Ræður og greinar

Varnarstyrkurinn er í vestri - 28.12.2024

Við stjórn­ar­skipt­in blasa við stór­verk­efni til varn­ar landi og þjóð. Þau verða ekki leyst með ESB-aðild.

Lesa meira

Athafnasaga Ingvars Vilhjálmssonar - 23.12.2024

Umsögn: Ingvar Vil­hjálms­son – at­hafna­saga ★★★★½ Eft­ir Jakob F. Ásgeirs­son. Ugla, 2024. Innb., 251 bls., ljós­mynd­ir, heim­ilda-, mynda- og nafna­skrár.

Lesa meira

Stjórnarsáttmáli í augsýn - 21.12.2024

Því miður hef­ur lítið sem ekk­ert verið rætt um stöðu Íslands í heim­in­um í tengsl­um við stjórn­ar­mynd­un­ina. Veit ein­hver eitt­hvað um af­stöðu Kristrún­ar Frosta­dótt­ur til stríðsins í Úkraínu?

Lesa meira

Dansinn í listflórunni - 19.12.2024

Umsögn um bókina Listdans á Íslandi

Lesa meira

Ný og aukin ábyrgð í varnarmálum - 14.12.2024

Vegna breyt­inga liðinna ára er úr­elt að skil­greina fram­lag Íslend­inga til sam­eig­in­legra varna NATO með því einu að nefna landsvæði og varn­ar­fram­kvæmd­ir á því.

Lesa meira

Samið um útgjalda- og skattastjórn - 7.12.2024

Það kynni að leiða til klofn­ings inn­an Sam­fylk­ing­ar­inn­ar yrði ekki litið til vinstri við mynd­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Kraf­an verður því á hend­ur Viðreisn um að hún beygi meira til vinstri.

Lesa meira