Ræður og greinar
Tortryggni vex skorti gagnsæi
Rýnisfrumvarpið minnir á mikilvægi þess að fyrir hendi sé virkur tengi- og samráðsvettvangur þar sem fulltrúar atvinnulífs og stjórnsýslu geta skipst á skoðunum.
Lesa meiraSameinuð stjórn um meginmál
Má þó minnast þess að þverpólitísk samstaða um útlendingamálin sem náðist og varð að lögum árið 2016 skilaði of lágum þröskuldi miðað við nágrannalönd
Lesa meiraOrkupakkinn í Hæstarétti Noregs
Hver sem dómsniðurstaðan í Osló verður hróflar hún ekki beint við þriðja orkupakkanum, hvorki hér né í Noregi.
Lesa meiraStjórnmálaskil skerpast
Ráðherra skapaði sér óvinsældir hjá hvalveiðisinnum í vor en hvalveiðiandstæðingum núna. U-beygjur reynast stjórnmálamönnum sjaldan affarasælar.
Lesa meira