1.10.2023 10:09

Veðrabrigði

Nokkrar myndir við mánaðmót.

Í tilefni af 1. október birtast hér nokkrar myndir frá liðnum dögum úr Fljótshlíðinni.

IMG_8425Að morgni 1. október var þetta útsýnið til Eyja.

IMG_8413Hér er mynd frá 29. september.

IMG_8403Hér mynd frá 28. september.

IMG_8405Rauðuskriður (Stóri-Dímon) 27. september.

IMG_8409Þríhyrningur 27. september.

IMG_8419Góðir grannar.