25.11.2015
18:30
Miðvikudagur 25. 11. 15
Í dag ræddi ég við Eyþór Arnalds, formann úttektarnefndar á málefnum ríkisútvarpsins, í þætti mínum á
ÍNN. Þátturinn verður á dagskrá (rás 20) klukkan 20.00 í kvöld. Undarlegt er að kynnast viðbrögðum af hálfu ríkisútvarpsins við skýrslunni.
Í hádeginu í dag ræddi ég um hryðjuverkin í París og öryggi Íslands á fundi Sambands eldri sjálfstæðismanna í Valhöll.
Ræðuna má lesa hér.