Ræður og greinar

Fjölþáttastríð í netheimum - 29.6.2024

Í tilefni af árásinni á Árvakur fyrir viku sagði Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra réttilega við mbl.is: „Þetta er hluti af stríðsrekstri.“

Lesa meira

Brugðist við lögregluóvild Pírata - 22.6.2024

Ára­tug­um sam­an hef­ur skort nægi­leg­an stuðning á alþingi við að laga heim­ild­ir og búnað lög­reglu að gjör­breyttu starfs­um­hverfi henn­ar.


Lesa meira

Sjálfstæðisbaráttan er eilíf - 15.6.2024

Sjálf­stæðis­bar­átt­an er ei­líf – á það er jafn­an minnt 17. júní. Ávallt er þörf á að huga að rót­un­um sem gefa bar­átt­unni kraft, þar skipta sag­an og tung­an mestu.

Lesa meira

Um 360 milljónir kjósa á ESB-þing - 8.6.2024

Nú sýna kann­an­ir að aðeins Sví­ar setja lofts­lags­mál í efsta sæti. Ná­grann­ar Rússa og íbú­ar fleiri ríkja setja varn­ir og ör­yggi sitt efst í spurn­ing­um um kosn­inga­mál.

Lesa meira

Um eðli forsetaembættisins - 1.6.2024

All­ar til­raun­ir til að telja kjós­end­um trú um að for­seta­embættið sé eitt­hvað annað en það er sam­kvæmt stjórn­lög­um lands­ins eru dæmd­ar til að mis­heppn­ast.

Lesa meira