31.10.2011

Mánudagur 31. 10. 11

Í dag hófust viðtöl mín í Berlín. Hér má sjá pistil eftir fyrsta fundinn með fimm fræðimönnum hjá SWP, Stiftung Wissenschaft und Politik.