3.10.2015 20:45

Laugardagur 03. 10. 15

Viðtal mitt við Ólöfu Nordal innanríkisráðherra á ÍNN á miðvikudaginn er komið á netið og má sjá það hér.

Í dag var þess minnst við hátíðlega athöfn í Snorrastofu í Reykholti í Borgarfirði að 20 ár voru hinn 23. september frá því að ritað var undir stofnskrá stofunnar. Ég flutti ræðu af þessu tilefni sem lesa má hér.


Einar K. Guðfinnsson, forseti alþingis, opnaði nýja heimasíðu Snorrastofu og má sjá hana hér.