Ræður og greinar

Norræna hugsjónin – varnar- og öryggismál - 30.9.2022

Þess var minnst með málþingi um nye muligheder í nordisk sambarbejde í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns að Norræna félagið á Íslandi varð 100 ára 29. septemeber 2022.

Lesa meira

Stjórnarandstaða í ESB-faðmi - 24.9.2022

Flokk­arn­ir þrír hafa áhuga á að Ísland gangi í Evr­ópu­sam­bandið. Þeir flagga þeirri skoðun sinni þó mis­jafn­lega mikið.

Lesa meira

Stefnuræða og alþjóðastraumar - 17.9.2022

Þótt ekki sé mikið um grein­ingu alþjóðamála í stefnu­um­ræðum stjórn­mála­manna setja alþjóðastraum­ar svip á viðhorf og ræður.

Lesa meira

Heift í bandarískri pólitík - 10.9.2022

Biden var ómyrk­ur í máli um nauðsyn þess að verja og treysta lýðræðis­stoðir Banda­ríkj­anna gegn Trump­ism­an­um í flokki re­públi­kana.

Lesa meira

Gjörbreyting í hánorðri - 3.9.2022

Sam­hliða því sem Kan­ada­menn láta meira að sér kveða í sam­eig­in­legu varn­ar­átaki eykst áhugi banda­rískra stjórn­valda á norður­slóðum jafnt og þétt.

Lesa meira

Ljósakvöld í Guðbjargargarði - 3.9.2022

Setningarávarp – Björn Bjarnason, formaður Vinafélags gamla bæjarins í Múlakoti.

 

Lesa meira

Ógnvænlegt þrátefli í Úkraínu - 27.8.2022

Hvað eft­ir annað hef­ur bar­áttuþrek Úkraínu­manna komið á óvart and­spæn­is ráðþrota, illa bún­um rúss­nesk­um her­mönn­um.

Lesa meira

NATO mótar norrænt samstarf - 20.8.2022

NATO-um­sókn Finna og Svía mark­ar „sögu­leg þátta­skil í nor­ræn­um ör­ygg­is­mál­um og varn­ar­sam­starfi“ seg­ir norski for­sæt­is­ráðherr­ann.

Lesa meira

Þríeyki bolar Drífu frá ASÍ - 13.8.2022

Þríeykið á efsta vald­astalli ASÍ náði æðsta mark­miði sínu: Þau flæmdu Drífu á brott. Nú vilja þau ráða arf­tak­an­um.

 

Lesa meira

Greining á rússnesku hruni - 6.8.2022

Sé litið til lengri tíma verði tækni­leg vanda­mál Rússa og getu­leysi til að kom­ast inn á alþjóðlega markaði næst­um ör­ugg­lega til að minnka olíu­fram­leiðslu þeirra á drama­tísk­an hátt.

Lesa meira

Rýni á fólki og fjármagni - 30.7.2022

Eitt er krafa um að ekki skuli skimað til að tak­marka ferðaf­relsi fólks. Önnur viðhorf birt­ast um skimun þegar kem­ur að er­lendri fjár­fest­ingu.

Lesa meira

Þjóðverjar snúa frá Rússagasi - 23.7.2022

Það blas­ir við þýsk­um al­menn­ingi og stjórn­mála­mönn­um að veru­leg hætta og mik­ill kostnaður fylg­ir rúss­nesku gas­stefn­unni.

Lesa meira

Strategískar ákvarðanir um fisk - 16.7.2022

Flug­vél­ar­kaup Bakkafrosts sýna að keppi­naut­ar um bestu markaðina vilja skapa sér for­skot með of­ur­gæðum. Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki hér keppa við þá bestu.

Lesa meira

Leiksoppar Þjóðverja og Breta - 13.7.2022

Örlagaaskipið ARCTIC eftir G. Jökul Gíslason.

Lesa meira

Kjarnorka, gas og jarðvarmi - 9.7.2022

Þegar litið er til þess­ar­ar þró­un­ar allr­ar sést hve mik­il­vægt er í stóru sam­hengi hlut­anna að fest­ast ekki hér á landi í deil­um sem verða vegna sér­sjón­ar­miða Land­vernd­ar.

Lesa meira