21.9.2024 9:13

Listaverk í Berlín

Nokkrar myndir úr Alte Nationalgalerie.

Söfnin í Berlín eru mikil að vöxtum og  þar er Safnaeyjan, Museuminsel. Þar eru á einum bletti fleiri og stórbotnari söfn en finna má á jafnafmörkuðu svæði annars staðar. Eitt þessara safna er Alte Nationalgaleri.

Þar má í anddyri sjá tvö verk eftir Bertel Thorvaldsen:

 IMG_0859

Tanz der Musen auf dem Helikon frá um 1807.

IMG_0857Psyche frá 1806.

IMG_0862Mákverkið af Otto von Biscmark kanslara gerði gerðj Franz von Lenbach 1884, Pólska alþýðulýðveldið gaf það til Austur-Þýskalands 1953/54, Andlitið var mér kunnuglegt því að eftirmynd af þeim hluta verksins hékk á kontór föður míns í Háuhlíð.

IMG_0869Þeir voru stórir rokkarnir í Laren spunasmiðjunni. Max Liebermann málaði 1887.

IMG_0873Maðurinn og hugsanir hans eftir Auguste Rodin 1899/1900.

IMG_0856-1-Alte Nationakgalerie.