Ræður og greinar

Sex áhrifaviðburðir ársins 2022 - 31.12.2022

Hér skulu nefnd sex markverð tíðindi á ár­inu 2022 sem móta það sem ger­ist árið 2023 og til lengri framtíðar.

Lesa meira

Sérstaða vegna kóngsbænadags - 24.12.2022

Hér mistókst árið 1893 að af­helga ann­an jóla­dag og eng­inn stjórn­mála­maður hef­ur reynt það síðan.

Lesa meira

Grunnstefna NATO - 23.12.2022

Á vefsíðunni vardberg.is birtist íslensk þýðing á grunnstefnu NATO frá 29. júní 2022 – er textinn endurbirtur hér.

Lesa meira

Tuð pírata um pólitíska ábyrgð - 17.12.2022

Tuði sínu halda Pírat­ar áfram án þess að af­sagn­ar­krafa þeirra sé reist á öðru en gam­aldags póli­tískri óvild.

Lesa meira

Langur skuggi Kóreustríðsins - 12.12.2022

Sagn­fræði Kór­eu­stríðið ★★★★· Eft­ir Max Hastings. Þýðandi Magnús Þór Haf­steins­son. Ugla, 2022. Innb. 559 bls., mynd­ir, kort og nafna­skrá.

Lesa meira

Þjóðaröryggismat í skugga Pútins - 10.12.2022

Þjóðarör­ygg­is­matið er að rúss­nesk stjórn­völd séu „reiðubú­in að beita öll­um hernaðarmætti sín­um til að ná póli­tísk­um og hernaðarleg­um mark­miðum“.

Lesa meira

Fimm ár undir forsæti Katrínar - 3.12.2022

Jafn­væg­islist Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur hef­ur áunnið henni traust langt út fyr­ir raðir VG. Þótt flokk­ur henn­ar minnki nýt­ur hún mik­ils trausts.

Lesa meira

Þjóðaröryggi á hættutímum - 26.11.2022

Til marks um að í stóru sam­hengi hlut­anna gefi Rúss­ar þó ekki mikið fyr­ir ís­lensk stjórn­völd og ís­lenskt full­veldi má nefna lýs­andi dæmi.

 

Lesa meira

Skýrslulekinn, RÚV og orðsporsáhættan - 19.11.2022

Ráðherr­ar og þing­menn stjórn­ar­flokk­anna segja að þeim sé kapps­mál að dregið verði úr því sem Rík­is­end­ur­skoðun kall­ar „orðsporsáhættu“ – Hvað gera RÚV og stjórn­ar­andstaðan?

Lesa meira

Í krafti sannfæringarinnar - 17.11.2022

Sam­tíma­saga Lifað með öld­inni ★★★★★ Eft­ir Jó­hann­es Nor­dal. Vaka-Helga­fell 2022. Innb. 770 bls., mynd­ir, nafna­skrá.

Lesa meira

Kosningar kalla á uppgjör - 12.11.2022

Ólík­legt er að Biden og Trump tak­ist að nýju á um for­seta­stól­inn 2024. Tíma­bært er að þeir snúi sér að öðru en að berj­ast áfram um völd í Banda­ríkj­un­um.

Lesa meira

Saga þjófræðis með keisaradrauma - 12.11.2022

Sam­tíma­saga Menn Pútíns ★★★★½ eft­ir Cat­her­ine Belt­on. Þýðing: Elín Guðmunds­dótt­ir. Ugla, Reykja­vík 2022. Kilja, 664 bls. heim­ilda­skrá, nafna­skrá, mynd­ir.

Lesa meira

Enginn veit um áhrif kosninga - 5.11.2022

Sé Sjálf­stæðis­flokkn­um til bjarg­ar að flagga að nýju Stétt með stétt er hon­um lífs­nauðsyn­legt á þess­ari stundu að ýta ekki und­ir óvissu í kjara­mál­um.

Lesa meira

Frelsi í trúmálum og kjaramálum - 29.10.2022

Í nafni mann­rétt­inda vill eng­inn að trúfrelsi verði af­numið. Það er líka í and­stöðu við stjórn­ar­skrána að skylda alla til að skrá sig í trú­fé­lög.

Lesa meira