Ræður og greinar

Misheppnuð aðildarumsókn að ESB í tilvistarkreppu - 11.12.2015

Aðildarumsóknin var misheppnuð vegna ranghugmynda á æðstu stöðum um eðli hennar. Lesa meira

Varðstaða um frjálst samfélag krefst árvekni - 27.11.2015

Við njótum ekki hins frjálsa samfélags nema við sköpum því nauðsynlegar varnir eftir aðstæðum hverju sinni. Lesa meira

Hryðjuverkin í París – öryggi Íslands - 25.11.2015

Í máli mínu leitast ég við að bregða ljósi á eðli ódæðisins í París og lýsa viðbrögðum franskra stjórnvalda. Frakklandsforseti segir þjóð sína í stríði sem hún muni sigra. Pólitísku áhrifin tengjast vanda vegna flóttamanna, ekki síst í Þýskalandi. Schengen-samstarfið er í uppnámi.

Allt snertir þetta okkur Íslendinga og öryggi okkar eins og lýst verður í lok ræðunnar.

Lesa meira

Meiri öryggiskröfur auka álag á Keflavíkurflugvelli - 13.11.2015

Brýnasta verkefni líðandi stundar í öryggismálum þjóðarinnar er að efla lög- toll- og öryggisgæslu á Keflavíkurflugvelli. Lesa meira

Sviptingar í utanríkismálum - forystuhlutverk sjálfstæðismanna - 30.10.2015

Nýlegar sviptingar í utanríkismálum eru með nokkrum ólíkindum sé litið til áranna frá 1944 þegar íslenska lýðveldið kom til sögunnar.

Lesa meira

NATO forðast Norður-Íshafið - 16.10.2015

Íslensk norðurslóðastefna er í raun ekki utanríkismál heldur ný vídd á flestum sviðum stjórnmálanna. Forgangsraða verður verkefnum. Lesa meira

Litið um öxl - 3.10.2015

Minnst 20 ára afmælis Snorrastofu Lesa meira

Assad peð í valdatafli Pútíns - 2.10.2015

Pútín hugar fyrst og síðast að eigin hag og Rússa þegar hann krefst stuðnings við Bashar al-Assad Sýrlandsforseta. Lesa meira

Viðbúnaður eykst á norðurvæng NATO - 18.9.2015

Forvitnilegt er að fylgjast með hvernig áhugi á öryggi á norðurslóðum vaknar að nýju innan bandaríska stjórnkerfisins.

Lesa meira

Obama í Alaska - 4.9.2015

Þrátt fyrir ótta við hlýnun jarðar kólna samskiptin við Rússa í norðri. Lesa meira

Harka hleypur í Rússaviðskipti - 21.8.2015

ÚtVið mat á óvild Kremlverja gegn erlendum matvælum er ekki unnt að líta fram hjá meiri hernaðarlegri hörku þeirra um þessar mundirdráttur Lesa meira

Þjóðaröryggi - skortur á greiningu og áhættumati - 7.8.2015

Ef til vill veldur ekki aðeins gamalt áhættumat þingmönnum vandræðum við afgreiðslu þjóðaröryggisstefnu heldur einnig óljós stjórnsýslulega ábyrgð. Lesa meira

Makríll utan ESB – uppgjöf Grikklands - 24.7.2015

Kannski hefði makríl-aflaverðmæti Íslendinga verið 25 milljarðar króna frá 2006 í stað 120 milljarða. – Um 100 milljarðar króna hefðu verið fórnarkostnaður vegna ESB-aðildar?

Lesa meira

Öryggiskeðja milli Íslands og Eystrasaltsríkjanna   - 10.7.2015

Verði ekki gerðar ráðstafanir til að auka öryggi á Eystrasaltssvæðinu gæti það leitt til þess að NATO, best heppnaða hernaðarbandalag sögunnar, yrði dæmt máttvana jafnvel án þess að hleypt yrði af einu skoti. 

Lesa meira

ESB tjaldar til einnar nætur - 26.6.2015

Fyrir Tsipras og Cameron finnst að lokum bráðabirgðalausn sem felur óleystan grundvallarágreining. Það er aðferð Brusselmanna. 

Lesa meira