and prose, they leave their mark.

Hávamál, the High One's Words, profound/ Advice and counsel, wisdom renowned/ Guiding mortals, with words so profound/From Odin's lips, in poetic sound.

Völuspá, the Prophecy/ reveals the past/ A seeress's visions, worlds vast/ Creation's tale, and Ragnarök's blast/ The fate of gods, until the very last.

From the Prose Edda, a scholar's gift/Snorri's work, the lore to uplift/ Gylfaginning, the delving deep and swift/ Norse myths and legends, in prose adrift.

Ynglinga saga, the lineage of kings/ Tracing the roots, as history sings/ From Odin's line, each ruler brings/ The legacy of heroes, their valor rings.

These texts by Saemundr Frodi, we cherish dear/ Preserving the lore, for generations to hear/ Through his pen, the old tales appear/ In the realm of knowledge, forever clear.

So seek out Saemundr's texts, with ardor and glee/ Unveiling the ancient wisdom, for all to see/ For in those pages, a glimpse you'll find/Of a world long gone, yet forever enshrined.

Á íslensku varð textinn svo brenglaður að ég birti hann ekki. Þetts er sýnishorn af nýjum heimi spjallmenna. Að eigna Sæmundi fróða það sem hér birtist er rangt, talið er að allt sem hann skráði sé glatað. Spjallmennið afvegaleiðir okkur þarna – nema það viti betur? Viðvörunum vegna blekkinga fjölgar með hverju skrefi sem stigið er inn í nýja spjallheiminn.