21.4.2019 9:57

Gleðilega páska!

Að morgni páskadags

IMG_8584Það tók rétt í fánann í morgun þegar hann var dreginn að húni til að fagna upprisunni. Forvitni hestanna leyndi sér ekki. Hagi þeirra grænkar með hverjum deginum sem líður með úrkomu og hlýindum í Fljótshlíðinni.