Ræður og greinar

Dökk sýn á samtímann - 31.8.2024

App­lebaum hvet­ur lýðræðis­rík­in til að líta í eig­in barm og íhuga sitt ráð að nýju, göm­ul ráð dugi ekki leng­ur til að tryggja virðingu fyr­ir lýðræði, lög­um og rétti í heim­in­um.

Lesa meira

Fáfræði leiðir til fordóma - 24.8.2024

Í ára­tugi hafa Palestínu­lög­in verið nefnd sem dæmi um að á þess­um árum hafi Dan­ir verið alltof værukær­ir í út­lend­inga­mál­um.

Lesa meira

Flokkarnir leita að fótfestu - 17.8.2024

Sam­eig­in­leg mál­efni rík­is­stjórn­ar­flokk­anna vega ekki eins þungt og áður. Þá bein­ist at­hygl­in að ólík­um viðhorf­um flokk­anna þriggja.

Lesa meira

Í leit að föðurlandi - 12.8.2024

Umsögn um bókina Gyðingar á faraldsfæti eftir Joseph Roth. 

Lesa meira

Óverðugir bandamenn - 10.8.2024

Það er öm­ur­legt að ís­lensk stjórn­völd séu hvött til að skipa sér með þess­um ein­ræðis­stjórn­um og skor­ast und­an að styðja Úkraínu­menn.

Lesa meira

Eigin stjórnlög í 150 ár - 3.8.2024

Sé litið eina og hálfa öld til baka er þjóðfé­lags­um­gjörðin allt önn­ur en þjóðlífið ber kunn­ug­leg­an blæ í lit­rík­um frá­sögn­um.

Lesa meira