12.3.2011

Laugardagur 12. 03. 11.

í dag skrifaði ég pistil um Icesave-samningana hér á síðuna, Því meira sem ég velti málinu fyrir mér þeim mun ákveðnari verð ég í andstöðu við að samþykkja Icesave III.