17.3.2019 9:52

Úr birtu í gráa steinsteypu

Nokkrar mars-myndir frá Reykjavík

IMG_8459Myndin er tekin laugardaginn 16. mars við Perluna í átt að Keili

Hotel-ibudirTil hægri er Harpa og við hlið hennar rísa hótel og íbúðarhús. Þar fyrir framan kemur síðan hús Landsbanka Íslands.

Myndin hér fyrir ofan og aðrar hér fyrir neðan voru teknar um 15.30 föstudaginn 15. mars. Mannauðar göturnar vekja athygli auk mannvirkjanna þegar þær eru skoðaðar.

GeirsgatanGeirsgata frá Arnarhóli.

HafnartorgÍ  gegnum Hafnartorgið yfir Geirsgötu í áttina að Hörpu

TryggvagataVestur Tryggvagötu.

HafnarstraetiVestur Hafnarstræti.

Harpa-horfinÍ austur frá horni Tryggvagötu og Geirsgötu.