Ræður og greinar
Lífsgæðaþjónusta verði efld
Rannsóknir sýna að með hvers kyns heilsutengdum forvörnum má draga úr útgjöldum ríkis og sveitarfélaga og létta jafnframt undir með heilbrigðiskerfinu.
Lesa meira
Fé- og valdagræði í Kína
Bók um Kína samtímans eftir Desmond Shum
Lesa meiraUpplýsingaóreiða vopn popúlista
Málin sem ber hæst á hverjum stað eru almennt staðbundin. Það er einkum í Reykjavík þar sem landspólitískar línur eru dregnar og leikið eftir þeim.
Lesa meira
Þinguppnám vegna bankasölu
Meira að segja sú aðferð að nýta eftirlitsstofnanir, annars vegar í umsjón seðlabankans og hins vegar alþingis, til að rannsaka bankasöluna er illa séð af stjórnarandstöðunni.
Lesa meira
Norrænu raðirnar þéttast
Í norrænu ríkjunum ræða menn grundvallarþætti öryggisstefnunnar til að þétta raðirnar sín á milli og með öðrum. Stærra NATO hefði haldið aftur af Pútín. Þann lærdóm draga Finnar og Svíar.
Lesa meira
Varðstaðan um þjóðkirkjuna
Mörgum andstæðingum þjóðkirkjunnar er illa við að henni sé búið þetta fjárhagslega öryggi. Hafa stjórnmálamenn engu að síður staðið vörð um það.
Lesa meira
Miskunnarleysi mislinganna
Mislingar, bók eftir Erlu Dóris Halldórsdóttur. Innb. 328 bls., myndir, nafnaskrá. Nýhöfn ehf., 2021.
Lesa meiraNáin samskipti Færeyja og Íslands
Nágranna- og frændþjóðirnar í Norður-Atlantshafi geta mikið lært hvor af annarri – hér er staldrað við fiskeldi og öryggi.
Lesa meira
Geostrategic significance of the North Atlantic
Conference on security in the North Atlantic and Arctic RegionFróðskaparsetur Føroya og Forsvarskakademiet í Danmark ásamt utanríkisráðuneytum Færeyja og Danmerkur. Þórshöfn, 7. apríl 2022
Lesa meiraESB-leikur gegn þjóðaröryggisstefnu
Eitt er víst: Það er hættulegur leikur að láta innrás Rússa í Úkraínu rjúfa samstöðu um íslenska þjóðaröryggisstefnu.
Lesa meira
Heimilin koma vel frá faraldrinum
Fáir hefðu líklega trúað því fyrir tveimur árum að tölur af þessu tagi birtust um hag heimila og einstaklinga í lok heimsfaraldursins hér á landi.
Lesa meira
Stríðið í Úkraínu og áhrifin á Ísland
Hér er ekki stunduð nein hugarleikfimi heldur teflt fram bláköldum staðreyndum um áhrif stríðsins í Úkraínu á ákvarðanir bandamanna okkar og norrænna nágranna.
Lesa meiraFækka verður freistingum Pútins
Úkraínu sannaðist að sjái Pútin tækifæri og tómarúm vegna lítilla varna víkur skynsemin til hliðar. Í Úkraínu dreymir Pútin um endurreisn keisaradæmisins. Í norðri lokka náttúruauðæfin.
Lesa meira
Um birgðastöðu á hættutíma
Líklegt er að nú hefjist tími hér á landi eins og annars staðar þar sem hugað verður að hagvörnum á annan hátt en til þessa.
Lesa meira