Sjö myndir í nóvember
Myndir teknar kl. 11.13 til 11.51 sunnudag 15. nóvember.
Köld birta yfir Keili.
Sólin vermir yfir Vífilsfelli.
Fyrsta föl á kirkjugarðsstíg.
Veðurmöstur rísa á eystri Öskjuhlíð.
Fleygaðar jökulristur utan veðurgirðingar.
Til að trufla ekki vind við veðurmæla voru tré hogginn.
Snæfellsjökull tignarlegur í vestri.