Vetur í Reykjavík og Brussel
Í dag birtast hér vetrarmyndir frá Reykjavík og Brussel.
Myndin hér fyrir neðan er tekin í Reykjavík fösudaginn 25. janúar. Horft yfir borgina úr Öskjuhlíð.
Hér sést til Perlunnar.
Þessi mynd er tekin í dag sunnudaginn 27. janúar á Grand Place í Brussel. Allir eru ´í vetrarfötum.
Veitingastaðurinn Le Roy d'Espagne er við Grand Place og þar logar jafnan þessi eldur.