Fylgst með gosmekki
Í dag, pálmasunnudag, mátti sjá gosmökk frá Geldingadal frá Öskjuhlíð.
Mynd tekin kl. 11.13 sunnudag 28. mars við Perluna – mökkur af gosinu í Geldingadal sést á milli þátttakendanna í Dansleik, höggmynd Þorbjargar Pálsdóttur frá 1970.
Mynd teklin kl. 11.36 neðarlega í Fossvogskirkjugarði.
Mynd tekin 11.48 við hliðina á vatnstankinum á eystri Öskjuhlíð.
Mynd tekin 11.49 við listaverkið á eystri Oskjuhlíð þar sem jökulristur eru varðveittar við útsýnisbekk.
Hallgrímskirkja á pálmasunnudegi.