Veðrabrigði
Nokkrar myndir við mánaðmót.
Í tilefni af 1. október birtast hér nokkrar myndir frá liðnum dögum úr Fljótshlíðinni.
Að morgni 1. október var þetta útsýnið til Eyja.
Hér er mynd frá 29. september.
Hér mynd frá 28. september.
Rauðuskriður (Stóri-Dímon) 27. september.
Þríhyrningur 27. september.
Góðir grannar.