Ræður og greinar
Fjölþáttastríð í netheimum
Í tilefni af árásinni á Árvakur fyrir viku sagði Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra réttilega við mbl.is: „Þetta er hluti af stríðsrekstri.“
Lesa meiraBrugðist við lögregluóvild Pírata
Sjálfstæðisbaráttan er eilíf
Sjálfstæðisbaráttan er eilíf – á það er jafnan minnt 17. júní. Ávallt er þörf á að huga að rótunum sem gefa baráttunni kraft, þar skipta sagan og tungan mestu.
Lesa meiraUm 360 milljónir kjósa á ESB-þing
Nú sýna kannanir að aðeins Svíar setja loftslagsmál í efsta sæti. Nágrannar Rússa og íbúar fleiri ríkja setja varnir og öryggi sitt efst í spurningum um kosningamál.
Lesa meiraUm eðli forsetaembættisins
Allar tilraunir til að telja kjósendum trú um að forsetaembættið sé eitthvað annað en það er samkvæmt stjórnlögum landsins eru dæmdar til að misheppnast.
Lesa meira