Farið um Berlín
Myndir segja sögu,
Skipulagðri dagskrá hópferðar MR-64-árgangsins lauk í dag (19. sept) í Berlín.
Nokkrar myndir duga til að minna á hana.
Sambýli norrænu sendiráðanna fimm í Berlín skoðað.undir leiðsögn Bjarka Þórðarsonar.
Auðunn Atlason sendiherra lýsir starfi sendiráðsins.
Við anddyri sendiráðanna - hvergi annars staðar er slíkt samstarf milli norrænna sendiráða.
Þýska þinghúsið,
Kanskarahöllin.
Minnismerkið um helför gyðinga,