4.2.2020 12:07

Dag lengir - birtan vex

Tvær sólarmyndir

Hér birtast tvær myndir sem teknar eru á sama stað, skammt vestan við Veðurstofuhúsið á Öskjuhlíð. Á efri myndinni sést hvernig sólargeislarnir teygja sig upp á bak við Vífilfell. Neðri myndin er tekin fjórum vikum síðar á sama tíma dags. Sjónarhornið er aðeins lengra út á Reykjanesskagann

IMG_0532Mynd tekinn kl. 11.55 30. desember 2019,

IMG_0747Mynd tekin klukkan 11.57 30. janúar 2020,