13.10.2024 13:10

Haustmyndir í sveit

Mikil birta og logn hefur verið undanfarið í Fljótshlíðinni - norðurljós á nóttunni og sól á daginn. Hér eru nokkrar sólríkar haustmnyndir úr sveitinni.

IMG_1105

Sólin gægist yfir öxlina á Eyjafjallajökli 08.22 sunnudaginn 13. október.

IMG_1093

Eyjar í hafi á milli himins og jarðar.

IMG_1080

Varðstaða við fánastöng.

IMG_1083

Þríhyrningur gægist yfir bæjarhólinn. 

IMG_1085

Reyniviður í síðdegissól.

IMG_1079Borðið við reyniviðinn. Aðkomukindur setja hrygginn undir þungt borðið og bera það nokkra metra að okkur fjarverandi. Gott að tréð kemur í veg fyrir að þær beri borðið lengra á bakinu.